Morgunblaðið - 28.03.1985, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.03.1985, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1986 Laxveiðin á síðasta ári: Flestir fiskar úr Laxá og Bugðu Hafbeitarlax 16%af heildarveiðinni Alls veiddust hér við land á síðasta ári 41.089 laxar og var heildarþungi þeirra 159.770 kíló samkvæmt upp- lýsingum Veiðimálastofnunar. Þetta er um þriðjungi lakari veiði en árlegt meðaltal tíu síðustu ára og fimmt- ungi lakara en árlegt meðaltal síð- ustu 20 ára. Meðalþungi laxins var 3,9 kíló, sem er vel yfir meðallagi. Hlutur stangaveiði í heildarveiði var 57% netaveiði gaf 27% og hafbeit- arlaxinn 16%. og létti veiðimönnum lund. En því miður reyndust þetta tálvonir fyrir sumarið í heild um mikla veiði, því þegar leið á hinn venju- lega göngutíma laxins minnkaði laxgengd og ársfiskurinn (smálax) reyndist óvenju smár. Aldrei kom neinn kraftur í smálaxagönguna. Flóð í ánum trufluðu veiðina, sér- staklega netaveiði. Laxveiði var í heild um þriðj- ungi lakari en árið áður, en þá hafði veiðin lyft sér nokkuð upp úr lægðinni sem verið hafði 1980, 1981 og 1982, sem kunnugt er. Sveiflan var minni milli ára í stangveiði en netaveiði. Óvenju- mikið af vænum laxi var í ánum sumarið 1984, segir í frétt frá Veiðimálastofnun. Hér fer á eftir skrá yfir laxveiði á stöng í um 100 laxveiðiám árin 1977—1984 og meðalþyngd á laxi á síðasta ári. Hæsta stangveiðiáin 1984 var Laxá í Kjós ásamt Bugðu með 1.734 laxa, aðrar voru Elliðaár, en þar veiddist 1.331 lax, þriðja var Laxá í Aðaldal með 1.256 laxa, fjórða Þverá í Borgarfirði, en þar fengust 1.082 laxar. Fimmta í röð- inni var Grímsá ásamt Tunguá með 1.061 lax, sjötta var Hvítá í Árnessýslu en þar veiddist 941 lax, sjöunda var Laxá í Dölum með 903 laxa, áttunda Norðurá í Borgar- firði, en þar fengust alls 856 laxar, níunda í röðinni var Laxá í Leir- ársveit með 742 laxa og tíunda Stóra-Laxá í Hreppum með 707 laxa. Á vatnasvæði Hvítár í Borgar- firði veiddust alls 7.311 laxar, þar af 3.465 í net, en 3.846 á stöng. Er þetta 43% lakari veiði en meðaltal 10 síðustu árin þar á undan. Á vatnasvæði Ölfusár-Hvítár veidd- ust alls 7.887 laxar þar af 5.405 í net, en 2.482 á stöng. Er þetta um þriðjungi lakari veiði en meðaltal síðustu 10 ára. í Þjórsá veiddust alls í net tæplega 1.300 laxar og er það nokkuð undir meðallagi. Hafbeitarstöðvarnar áttu 16% í heildarveiði og voru það um 6.600 laxar. Flestir laxar komu í Kolla- fjarðarstöðina eða tæplega 2.100 laxar, 1.100 laxar hjá Pólarlaxi og Lárósi, hvorum stað, og tæplega 1.100 laxar hjá hafbeitarstöð Fjár- festingarfélags (slands í Vogum. Aðrar stöðvar fengu færri fiska. Framleiðsla á eldislaxi var 107 lestir, þar af 92 lestir hjá ísno. Laxgengd var góð í upphafi veiðitímans 1984 enda gekk laxinn óvenju snemma og vænn lax setti mark sitt á laxveiði í mörgum ám 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984 p6 Klliöaár 1328 1383 1336 938 1074 1219 1608 1331 5,2 Olfarsá (Korpa) 361 327 216 110 166 168 460 '225 4,5 LeirvoKsá 474 463 386 136 213 322 514 320 5,0 Laxá í Kjós 1677 1648 1508 950 1290 927 1545 1273 7,9 Bujfða 263 136 126 212 260 232 450 461 6,4 Meðalfellsvatn 50 67 72 88 90 200 Krynjudalsá 173 98 24 120 177 68 5.4 Laxá í Leirársveit 1154 1252 899 Andakílsá 187 237 138 Hvítá 401 788 573 Grímsá og Tunguá 1103 1952 1527 Flókadalsá 263 547 377 Reykjadalsá 112 120 105 Þverá 2368 3132 3558 Norðurá 1470 2089 1995 Gljúfurá 400 461 286 Langá 1720 2405 1893 Urriðaá 84 112 202 Álftá 300 386 255 Hítará 346 649 314 Haffjarðará 624 950 701 Straumfjarðará 466 648 391 Vatnsholtsós og vötn 290 325 Fróðá 254 225 234 Gríshólsá og Bakkaá 70 125 61 Setbergsá 244 167 Valshamarsá 10 18 14 Laxá á Skógarströnd 190 179 177 Dunká 83 76 142 Skrauma 22 23 18 Hörðudalsá 51 Miðá í Dölum 146 135 203 Haukadalsá 862 926 630 Laxá í Dölum 419 533 630 Fáskrúð 242 226 261 Laxá í Hvammssveit Kjallaksstaðaá (Flekkudalsá) 342 467 509 Krossá á Skarðsstr. 81 106 156 Búðardalsá 100 120 Hvolsá og Staðarhólsá 163 180 90 Fjarðarhornsá 8 0 38 Laugardalsá 681 703 596 ísafjarðará 52 29 25 Langadalsá 189 203 277 Hvannadalsá 120 101 Selá í Steingr.f. 27 17 17 Staðará í Stgr.f. 124 101 95 Víðidalsá í Stgr.f. 61 93 104 Hrófá 22 56 37 Krossá í Bitru 49 140 125 Víkurá 68 121 219 Bakkaá 66 93 105 Laxá í Hrútaf. 23 17 39 Hrútafjarðará og Síká 262 346 312 Miðfjarðará 2581 2337 2132 Tjarnará á Vatnsn. 112 82 Víðidalsá og Fitjaá 1792 1851 1948 Vatnsdalsá 1203 1466 1413 Laxá á Ásum 1439 1854 1650 Blanda 1367 2147 906 Svartá 46 295 469 Laxá ytri 71 94 146 Hallá 171 185 197 Fossá í Skefils8t.hr. 34 62 98 Laxá í Skefilsst.hr. 140 200 220 Sæmundará 212 303 112 Húseyjarkvísl 158 194 84 Hrolleifsdalsá 41 41 65 Flókadaisá í Fljótum 71 40 Fljótaá í Fljótum 269 316 199 Eyjafjarðará 27 Fnjóská 273 554 446 Skjálfandafljót 288 336 317 Laxá í Aðaldal 2699 3063 2372 Reykjadalsá og Eyvindarlækur 593 657 492 Mýrarkvísl 181 221 197 Ormarsá á Sléttu 275 286 119 Deildará á Sléttu 224 357 164 Svalbarðsá 240 257 158 Sandá 474 418 411 Hölkná 219 130 66 Hafralónsá 312 276 264 Miðfjarðará v/Bakkafj. 248 242 135 Selá í Vopnaf. 1463 1394 767 Vesturdalsá í Vopnaf. 513 498 268 Hofsá í Vopnaf. 1273 1336 599 Selfljót 77 32 19 Breiðdalsá 248 412 248 Geirlandsá í V-Skaft. 99 91 88 Eldvatn í V-Skaft. 43 33 45 Tungufljót í V-Skaft. 34 43 74 Kerlingadalsá og Vatnsá, V-Skaft. 28 33 Rangárnar 46 82 98 Stóra-Laxá í Hr. 266 571 272 Brúará 49 64 49 Hvítá í Árn.sýslu 1169 1028 Sogið 537 620 439 Olfusá 825 503 Kálfá í Gnúpv.hr. 42 4 4 Vatnasvæði BauKssUdaóss 707 670 545 708 742 7,0 69 104 89 108 106 6,7 555 364 348 213 326 6,0 869 845 717 1382 1061 6,5 266 181 234 281 303 4,3 65 80 100 91 58 7,2 1938 1245 1616 1901 1082 8,2 1583 1185 1455 1643 856 7,2 130 101 184 225 110 4,9 1049 735 1090 960 610 5,6 102 65 151 162 142 4,6 265 267 396 485 268 8,9 167 252 202 201 151 7,3 494 465 562 625 549 8,9 320 437 350 360 215 8,7 112 175 140 171 135 6,1 130 94 75 100 24 48 37 64 60 6,4 81 192 170 173 147 5,7 33 40 109 183 121 201 58 138 85 129 52 7,2 10 2 14 32 16 5,6 51 55 27 87 50 7,6 85 182 132 161 128 8,1 408 814 598 886 633 7.8 324 671 650 947 903 7,8 140 190 154 214 165 7,4 32 84 39 7,8 293 255 237 249 189 5,9 115 157 126 203 93 7,4 131 71 54 71 32 8,6 18 140 111 100 144 7,9 8 18 34 60 31 5,2 276 288 250 181 125 8,4 12 12 9 5 5.6 206 111 101 98 31 8,1 47 30 45 27 24 7.5 23 6 7 0 7 8,1 72 46 41 26 25 10,2 98 34 54 12 16 6,3 48 41 29 14 21 7,8 151 153 109 90 41 9,3 125 174 61 75 45 8,9 21 40 57 39 9,3 43 61 45 126 165 9,4 253 288 220 287 195 9.4 1714 1213 926 882 583 8,7 53 56 36 53 23 8,7 1423 1392 1132 1082 625 10,9 1033 985 721 879 699 10,9 956 1413 1036 1050 625 7,9 778 1412 861 511 495 9,1 444 125 73 147 132 10,1 153 71 39 57 70 8.8 138 96 57 111 86 8,7 94 26 14 25 8 10,6 245 161 113 93 74 9.8 70 52 29 75 107 52 54 90 77 9,6 17 4 4 7 4 22 54 2 10 165 125 71 60 68 10,4 71 21 14 7 11 8,0 527 257 323 98 107 10,4 426 108 169 100 165 7,8 2324 1455 1304 1109 1256 11,2 321 271 114 210 155 8,5 169 242 179 248 215 8,8 124 54 45 87 73 8.4 111 93 27 55 69 9,4 167 51 36 41 29 10,2 380 138 53 47 35 11,3 73 26 26 25 11 9,2 118 36 60 52 25 9,1 80 39 15 39 32 7,2 637 192 168 229 123 7,9 141 42 34 61 47 7» 615 145 141 258 185 6,8 7 6 15 16 6.0 153 41 20 21 4 7,0 65 59 42 51 46 7.3 12 17 11 17 3 7,3 46 16 20 36 28 9,0 16 57 48 90 49 65 80 73 22 10 7,6 76 242 218 481 707 10,4 19 57 32 63 92 8,2 '299 762 634 846 941 9,0 223 329 343 348 361 7,9 6 102 368 237 381 7,9 8 10 19 7,8 59 20 20 6,3 Launakjör blaða- og fréttamanna: „Langt í land að laun séu í samræmi við ábyrgð og álag“ — segir varaformaður Félags fréttamanna um kjarabætur fréttamanna RÚV „VIÐ teljum okkur hafa færst nær því marki, að kjör okkar verði leið- rétt til samræmÍN við það, sem við teljum að gerist á almennum vinnu- markaði og okkur yrði boðið upp á annare staðar. En þess ber auðvitað að geta, að við stöndum í samninga- viðræðum við ríkisvaldið um nýjan sérkjarasamning — og það er ekkert leyndarmál, að við teljum langt í land með að frétta- og blaðamenn fái greidd laun í samræmi við þá ábyrgð og álag, sem starfinu fylgir,** sagði Helgi Pétursson, varaformað- ur Félags fréttamanna, í samtali við blaðamann Mbl. um kjarabætur, sem fréttamenn ríkisfjölmiðlanna hafa fengið í kjölfar úrsagnar þeirra úr BSRB og inngöngu í Bandalag háskólamanna (BHM) í vetur. Indriði H. Þorláksson, deildar- stjóri launadeildar fjármálaráðu- neytisins, sagði að fréttamenn rikisfjölmiðlanna hefðu að meðal- tali færst upp um tvo launaflokka við röðun í BHM. „Við gerð sér- kjarasamninga BSRB í vetur hækkaði starfsheitið fréttamaður um tvo launaflokka, sem þýðir um 800 króna hækkun á hvorn flokk," sagði hann. „Bein grunnlauna- hækkun fréttamanna varð því ekki mjög mikil — það skiptir mestu máli fyrir þá, að vaktaálag BHM-félaga miðast við launaflokk viðkomandi starfsmanns en ekki fastan launaflokk eins og hjá BSRB. Vaktaálag þeirra er 33% og 45% eftir því á hvaða tíma sól- arhringsins og hvaða vikudegi er unnið.“ Samkvæmt hinni nýju röðun í launaflokkakerfi BHM eru byrj- unarlaun fréttamanna (frétta- maður I), sem eru orðnir 25 ára og hafa lokið almennu háskólaprófi eða hafa sambærilega menntun, tæplega 23 þúsund krónur. Það er fjórða þrep launaflokksins. f þeim launaflokki, sem er fyrir almenna fréttamenn, fara menn hæst í 29 þúsund krónur eftir 18 ára starf. Það sem heitir „fréttamaður 11“ og á við um fréttamenn er náð hafa 25 ára aldri, hafa hlotið fram- haldsmenntun eftir almennt há- skólapróf eða a.m.k. fimm ára starfsreynslu, er 112. launaflokk- ur. Þeir sem taka laun samkvæmt honum í 4. þrepi fá 24.500 krónur i mánaðarlaun. Hámarkslaun fréttamanna II (fréttastjóra og fréttamanna með sérstaka mennt- un eða ábyrgð) hjá Ríkisútvarp- inu, eftir 18 ára starf, eru liðlega 31 þúsund krónur. Þá gerðu fréttamenn ríkisfjöl- miðlanna i sumar sérstakt sam- komulag við Ríkisútvarpið („með vitund okkar í fjármálaráðuneyt- inu,“ sagði Indriði Þorláksson) um þriggja mánaða launað leyfi á fimm ára fresti, greiðslu fyrir heimsend dagblöð, greitt fasta- gjald síma og hálft afnotagjald út- varps og sjónvarps. Þetta var gert í samræmi við samninga Blaða- mannafélags Islands við útgefend- ur. Til samanburðar má geta þess, að byrjunarlaun blaðamanns — félaga í Blaðamannafélagi íslands — með almennt háskólapróf eða tveggja ára starfsreynslu eru 20.909 krónur. Hámarkslaun blaðamanns samkvæmt taxta eru 26.162 krónur eftir 17 ára starf. Samningur BÍ og útgefenda gerir ráð fyrir að fréttastjórar og rit- stjórnarfulltrúar blaðanna fái 15% álag á þessi laun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.