Morgunblaðið - 28.03.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.03.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985 t Maöurinn minn og faöir, THEODÓR FRIÐRIKSSON (Tjái), •jómaöur, Hraunbæ 100, lést 26. mars á Hrafnistu. Jaröarförin veröur auglýst siöar. Helga Þorsteinsdóttir, Adolf V. Theodórsson. t Maöurinn minn, PÁLL SIGURGEIRSSON, bifvélavirki, Efstasundi 8, andaöist i Landakotsspitala þriöjudaginn 26. mars. Ingibjörg Ólafsdóttir. t Móöir okkar og tengdamóöir, GUÐRÚN PETRÍNA KRISTJÁNSDÓTTIR fré Höfn, andaöist á eltiheimilinu á Þingeyri 26. mars. Dastur og tengdasynir. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, fósturfaöir, tengdafaöir og afi, JÚLÍUS ÁRNASON fré Kolbeinsvik é Ströndum, Brekkustíg 14, Sandgeröi, sem lést 24. þ.m. veröur jarösunginn frá Hvalsneskirkju, laugar- daginn 30. mars. kl. 14.00. Steinunn Guómundsdóttir, Birgir Júlfusson, Agnes Svavarsdóttir, Halla Júliusdóttir, Arný Viggósdóttir, Siguröur Jóhannsson, Andrea Andrésdóttir, Haraldur Jóhannesson og barnabörn. t Útför móöur okkar og tengdamóöur, RANNVEIGAR GUDMUNDSDÓTTUR, Laufósvegi 38, sem andaöist föstudaginn 22. mars sl., fer fram frá Dómkírkjunni föstudaginn 29. mars kl. 10.30 f.h. Guömundur Sigurjónsson, Ellen Bjarnadóttir, Sigriöur Sigurjónsdóttir, Friörik Guómundsson, Katrin Sigurjónsdóttir, Jón Magnússon, Kjartan Sigurjónsson, Bergljót Jónsdóttir, Unnur Bjarnadóttir. t Útför konunnar minnar, VALGERDAR HANNESDÓTTUR, Dalbraut 21, er lóst 13. mars hefur fariö fram i kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Þökkum innilega auösýnda samúö. Sérstakar þakkir til starfsfólks Borgarspitalans fyrir frábæra aö- hlynningu. Fyrir mina hönd, barna okkar, tengdabarna og barnabarna. Guölaugur Guömundsson. t HELGI KRISTJÁNSSON, vörubflstjóri Stórholti 26, Reykjavfk, veröur jarösunginn frá Frikirkjunni föstudginn 29. mars. kl. 13.30. Ragna Ingimundardóttir, Ingimundur Helgason, Svava Björgólfsdóttir, Davfö Helgason, Auöur Ragnarsdóttir, Þóröur Helgason, Þórunn Óskarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, HALLGRÍMUR GUÐMUNDSSON, Hrafnistu, sem lést 19. mars í Landspítalanum, veröur jarösunginn frá Frikirkjunni i Reykjavík föstudaginn 29. mars nk. kl. 15.00. Fyrir hönd aöstandenda Óskar Hallgrfmsson, Rakel Sæmundsdóttir, Kristfn Haltgrfmsdóttir, Hilmar Vilhjélmsson. Fjóla Eyfjörð Gunn- ardóttir — Minning Frænka okkar, Fjóla Eyfjörð Gunnarsdóttir, lést í Landspítal- anum Í9. mars sl. aðeins 12 ára að aldri eftir \ xk árs baráttu við erf- iðan sjúkdóm sem ber svo marga ofurliði. Þrátt fyrir miklar fram- farir á sviði læknavísinda, eru ekki ennþá fundin ráð til þess að stemma stigu við þeim sjúkdómi nema að litlu leyti. Hann fellir marga, jafnt unga sem aldna. Við dauðanum mátti því búast. En samt ber hinn óboðna gest óvænt að garði fyrir þá sem misst hafa. Foreldrar Fjólu voru Þuríður Guðmundsdóttir og Gunnar Ást- valdsson, Fjóla var elst fjögurra barna þeirra. Fjóla frænka bjó yf- ir öllum þeim kostum sem prýða ungt fólk. Hún var skemmtileg í umgengni, glöð og atorkusöm. Aðeins 7 ára uppgötvaðist sjúkdómurinn og var hún flutt fársjúk á spítala og síðan hefur hún staðið í stöðugri baráttu. Hún bar veikindi sín ótrúlega vel. Er hún var spurð um líðan sína svar- aði hún ávallt: „Það er ekkert að mér, mér líður vel,“ og gladdi hún okkur í hvert skipti er við ræddum við hana. Sýndi þetta glöggt æðru- leysi hennar. Fjóla fékk sér oft göngutúr til langömmu sinnar, Fridu, sem bjó stutt frá henni og að vanda spjöll- uðu þær saman yfir tebolla. Fyrir rúmu ári lést langamma hennar og oftar en einu sinni hafði Fjóla orð á því að hún væri viss um að langamma biði sín með tebolla handa sér. Elsku Þurý, Gunni, Turid Rós, Gunnar Örn og Kári litli og aðrir aðstandendur, við vottum ykkur innilega samúð okkar. Fríöa, Solla og Sigga Vertu sæl, vor litla, hvíta lilja, lögð í jörð með himnaföður vilja, . leyst frá lífi nauða: ljúf og björt í dauða lést þú eftir litla rúmið auða. Því til hans, sem börnin ungu blessar, biðjum hann að lesa rúnir þessar, heyrum, hvað hann kenndi: Hér þótt lífið endi, rís það upp í Drottins dýrðarhendi. Vertu sæl, vor litla ljúfan blíða, lof sé Guði, búin ertu að stríða. Upp til sælu sala saklaust barn án dvala. Lærðu ung við engla Guðs að tala. (M. Joch.) Amma og afi Ég þakka Fjólu minni fyrir þær stundir sem við áttum saman og færi henni mína hinstu kveðju með sálmi eftir Hallgrím Péturs- son: t Útför SIGRÍDAR ÁRNADÓTTUR STEFFENSEN fer fram á morgun, föstudaginn 29. mars, kl. 16.30 i Fossvogskirkju. Eiginmaöur og börn hinnar látnu, Björn Steffensen, Theódóra, Sigþrúöur, Helga og Björn. t Bálför JÓNS ÞÓRARINS HALLDÓRSSONAR frá Bolungarvfk, Drápuhlfö 6, Reykjavfk, sem andaöist 22. mars sl., fer fram frá Fossvogskapellu 29. mars kl. 15.00. Guömunda Oddsdóttir, Halldór G. Jónsson, Svava Svavarsdóttír, Svavar Halldórsson, Sigrföur D. Sverrisdóttir, Ásdls G. Halldórsdóttir, Sigurgeir Arnþórsson og barnabarnabörn. t Eiginkona mín, móöir, tengdamóöir og amma, SIGRÚN GUDMUNDSDÓTTIR, Borgarheiöi 20, Hveragaröi, áöur til heimilis aö Hlföartungu, Ólfusi, veröur jarösungin frá Langholtskirkju föstudaginn 29. mars kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á liknarstofnanir. Siguröur Jónsson, Magnea G. Siguröardóttir, Jón G. Sigurösson, Kolbrún Jónsdóttir Aðalheiöur Siguröardóttir, Sigfús Jóhannesson og barnabörn. t Alúöarþakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og jaröarför, ELÍSABETAR EINARSDÓTTUR frá Holti. Sérstakar þakkir færum viö hreppsnefnd Mosvallahrepps og Kven- félagi Mosvallahrepps. Ennfremur þökkum viö af alhug öllu starfs- fóiki Sólvangs fyrir einstaka umönnun. Jón Ólafsson frá Holtí, Ragnhildur Jónsdóttir, Skúli Sigurösson, Sigríöur Jónsdóttir, Guörún Jónsdóttir, Hjalti Þóröarson, Friörik Páll Jónsson, Ragnheióur Guömundsdóttir, Einhildur Jónsdóttir, Heiöar Sigurósson. Nú ertu leidd, mín ljúfa, lystigarð Drottins í, þar áttu hvíld að hafa hörmunga’ og rauna frí, við Guð þú mátt nú mæla, miklu fegri en sól unun og eilif sæla er þín hjá lambsins stól. Dóttir, í dýrðar hendi Drottins, mín, sofðu vært, hann, sem þér huggun sendi, hann elskar þig svo kært. Þú lifðir góðum Guði, í Guði sofnaðir þú, í eilífum andarfriði ætíð sæl lifðu nú. Alda Tóta frænka Fyrstu kynni okkar af Fjólu voru fyrir sjö árum þegar við fluttum í nýbyggt hús við Flyðru- granda. Strax við komuna heilsaði okkur þessi litla ljóshærða stelpa. Ekki leið á löngu þar til hún kom í heimsókn. Hún var félagslynd og athafnasöm. Oft kíkti hún rétt að- eins inn fyrir dyrnar til þess að að segja hæ. En eftir að hún veiktist urðu þessar stundir lengri og þá komu í ljós hinar óvenjulegu gáfur henn- ar og þroski. Það kom okkur oft á óvart hvað hún stóð okkur framar á sumum sviðum, þrátt fyrir mik- inn aldursmun. Hún átti við erfiðan sjúkdóm að stríða í nær fimm ár en henni leið alltaf vel að eigin sögn. Sama hversu veik hún var þá bar hún alltaf mikla umhyggju fyrir fjöl- skyldu og vinum. Trú hennar hefur eflaust átt ríkan þátt í jákvæðu lífsviðhorfi hennar. Nú er Fjóla farin frá okkur en við munum alltaf minnast hennar. Við vottum foreldrum Fjólu, Þuríði og Gunnari, systkinum og öðrum ástvinum dýpstu samúð. Bcta og María Nú, þegar við kveðjum Fjólu hinsta sinni, minnumst við hennar full aðdáunar á því einstaka þreki sem hún sýndi í baráttunni við þann sjúkdóm er að lokum batt endi á jarðvist hennar. Sjúkdómsstríðið var langt og erfitt en alltaf var Fjóla jafn glað- lynd og hýr. Glaðværð hennar hafði góð áhrif á okkur og létti okkur störfin. Fjóla var einstök stúlka. Einstaklega ljúf og góð enda elskuð af öllum sem kynntust henni. Við kveðjum hana með miklum söknuði um leið og við þökkum henni samfylgdina. Foreldrum hennar, sem aldrei æðruðust í erfiðleikunum, systkin- um, ættingjum og vinum vottum við dýpstu samúð. Björn kennari og 6. bekkur D Melaskóla. Því til hans, sem börnin ungu blessar. Biðjum hann að lesa rúnir þessar, heyrum, hvað hann kenndi: Hér þótt lifið endi, rís það upp í Drottins dýrðarhendi. (Matthias Jochumsson) Þakkið Drottni, því hann er góð- ur, því að miskunn hans varir að eilífu. Já, við þökkum Drottni því hann leysti hana frá þjáningum og við þökkum samfylgdina við Fjólu litlu, sem við nú kveðjum aðeins tólf ára að aldri. En þó að árin hafi aðeins orðið tólf markar sam- fylgd hennnar djúp spor í huga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.