Morgunblaðið - 28.03.1985, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 28.03.1985, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985 69 Siðari leikur FH og Metaloplastika á morgun: SnHlingar í Höllina — Júgóslavarnir komu til landsins seinni partinn í gær Morgunblaðiö/Júlíus • Pálmar Sigurösson fyrirliöi Hauka í úrslitaieiknum gegn UMFN. Hann hefur leikift mjög val ( vetur með liði sínu. Tekst Pálmari aö leiöa sína menn til sigurs í kvöld í bikarleiknum gegn KR? Leikur liöanna hefst kl. 21.00 í Laugardalshöllinni. SÍÐARI leikur FH og júgóslavn- eska liösins Metaloplastika í und- anúrslitum Evrópukeppni meist- araliöa í handknattleik veröur í Laugardalshöll annaö kvöld, föstudagskvöld, og hefst kl. 20.30. FH-ingar töpuöu sem kunnugt er 32:17 í Júgóslavíu um síöustu helgi gegn þessu frábæra liði en eru ákveönir í aö gera sitt besta í leiknum á morgun. „Viö erum ákveðnir í aö reyna aö stríöa þeim svolítiö — reynum aö koma þeim á óvart," sagöi Guömundur Magn- ússon, þjálfari FH, um leikinn. En þó FH hafi tapaö stórt og eigi ekki möguleika á aö komast áfram í keppninni er full ástæöa til aö hvetja handknattleiksunnendur til aö fjölmenna og sjá júgóslavnesku „galdramennina" leika listir sínar. Liöiö leikur stórskemmtilegan handknattleik, er frábærlega tekn- ískt og í því eru stórgóöar skyttur. Þaö er kannski aö bera í bakka- fullan lækinn aö hrósa þessu liði Úrsiit í bikarkeppni KKÍ í höllinni í kvðld: Tekst Haukum að vinna bikarinn? Orslitaleikurinn ( bikarkeppni Körfuknatteikssambands fslands í meistaraflokki karla for fram í Laugardalshöll í kvöld, fimmtu- dagskvöld, og hefst kl. 21.00. Þaö eru liö KR og Hauka sem keppa til úrslita um bikarinn aó þessu sinni. KR-ingar hafa unniö bikar- keppni KKÍ í meistaraflokki karla alls 10 sinnum, fyrst 1966 og siö- ast voru þeir bikarmeistarar á siö- asta ári. Liöiö hefur iöuiega veriö i undanúrslitum eöa úrslitum keppninnar. f bikarkeppni yfir- standandi árs hefur liöiö unniö Snæfell, ÍS, Val og ÍBK. KR-ingar eru sennilega meö yngsta liöiö sem þátt hefur tekiö í úrslitaleik bikarkeppninnar, meö- alaldur liösins er 19 ár. f liöi KR eru bæöi reyndir lands- liðsmenn og ungir nýliöar, sem sýnt hafa mikla getu á keppnis- tímabilinu. Fyrirliöi liösins er Þor- steinn Gunnarsson. Þjálfari liösins, sem einnig leikur meö því, er Jón Sigurösson. Aöstoöarþjálfari er Birgir Guöbjörnsson og liösstjóri Páll Ásmundsson. Haukar hafa aldrei oröið bikar- meistarar í meistaraflokki karla. Liðið hefur á aö skipa mjög góöum leikmönnum og hefur frammistaöa þeirra í vetur komiö mjög á óvart. Sérstaklega stóöu þeir sig vel í úr- slitakeppni, þar sem þeir lögöu fyrst Val aö velli og síöan þurfti þrjá leiki til aö skera úr hvaöa liö yröi islandsmeistari. Haukar voru aöeins hársbreidd frá þvi aö hljóta þann eftirsótta titil. Þeir ætla sér þvi örugglega aö bæta sér þaö upp og sigra í bikarkeppninni. í bikarkeppni yfirstandandi árs hefur liöiö unniö B-liö iBK, Njarö- vik og Fram. Haukarnir veröa meö fríar rútuferöir á leikinn, fariö verö- Einar gerir það gott EINAR Ólafsson, skíöagöngu- maöur frá ísafirói, hefur staöió sig mjög vel i skíóamótum í Sví- þjóó aö undanförnu. Einar stund- Mullersmótið í skíðagöngu MÚLLERSMÓTID í skíöagöngu fór fram í Bláfjöllum fyrir skömmu. Skíðafólag Reykjavíkur sá um framkvæmd mótsins, mót- stjóri var Ágúst Björnsson. Urslit Karlar(15km) Mín Einar Kristjánss. SR 30,04 Sveinn Ásgeirss. Þrótti N. 30,45 Páll Guöbjörnsson SR 30,46 Guöni Stefánsson SR 34,03 Konur (5 km) Mín. Hrafnhildur Úlfarsd. Þrótti N. 14,44 Svanhildur Árnad. SR 16,08 Öldungar (5 km) Mín. Tryggvi Halldórsson SR 11,24 Leifur Muller SR 18,46 ar æfingar og nám ( Svíþjóö. hann kemur heim til íslands um næstu helgi til aö taka þátt í Skíöamóti Tslands, sem fram fer um páskana á Siglufiröi. 17. mars keppti Einar í Kanon- göngunni, sem er 30 km ganga. Keppendur voru 70. Einar varö í 4. sæti, sigurvegari i göngunni var Hans Persson, hann gekk á 1:28,44 klukkust. Einar gekk á 1:29,18. 20. mars keppti Einar í afmæl- ismóti í Harnösand í Sviþjóö þar sem hann var eini keppandinn fyrir utan landsliðsmenn Svía. Einar hafnaöi þar i 6. sæti, sem teljast veröur mjög góöur árangur. Kepp- endur voru 19. Keppt var í 2,5 km Ijósabraut og var útsláttarfyrir- komulag á kepppninni. Úrslit í keppninni voru þessi: Mín. Gunde Svan 11,26 Erik Östlund 11,27 Thomas Wassberg 11,28 Jan Ottosson 11,29 Anders Larsson 11,32 Einar Ólafsson, fsl. 11,48 ur frá Haukahúsinu kl. 20.00 í kvöld. Fyrirliöi Hauka er Pálmar Sig- urðsson þjálfari liösins, sem er gamall KR-ingur, er Einar Bolla- son. Heiöursgestur á leiknum veröur Hermann Guömundsson, fram- kvæmdastjóri ÍSÍ, og mun hann af- henda bikarinn i leikslok. Forsala aögöngumiöa hefst í Laugardalshöll kl. 17.00 i dag. — sjón er sögu ríkari og mikill hvalreki á fjörur íslenskra hand- knattleiksunnenda aö fá þaö til landsins. Júgóslavneska landsliöið lék hér þrjá leiki fyrir skemmstu — en meginuppistaöan í landsliöinu er einmitt frá Metaloplastika. Landsliöiö var geysilega sterkt eins og menn muna, enda Ólymp- íumeistaraliöiö þar á feröinni, en ef eitthvaö er mætti segja aö liö Met- aloplastika væri enn sterkara. Þar þora menn aö taka meiri áhættu og leika frjálsar. Júgóslavarnir komu til landsins seinni partinn í gær og eru allir bestu menn liösins meö í feröinni. FH-ingar munu einnig tefla fram sínum bestu mönnum. Þorgils Óttar Mathiesen, fyrirliöi liösins, á aö visu viö smávægileg meiösli aö stríöa, en reiknaö er meö því aö hann geti leikiö. Birgir heiðursgestur Heiöursgestur á leiknum annaö kvöld veröur Birgir Björnsson, hinn gamalreyndi landsliösmaöur úr FH sem lék 500 leiki meö FH á sínum tima, á löngum og litríkum ferli. — 8H íslandsmótið í kröfuknattieik: Haukar meistarar í f immta flokki HAUKAR uröu íslandsmeistarar ( 5. fl. karla í körfuknattleik, en keppnin fór fram um síöustu helgi í Fellaskóla og Breiöholts- •kóla og var bráóskemmtileg. Fimm liö tóku þátt í lokakeppn- inni, Haukar, Njarövík, IR, Keflavík og Valur. Liöin léku öll innbyröis og stóö keppnin í tvo daga. Úrslit leikja uröu þessi: Valur — Njarövík 30—44 Haukar — ÍR 37—28 ÍBK — Njarövík 35—42 Haukar — Valur 39—30 ÍR — Njarövík 28—33 ÍBK — Valur 37—31 Valur — ÍR 20—17 Haukar — ÍBK 34—27 ÍR — ÍBK 46—40 IBK sigraði LIÐ ÍBK sem varö íslandsmeistari ( 2. deild kvenna í körfuknattleik, vann alla sína leiki (mótinu í vet- ur og varö yfirburöasigurvegari. Ungmennafólag Laugdæla varö í ööru sæti, vann reyndar alla sína leiki nema liö ÍBK. IA varö í þriðja sæti og neöst varö liö Mennta- skólans á Egilsstööum. Njarövík — Haukar 24—30 Síöasti leikur mótsins á milli Hauka og Njarövíkinga varö hreinn úrslitaleikur í mótinu. Fyrri hálfleik- ur hjá liöunum var tiltölulega jafn, en Haukar höföu þó frumkvæöiö. Gunnar Örlygsson í liöi Njarövíkur var besti maöur úrslitaleiksins, lék mjög vel þó ekkí nægöi þaö liöi hans til sigurs. Gunnar skoraöi 15 stig af 24 sem liö hans skoraöi i leiknum, og er þaö vel af sér vikiö. i liöi Hauka var bestur Jón Arnar Ingvarsson, mjög efnilegur leik- maöur. Hann var líka stigahæstur meö 10 stig. En leikmenn í liöi Hauka voru mjög jafnír. Sjá litmynd af sigurvegurum Hauka á bls. 70. — ÞR. Gottlieb sigraði í Þingvallagöngunni Þingvaliagangan fór fram um síóustu helgi. Gengiö var frá Flengingarbrekku að Almanna- gjá. Veöur var frekar óhagstætt til keppni. Gengnir voru 42 km. Úrslit: 17—34 ára Klst. Gottlieb Konráöss. Ó 2:49,40 Haukur Eiríksson A 3:05,16 Haukur Sigurösson Ó 3:07,48 35 ára og eldri Klat. Björn Þór Ólafsson Ó 3:47,40 Halldór Matthiasson R 4:11,49 Viggó Benediktsson R 5:16,55 Firmakeppni Knattspyrnudeild UBK heldur firmakeppni í innan- hússknattspyrnu dagana 12., 13. og 14. apríl. Keppn- in veröur haldin í Iþróttahúsinu Digranesi. Þátttaka tilkynnist í síma 43699, dagana 27., 28. og 29. mars milli kl. 5 og 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.