Morgunblaðið - 16.03.1985, Page 43

Morgunblaðið - 16.03.1985, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1985 43 „Ég var hræddastur við marglytt- urnar,“ segir Guðjón Pedersen um þetta atriði. MorjrunbUöiA/OUfur Röjcnvaldsson MorgunblaAið/ Vilborg Einarsdóttir Júlíus aftur á ferð. Í þetta skiptið utan í lögreglubifreið. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík * * * fc I I I t 1 Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokkslns veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa. Laugardaginn 16. mars veröa til viðtals Ragnar Júlíusson, formaður fræöslu- ráðs og launamála- nefndar og Málhildur Angantýsdóttir í stjórn atvinnumála- nefndar og félags- Bladburöarfólk óskast! Austurbær Leifsgata Sóleyjargata Bergstaöastræti 1—57 Morgunblaðið/ólafur Rögnvaldason Það var í þessu falli sem rifbeinin brotnuðu, en atriðið var þó tekið aftur nokkrum sinnum. Júlíus Agnarsson í hlutverki lögregluþjónsins. Frægastir fyrir hann fóður sinn Þesair herrar eru ekki beint líkir, enginn sérstakur ætt- arsvipur virðist tengja þá, en eigi að síður eru þeir náskyldir, já, og rúmlega það, þeir eru bræður og synir frægs pabba sem er ekki lengur á meðal vor, en var í lif- enda lífi lífi nokkurs konar gang- andi goðsögn. Þetta eru „Wayne- bræðurnir", synir vestrakóngsi- á John Wayne ... COSPER COSPER _ Myndin fer ágætlega þarna. Bíddu á meðan ég skrepp út í búð og kaupi nagla. fMtogmiMiifeifr Nýgalvi HS 300 Unnt er að spara ómældar upphæðir með því að fyrirbyggja eða stöðva tær- ingu. NÝGALVI HS 300 fró KEMITURA i Danmörku er nýtt ryðvarnarefni á ís- lenskum markaði. • Ekki þarf aö sandblása eöa gljáslipa undirtagiö. Vatnsskolun undir háþrýstingi eöa vírburstun er fullnaegjandi. • Fjarlægiö aöelns gamla málningu, laust ryö og skánlr, þerriö flðtlnn og máliö meö nýgalva. • Þótt nokkuö ryö og raki sé á undirtaginu velkir þaö ekkl ryðvörnlna sé nægilega á borið. • Nýgalvi fyrirbyggir tseringu og stöövar frekari ryömyndun, fyrlrbyggir bakteriugrööur og þörungagróður. Skelflsk festir ekki viö flötlnn. • Nýgalvi er tilbúinn til notkunar í dósum eöa tötum, hefur ótakmarkaö geymsluþol á lager, boriö á meö pensli eöa úöasprautu. • Hvert kg þekur 5—6 m’ sé boriö á meö pensli og 6—7 m1 ef sprautaö er. • Venjulega er fullnægjandi aö bera á tvö lög af nýgalva. Þegar malaö er á rakt yfirborö eða í mjög röku lofti, t.d. úti á sjó, er ráðlagt aö mála 3 yfirferöir. Látiö líöa 2 stundir mllli yfirferöa. • Hitasviö nýgalva er -40°C til 120°C. • Nýgalvi er ekki eitraður óg er viöurkenndur af framleiðslueftirlitinu og vinnuaftlrlitlnu i Oanmðrku. • Qalvanhúö meö nýgalva er jafnvei ennþá betri og þolnari, heldur en venjuleg heitgalvanhúðun. • Hentar alls staöar þar sem ryð er vandamál: turnar, geymar, stálvirkl, sklp, bátar, bflar, pípur, möstur, girðingar, málmþök, löftnet, verk- takavéiar, landbúnaðarvólar og vegagrindur. Umboðsaðili á íslandi SKANIZ HF. Norræn-íslensk viöskipti við Smiðjustig, Laugavegi 11 101 Reykjavik, ísland Simi 21800 Telex 3000 Simtex IS Skanis Opnunartími skrifstofu: mánudagur til föstudags kl. 17—20. Laugardagur kl. 08—12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.