Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.03.1985, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MARZ 1985 > atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Járniðnaöarmenn Óskum aö ráöa járniönaöarmenn til skipa- og vélaviögerða. Uppl. hjá Lárusi Björnssyni i síma 22136. HAMAR HF Borgartúni 26 Sími 91-22123 Pósthólf 1444. Tónskólinn í Vík auglýsir eftir skólastjóra næsta skólaár ’85—36. Æskilegar kennslugreinar píanó og eða blásturshljóöfæri. Upplýsingar i símum 99—7214, 7130, 7309. Skólanefndin. RAFVEITA HAFNARFJARÐAR Rafvirkjar Rafveita Hafnarfjaröar óskar eftir aö ráöa rafvirkja til starfa. Grunnlaun samkvæmt 16. launaflokki. Umsóknum um starfiö skal skila á sérstökum eyöublööum fyrir 23. mars nk. til raf- veitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Rafveita Hafnarfjaröar. Kjötiðnaðarmaður Óskum að ráöa kjötiðnaðarmann í Samkaup. Nánari uppl. gefur verslunarstjórinn i sima 1540. Kaupfélag Suöurnesja. Samkaup. Lögregluþjónar til afleysinga Nokkra lögregluþjóna vatnar til afleysinga viö embætti bæjarfógetans á ísafiröi og sýsu- mannsins í ísafjaröarsýslu frá 1. júni til 15. september 1985. Umsóknum skal skila til skrifstofu minnar eigi síöar en 15. apríl 1985 á eyöublööum er fást á öllum lögreglustöövum. 15. mars 1985, bæjarfógetinn á ísafiröi, sýslumaöurinn i ísafjaröarsýslu, PéturKr. Hafstein. Bílamálari Óskum eftir aö ráöa bílamálara sem fyrst. Réttingarkunnátta æskileg. Bjóöum uppá toppaðstöðu. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Uppl. gefur Einar Kolbeinsson, verkstjóri, í sima 96-41345, heimasími 96-41043. Vélaverkstæöiö Foss hf. Húsavík. Vefnaðarvöruverslun Starfskraft vantar strax í vefnaöarvöruverslun á Skólavörðustíg 25. Nánari upplýsingar i versluninni eftir kl. 14.00 á laugardag, ekki í sima. Atvinnurekendur! Óska eftir vel launuöu framtíöarstarfi. Hef stúdentpspróf, haldgóöa þekkingu og starfsreynslu (reyndur). Góö meömæli. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Strax — 3208“. Bifvélavirki — framtíðarstarf Óskum eftir aö ráöa ungan og eitilhressan bifvélavirkja til framtíðarstarfa á verkstæöi okkar. Viö leitum aö manni, sem er góöur iönaöar- maöur, óhræddur viö aö vinna og góöur fé- lagi. Viö bjóöum mjög góöa vinnuaöstööu, frá- bæran félagsskap og mikla tekjumöguleika hjá virtu þjónustufyrirtæki. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 22. mars merkt: „S — 3552 Framtíö hjá Daihatsu“. Daihatsuþjónustan Ármúla 23, Reykjavík Verkamenn P ggingaverkamenn óskast til starfa nú þeg- ar. Upplýsingar á daginn í síma 687167 og á kvöldin í símum 615999 og 71369. Byggingafélagiö Sköfur sf. Atvinnurekendur! Hafiö þiö áhuga áfjölhæfum og áreiðanlegum starfskröftum. Um er aö ræöa störf fyrir tvo samheldna einstaklinga. Margt kemur til greina. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og síma á augl.deild Mbl. merkt: „A.L.-2760". Tækniljósmyndari Staöa tækniljósmyndara hjá Landmælingum íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Landmæling- um Islands, Fjarkönnunardeild, Laugavegi 178, Reykjavík, fyrir 22. mars næstkomandi. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir ................. Aðalfundur Verzlunarbanka íslands hf. verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu laugardaginn 23. mars 1985 og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkv. 18. grein sam- þykktar fyrir bankann. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunar hlutabréfa. 3. Tillaga um útboö á nýju hlutafé. Aögöngumiöar og atkvæðaseölar til fundar- ins veröa afhentir hluthöfum eöa umboös- mönnum þeirra í afgreiðslu aöalbankans Bankastræti 5 miðvikudaginn 20. mars, fimmtudaginn 21. mars og föstudaginn 22. mars 1985 kl. 9.15 til 16.00 alla dagana. VíRZlUNHRBfiNKI ÍSLflNDS HF Bankaráö. Aðalfundur A ÍJlichelsen hf. verður haldinn aö Laugavegi 178, 2. hæö, Reykjavík, mið- vikudaginn 27. mars 1985 og hefst hann kl. 16.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lögö fram til samþykktar tillaga um breytingar á grein 3.6.2. samþykkta félagsins um boöun hiuthafafunda. 3. Önnur mái, löglega fram borin. Stjórnin. Fluguhnýtingar Fluguhnýtingar veröa í félagsheimilinu í dag laugardaginn 16. mars frá kl. 13.30-16.30. Félagar fjölmennið og takiö meö ykkur tæki. Skemmtinefndin. Aðalfundur Skrifstofuvéla hf. veröur haldinn aö Laugavegi 178, 2. hæð, Reykjavík, miövikudaginn 27. mars 1985 og hefst hann kl. 17.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalf'jndarstörf. 2. Lögö fram til samþykktar tillaga um breytingar á grein 3.6.2. samþykkta féiagsins um boðun hluthafafunda 3. Onnur mál, löglega fram borin. Stjórnin. Útvegsmenn — Suðurnesjum Utvegsmannafélag Suöurnesja heldur almennan félagsf-jnd S féiagsheimilinu Festi Grindavík, sunnudaginn 17. mars kl. 15.00. Fundarefniö: Kynntir veröa nýgeröir kjarasamningar viö sjómenn. Stjórnin. til sölu Færanleg grasköggla- verksmiðja til sölu, ásamt heymatara, 4 vögnum og sláttuþeytara. Tvær dráttarvélar árg. 1980, 72 he. og árg. 1977 78 he. og tveggja metra jarðþeytari. Uppl. í síma 99-6436. Caterpillar jaröýta D-8 PS-H árg. 1972 Tilboö óskast i Caterpillar jaröýtu D-8 PS-H árgerö 1972 sem veröur á útboöi þriöjudaginn 19. mars aö Grensásvegi 9 kl. 12.00-15.00. Sala Varnarliöseigna. uppboð Uppboð veröur haldiö aö Hótel Borg, Gyllta sal, nk. sunnudag kl. 3 e. hádegl. Boönar veröa upp bækur og rlt af ýmsu tagl frá timablllnu 1556—1950. M.a. bækur og tímarlt eftir Daniel Bruun, Einar Ól. Sveinsson, dr. Halldór Halldórsson, Jón frá Grunnavík, Krlstján Eld- járn, Frímann B. Arngrímsson, Guömund r? Hannijn^ Konrad Maursr, Magnús „Frater" finksson, Þorgils Gjallanda, Halldór Hermannsson, Poi Skulason, Asgrím Jónsson, Alexander Alhekln, José Capablanca, Gideon Staalberg, Benedikt Gröndal, Halldór Kiljan Laxness, Thor Vilhjálmsson, Jón Thoroddsen sýslumann, Mugg (Guöm. Thorsteins- son), Skugga, Einar Braga, Henrik Ibsen, Dante, Esaias Tegner, Georg Brandes, H.C. Andersen, Geir Hallgrlmsson, Odd á Skaganum og fjölmarga fleiri merkishðfunda. Bækurnar sýndar kl. 2—6 i dag aö Hverflsgötu 62. BókavarOan, Camlar beakur og nýjar. Ustmunauppboó Slguróar Benedlktssonar hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.