Morgunblaðið - 28.03.1985, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 28.03.1985, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985 Meistarar Hauka í 5. flokki íslandsmeistarar Hauka í fimmta flokki í körfuknatt- leik 1985. Aftari röö frá vinstri: Ingvar S. Jónsson, þjálfari, Sólberg Sigurös- son, Einar Bjarki, Ingvar Sigurösson, Einar Einars- son, Þorvaldur Henningsson og Þorsteinn Ragnarsson. Fremri röö frá vinstri: Steingrímur Bjarnason, Bjarni Hjaltason, Guömund- ur Björnsson, fyrirliöi, Kristján Henrysson, Eyjólfur Elíasson og Jón Arnar Ingv- arsson. Þessir strákar uröu einnig Reykjanessmeistarar í haust. Þess má geta aö þeir léku til úrslita viö Njarövíkinga síöastliöinn laugardag í íslandsmótinu — á sama tíma og leikur Hauka og Njarövíkinga um íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki stóö yfir f Njarövíkl MorgunMaöM/Biarnl WP/f- j % JjjHHtfMp'? — |§r M Vjm R j ÉíM~\ W J M A W # <*. fl ( i' ■hr Vf I jyX i Sigurvegari í 1. deild Morgunblaölö/Elnar Fafcrr • íþróttabandalag Keflavík- ur, Islandsmeistari í 1. deild karla í körfuknattleik. Efri röð frá vinstri: Þorsteinn Bjarnason þjálfari, Jón Ben Einarsson, Guóbrandur Stefánsson, Jóhann Sig- urösson, Ólafur Gottskálks- son, Pétur Jónsson, Magnús Guöfinnsson, Matti Stef- ánsson, Ingólfur Har- aldsson, Siguröur Valgeirs- son liösstjóri. Neöri röö frá vinstri: Falur Haröarson, Björn Skúlason, Guójón Skúlason, Jón Kr. Gíslason, Hrannar Hólm, Skarphéöinn Héöinsson. GIÆSILEMI! MAZDA 929 LTD er vandaöur, ríkulega útbúinn luxusb/ll, svo sannarlega „einn meö öllu" Verö frá aöeins kr. 593.860 50 ára af- mæli íþrótta- kennarafélags íslands íþróttakennarafélag fslands heldur upp á 50 ára almæli sitt á þessu ári. í þessu tilefni ætla íþróttakenn- arar aö gera sér ýmislegt til gagns og gamans. Nú um helgina, dag- ana 29. til 30. marz, veröur mikiö um aö vera. Þá ætla íþróttakenn- arar aö hittast og funda um ýmis málefni sem eru nú í brennidepli. Fundur þessi veröur í húsi BSRB aö Grettisgötu 89,4. hæð, og hefst hann meö afmæliskaffi kl. 16 á föstudag. Á laugardag veröur námskeiö í badminton þangaö sem íþrótta- kennarar eru hvattir til aö mæta. Eftir hádegi á laugardag byrjar síö- an blak sem stendur fram eftir degi. Þessar íþróttir fara fram í íþróttahúsi Kársnesskóla í Kópa- vogi. Aö lokinni þessari heilsurækt ætla íþróttakennarar aö mæta á kvöldhátíö íþróttakennarafélagsins sem fram fer í húsi rúgbrauösgerö- arinnar í Borgartúni 6. Úr frétlatHkynningu Iþrótta k«nn«raMtog* fitoiKti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.