Morgunblaðið - 29.03.1985, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 29.03.1985, Qupperneq 15
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1985 15 Vilhjálmur H. Vilhjálmsdóttir með barnabörnin, þær önnu Dröfn og Margréti Aðaiheiði Hauksdætur. Laufey Tómasdóttir og Björgvin Halldórsson. Bára Þórarinadóttir. Ragnhildur Péturadóttir og sonurinn Þorvaldur Þór Þorvaldsson. Þau Margrét Einarsdóttir og Bjarni Bjarnason segjast hafa komið á flesta bókamarkaði á und- anförnum árum. „Við komum aðal- lega til að athuga hvort við finnum ekki eitthvað ódýrt, sem vekur áhuga. Við erum bæði í námi og vinnu með því, en lesum þó alltaf eitthvað með skólanum. Sjónvarp Bjarni Bjarnason og Margrét Ein- arsdóttir. og myndbönd hafa ekki nein áhrif á lesturinn, því hvorugt er til á heimilinu," segir Bjarni. Kolbrún Guðmundsdóttir er komin með Ingu Kristfnu Kjart- ansdóttur á bókamarkaðinn. Lffið f kringum Ingu fer að vfsu framhjá henni þar sem hún steinsefur f fangi Kolbrúnar. „Ég kem til að skoða hvað er á boðstólum og hef stundum farið á bókamarkað áður. Lestrarvenjur mínar hafa ekkert breyst, þrátt fyrir sjónvarp og myndbönd les ég alltaf jafn mikið, mest ástarsögur en minnst ljóð.“ „Við höfum sótt bókamarkaði að undanförnu," segja Laufey Tóm- asdóttir og Björgvin Halldórsson, þegar þau eru spurð hvort þau hafi áður komið á bókamarkað. „Ég sækist helst eftir ástarsögum, og þá ekkert sfður þeim sem eru þýddar, þær eru margar hverjar mjög góðar, en Björgvin er hrifn- ari af ævisögum. Við horfum ekki á sjónvarp nema okkur lfki það sem er í því, hlustum meira á út- varp. Bækur kaupum við annars ekki nema þá helst fyrir jólin, en hér er hægt að gera góð kaup og þá sérstaklega i barna- og unglinga- bókum til að gefa,“ segir Laufey að lokum. num blóma- og gjafavöruverslun að Laugavegi 62. Við sérhæfum okkur í frábærum blómaskreytingum við öll tækifæri. Auk þess höfum við mikið úrval af þýskum gjafavörum á mjög góðu verði Verið velkomin. M STRAIÐ Blóma- og gjafavöruverslun. Laugavegi 62. Sími 16650.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.