Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1985 43 „Ég var hræddastur við marglytt- urnar,“ segir Guðjón Pedersen um þetta atriði. MorjrunbUöiA/OUfur Röjcnvaldsson MorgunblaAið/ Vilborg Einarsdóttir Júlíus aftur á ferð. Í þetta skiptið utan í lögreglubifreið. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík * * * fc I I I t 1 Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokkslns veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 16. mars veröa til viðtals Ragnar Júlíusson, formaður fræöslu- ráðs og launamála- nefndar og Málhildur Angantýsdóttir í stjórn atvinnumála- nefndar og félags- Bladburöarfólk óskast! Austurbær Leifsgata Sóleyjargata Bergstaöastræti 1—57 Morgunblaðið/ólafur Rögnvaldason Það var í þessu falli sem rifbeinin brotnuðu, en atriðið var þó tekið aftur nokkrum sinnum. Júlíus Agnarsson í hlutverki lögregluþjónsins. Frægastir fyrir hann fóður sinn Þesair herrar eru ekki beint líkir, enginn sérstakur ætt- arsvipur virðist tengja þá, en eigi að síður eru þeir náskyldir, já, og rúmlega það, þeir eru bræður og synir frægs pabba sem er ekki lengur á meðal vor, en var í lif- enda lífi lífi nokkurs konar gang- andi goðsögn. Þetta eru „Wayne- bræðurnir", synir vestrakóngsi- á John Wayne ... COSPER COSPER _ Myndin fer ágætlega þarna. Bíddu á meðan ég skrepp út í búð og kaupi nagla. fMtogmiMiifeifr Nýgalvi HS 300 Unnt er að spara ómældar upphæðir með því að fyrirbyggja eða stöðva tær- ingu. NÝGALVI HS 300 fró KEMITURA i Danmörku er nýtt ryðvarnarefni á ís- lenskum markaði. • Ekki þarf aö sandblása eöa gljáslipa undirtagiö. Vatnsskolun undir háþrýstingi eöa vírburstun er fullnaegjandi. • Fjarlægiö aöelns gamla málningu, laust ryö og skánlr, þerriö flðtlnn og máliö meö nýgalva. • Þótt nokkuö ryö og raki sé á undirtaginu velkir þaö ekkl ryðvörnlna sé nægilega á borið. • Nýgalvi fyrirbyggir tseringu og stöövar frekari ryömyndun, fyrlrbyggir bakteriugrööur og þörungagróður. Skelflsk festir ekki viö flötlnn. • Nýgalvi er tilbúinn til notkunar í dósum eöa tötum, hefur ótakmarkaö geymsluþol á lager, boriö á meö pensli eöa úöasprautu. • Hvert kg þekur 5—6 m’ sé boriö á meö pensli og 6—7 m1 ef sprautaö er. • Venjulega er fullnægjandi aö bera á tvö lög af nýgalva. Þegar malaö er á rakt yfirborö eða í mjög röku lofti, t.d. úti á sjó, er ráðlagt aö mála 3 yfirferöir. Látiö líöa 2 stundir mllli yfirferöa. • Hitasviö nýgalva er -40°C til 120°C. • Nýgalvi er ekki eitraður óg er viöurkenndur af framleiðslueftirlitinu og vinnuaftlrlitlnu i Oanmðrku. • Qalvanhúö meö nýgalva er jafnvei ennþá betri og þolnari, heldur en venjuleg heitgalvanhúðun. • Hentar alls staöar þar sem ryð er vandamál: turnar, geymar, stálvirkl, sklp, bátar, bflar, pípur, möstur, girðingar, málmþök, löftnet, verk- takavéiar, landbúnaðarvólar og vegagrindur. Umboðsaðili á íslandi SKANIZ HF. Norræn-íslensk viöskipti við Smiðjustig, Laugavegi 11 101 Reykjavik, ísland Simi 21800 Telex 3000 Simtex IS Skanis Opnunartími skrifstofu: mánudagur til föstudags kl. 17—20. Laugardagur kl. 08—12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.