Morgunblaðið - 28.03.1985, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 28.03.1985, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985 A—salur: Páskamynd 1985 í FYLGSNUM HJARTANS (Places in the Heart) Ný bandarísk störmynd sem hefur btotiö frábærar vlötökur um heim aflan og var m.a. útnefnd til 7 Óskarsverölauna. Sally Field sem leikur aöalhlutverkiö hlaut Óskars- verölaunln fyrlr letk sinn I þessari mynd. Myndin hefst I Texas áriö 1935. Viö fráfall eiginmanns Ednu stendur hún ein uppi meö 2 ung bðrn og peninga- laus. Myndin lýsir baráttu hennar fyrir lifinu á tfmum kreppu og svertingjahaturs. Aðaihlutverk: Sally Fieid, Lindsay Crouae og Ed Harris. Leikstjóri: Robert Benton (Kramer vs. Kramer). Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10. Haakkaö verö. B-SALUR THE NATURAL DOIEBT BEDFOBD Sýnd kl. 7 og 9 J0. Haakkað verö. DOLBY STEPEO [ KarateKid Sýnd kl.4.50. Haskkaö vorö. BÆJARBÍÓ AÐSETUR LEIKFÉLAGS HAFNARFJARÐAR STRANDGOTU 6 - SfMI 50184 SUER 3. sýnlng: Sunnud. 31. mars kl. 20.30. 4. sýning: Þrtöjud. 2. april kl. 20.30. 5. sýning: Miövikud 3. april kl. 20.30. SÍMI 50184 MIÐAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN ^Aiiglýsinga- síminn er 2 24 80 TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir gamanmyndina Safari 3000 Spennandi og sprenghlægileg. ný, amerisk gamanmynd I litum er fjallar á hraöan og kröftugan hátt um al- þjöölegan rallýakstur i hinni villtu Afriku. Grinmynd fyrir alla aldurs- hópa. Leikstjóri: Harry Hurwitz. Aöelleik.: David Carradine, Chriatopher Laa. íalenekur taxti. Sýnd kl. 5,7 og 9. LAUGARÁS Símsvari I 32075 SPILAVÍTISRIDDARAR Spennandi og skemmtileg mynd sem lýsir vei áiaginu viö aö spila i spilavftum. Sýnd aöeins kl. 9 og 11 fimmtudag og föstudag vegna byggingafram- kvæmda. Sýnd kl. 5,7,» og 11 laugardag og sunnudag. Lokaö frá mánudegi til annars I páskum vagna lokaundirbúnings, an þá opnum viö 2 nýja aali. HÁTÍÐARTÓNLEIKAR í minningu Péturt Á. Jónaaonar óperu- söngvara laugardaginn 30. mars kl. 15.00. Valinkunnir söngvarar koma fram, m.a.: Anna JúlíanaSveins- dóttir, Elisabet Erlingsdóttir, Elin Sigurvinsdóttir, Ólöf Kol- brún Haröardóttir, Garöar Cortes, Guömundur Jónsson, Július Vifill Ingvarsson, Kristinn Hallsson, Magnús Jónsson, Siguröur Björnsson. Miöasala daglega kl. 14.00-19.00. M * leikfélag REYKJAVÍKUR SÍM116620 DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT I kvöld kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. DAGBÓK ÖNNU FRANK Föstudag kl. 20.30. Þriöjudag kl. 20.30. Allra siöasta ainn. GÍSL Sunnudag kl. 20.30. 5 aýningar aftir. AGNES - BARN GUÐS Miðvikudag kl. 20.30. Örtáar sýníngar eftir. Miöaaala i Iðnó kl. 14.00-20.30. Runkuný og fræöandi skemmtikvik- mynd meö spennuslungnu tónlistar- ivafi. Heiöskir og i öllum regnbogans litum fyrir hleypidómalaust fólk á ýmsum aldri og I Dolby Stereo. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Egill Ólafsson, Ragn- hildur Gisladóttir, Tinna Gunn- laugsdóttir, ásamt fjölda islenskra leikara. Leikstjóri: Jakob F. Magnús- son. Islensk stórmynd i sérflokki. DOLBY SYSTEM 32 Sýnd kl. 5. Hsskkaó mióavsró. TÓNLEIKARKL. 20.30 ÞJÓDLEIKHIÍSID DAFNIS OG KLÓI 2. sýning i kvöld kl. 20.00. Rauö aðgangskort gilda. 3. sýning sunnudag kl. 20.00. RASHOMON Föstudag kl. 20.00. Siðasta sínn. KARDEMOMMUBÆRINN Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. GÆJAR OG PÍUR Laugardag kl. 20.00. Míövikudag kl. 20.00 Litla sviöið: GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN GERTRUDE STEIN I kvöld kl. 20.30. Siöasta sinn. VALBORG OG BEKKURINN Sunnudag kl. 20.30. Mlöasala 13.15-20.00. Simi 11200. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ KLASSAPÍUR (I Nýlistasafninu). 15. sýn. föstudag kl. 20.30. 16. sýn. sunnudag kl. 20.30. ATH.: sýnt f Nýlistsssfninu Vstnsstfg. ATH.: fáar sýningar eftir. Miöapantanir f sfma 14350 allan sólarhringinr: Miöaaalu millí kl. 17-19. Salur 1 Páskamyndin 1995 Frumaýning á bestu gamanmynd seinni ára: Lögregluskólinn Tvimælalaust skemmtilegasta og frægasta gamanmynd sem geró hefur veriö. Mynd sem slegiö hefur ðil gamanmyndaaösóknarmet þar sem hún hefur veriö sýnd. Aöalhlutverk: Steve Guttenberg, Kim Cattrall. Mynd fyrir alla fjöiskylduna. ial. tsxti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verö. Salur 2 Greystoke Þjóösagan um TARZAN Bönnuö innan 10 ára. Sýnd kl. 5,7.30, og 10. Hækkaðverö. Salur 3 Frumaýning: Bráðskemmtileg og spennandl ný bandarisk kvikmynd i lltum. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Loni Anderson. Ekta Burt Reynolds-mynd. Bilar — kvenfólk — og allt þar á milll. ísl. taxti. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Sfmi50249 Ás ásanna Spennandi og bráóskemmtileg ný mynd meö hinum vlnsæia Jean-Paul Belmondo. Sýndkl.9. Skuggaráöið Only cMie óian is willing to stop them. THE ST/IR CH/IMBER Ögnþrunginn og hörkuspennandl .priller" i Cinemascope frá 20th. Century Fox. Ungum og dugmiklum dómara meö sterka róttarfarskennd aö leiöarljósl sviöur aö sjá forherta glæpamenn sleppa framhjá lögum og rétti. Fyrir tilviljun dregst þessi ungl dómari inn I stórhættulegan félagsskap dómara er kalla sig Skuggaráóiö en tilgangur og markmiö peirra er aó hegna þeim er hafa sloppiö i gegn. Toppmenn i hverju hlutverkí: Michael Douglas .Romancing the Stone", Hal Hoibrook .Magnum Force' og .The Fog”, Yaped Kotto .Alien" og .Brubaker". Leikstjóri er sá sami og stóó aö .Bustin", .Telephone" og .Caprlcorn One* Peter Hyams. Framleíöandi er Frank Yablana m.a: .Silver Streak". Myndln er tekin og sýnd I □□[ QOLBY STEREO | islenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Sföustu sýningar. Léttir dömu- tréskór frá Svíþjóö no. 1. Litir: blátt, hvítt, svart. Stæröir: 36—41 Verð 798 no. 2. Litir: rautt og hvítt. Stæröir 36—41. Kr. 798.- TOPpM ~Ö»^SKÖRINN VELTUSUNDI1 21212 Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til viötals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöið aö notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 30. mars verða til viö- tals Vilhjálmur Þ. Vílhjálmsson, for- maöur skipulags- nefndar og sam- vinnunefndar um skipulagsmál, og Margrét S. Einars- dóttir varaformaöur heilbrigðisráðs og í stjórn félagsmála- | ráðs og sjúkrastofn- | ana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.