Morgunblaðið - 28.03.1985, Page 70

Morgunblaðið - 28.03.1985, Page 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MARZ 1985 Meistarar Hauka í 5. flokki íslandsmeistarar Hauka í fimmta flokki í körfuknatt- leik 1985. Aftari röö frá vinstri: Ingvar S. Jónsson, þjálfari, Sólberg Sigurös- son, Einar Bjarki, Ingvar Sigurösson, Einar Einars- son, Þorvaldur Henningsson og Þorsteinn Ragnarsson. Fremri röö frá vinstri: Steingrímur Bjarnason, Bjarni Hjaltason, Guömund- ur Björnsson, fyrirliöi, Kristján Henrysson, Eyjólfur Elíasson og Jón Arnar Ingv- arsson. Þessir strákar uröu einnig Reykjanessmeistarar í haust. Þess má geta aö þeir léku til úrslita viö Njarövíkinga síöastliöinn laugardag í íslandsmótinu — á sama tíma og leikur Hauka og Njarövíkinga um íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki stóö yfir f Njarövíkl MorgunMaöM/Biarnl WP/f- j % JjjHHtfMp'? — |§r M Vjm R j ÉíM~\ W J M A W # <*. fl ( i' ■hr Vf I jyX i Sigurvegari í 1. deild Morgunblaölö/Elnar Fafcrr • íþróttabandalag Keflavík- ur, Islandsmeistari í 1. deild karla í körfuknattleik. Efri röð frá vinstri: Þorsteinn Bjarnason þjálfari, Jón Ben Einarsson, Guóbrandur Stefánsson, Jóhann Sig- urösson, Ólafur Gottskálks- son, Pétur Jónsson, Magnús Guöfinnsson, Matti Stef- ánsson, Ingólfur Har- aldsson, Siguröur Valgeirs- son liösstjóri. Neöri röö frá vinstri: Falur Haröarson, Björn Skúlason, Guójón Skúlason, Jón Kr. Gíslason, Hrannar Hólm, Skarphéöinn Héöinsson. GIÆSILEMI! MAZDA 929 LTD er vandaöur, ríkulega útbúinn luxusb/ll, svo sannarlega „einn meö öllu" Verö frá aöeins kr. 593.860 50 ára af- mæli íþrótta- kennarafélags íslands íþróttakennarafélag fslands heldur upp á 50 ára almæli sitt á þessu ári. í þessu tilefni ætla íþróttakenn- arar aö gera sér ýmislegt til gagns og gamans. Nú um helgina, dag- ana 29. til 30. marz, veröur mikiö um aö vera. Þá ætla íþróttakenn- arar aö hittast og funda um ýmis málefni sem eru nú í brennidepli. Fundur þessi veröur í húsi BSRB aö Grettisgötu 89,4. hæð, og hefst hann meö afmæliskaffi kl. 16 á föstudag. Á laugardag veröur námskeiö í badminton þangaö sem íþrótta- kennarar eru hvattir til aö mæta. Eftir hádegi á laugardag byrjar síö- an blak sem stendur fram eftir degi. Þessar íþróttir fara fram í íþróttahúsi Kársnesskóla í Kópa- vogi. Aö lokinni þessari heilsurækt ætla íþróttakennarar aö mæta á kvöldhátíö íþróttakennarafélagsins sem fram fer í húsi rúgbrauösgerö- arinnar í Borgartúni 6. Úr frétlatHkynningu Iþrótta k«nn«raMtog* fitoiKti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.