Morgunblaðið - 14.04.1985, Side 25

Morgunblaðið - 14.04.1985, Side 25
B 25 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1986 Þessi mynd var tekin á síðasta aðalfundi Alezander von Humbolt-félagsins og eru á henni nokkrir fyrrverandi og núverandi frammámenn félagsins. — Talið frá vinstri: Leó Kristjánsson, Þorleifur Kinarsson, Sigurður Sigurðsson, Jóhannes Zoega, Sigurður Steinþórsson, Oddur Guðjónsson, Frosti Sigurjónsson, Úlfar Þórðarson og Geir Tómasson. Þess skal getið að Úlfar Þórðarson er núverandi formaður félagsins sem á aðalfundinum tók við af Frosta Sigurjónssyni laekni. Fyrsti formaður félagsins er einnig á þessari mynd, en það er dr. Oddur Guðjónsson fyrrum sendiherra. Alexander Humbolt-félagið 5 ára FYRIR rúmlega 5 árum var stofn- að hér í Reykjavík Alexander von Humbolt-félagið. Félagið starfar í nánum tengslum við hina heims- kunnu vestur-þýsku vísindastofn- un í Bonn og er kennd við vís- indamanninn Alexander von Humbolt. Hefur stofnunin á sín- um snærum mjög öflugan vísinda- sjóð, sem heimskunnur er fyrir fjárframlög til vísindaiðkana í formi styrkja til vísindamanna. Eins hefur þessi stofnun gefið vísindatæki og styrkt rannsókna- efni út um allan heim. Nema fjár- veitingarnar í þessu skyni miklum fjárhæðum, svo milljörðum skiptir frá upphafí. Hér á landi hafa einstaklingar og deildir í Háskóla Islands notið fjárframlaga til vísindastarfa og skipta þessar fjárveitingar mjög háum fjárupphæðum. Þetta kann að liggja í því að tengsl íslands og hérlendra vísindamanna við Humbolt-stofnunina ná miklu lengra aftur en þessi rúmlega 5 ár sem Alexander Humbolt-félagið hefur starfað hér. Eru áratugir síðan stofnunin veitti fyrstu styrki hingað til lands til ísl. vís- indamanna og má þar til nefna dr. Kristin Guðmundsson, síðar utan- ríkisráðherra, og dr. Sigurð Sig- urðsson lækni, fyrrverandi land- lækni. Þá veitti stofnunin styrk til jarðfræðistofnunarinnar og til Raunvísindastofnunar Háskólans. Fyrir nokkru hlaut skurðdeild Borgarspítalans bókagjafir á sviði bókmennta og vísinda. Hefur stofnunin gefið til fjölmargra stofnana hér. Fiskverkendur — útgeröarmenn Útvegum meö stuttum fyrirvara sjálfvirk notuð og uppgerö „Jackstone" frystitæki. Mjög hagstætt verö. Nánari upplýsingar hjá okkur. Sjávarvörur hf., Bergþórugötu 21, Símar 26204 - 26280. Fljótandi gólfefni Húseigendur — Arkitektar — Byggingameistarar Verkfræöingar — Múrarameistarar 1. Beba gólfílagningarefni sem stenst allar gæöakröfur sem kraf- ist er í íbúöarhúsum og öörum mannvirkjum. 2. Meö þessu efni þurfa múrarar ekki aö bogra viö aö strauja gólfin eöa aö skríöa á fjórum fótum við aö pússa þau. 3. Fljótandi efni sem leggur sig sjálft og veröur algjörlega lárétt (góö áferö). Auðveldar uppsetningu á innréttingum. 4. Gólfiö er rykbundiö og litaö meö Bepa-gólfefni. 5. Þornar á 24 tímum. 6. Fyrir ný sem gömul gólf. Festist vel viö máluö gólf og réttir af undir parket, flísar o.fl. Allar upplýsingar hjá MAGNÚSSON HF. Kleppsmýrarvegi 8, sími 81068. ARGUS<0 Vantar þig ennþá rauða fjöður ? Allirþeirsem misstu af rauðu fjöðrinni eru boðnir velkomnir í Lionsheimilið, Sigtúni 9 í Reykjavík. Þar verður rauða fjöðrin seld í dag frá kl. 10-20. Fríar veitingar að vild fyrir börn og full- orðna. Kaffi frá O. Johnson & Kaaber Kökur frá Mosfellsbakaríi Gosdrykkir frá Vífilfelli Sæigæti frá Mónu og ABC Vídeó-myndasýning allan daginn fyrirbörnin. Skemmtilegarbarna- myndirfrá Videósporti. Sýndarásjónvarpstækjum frá Heim - ilistækjum. Hornaflokkur Kópavogs undir stjórn Björns Guðjónssonar leikur fyrir utan Lionsheimilið kl. 15. ídag erlokaátakið- Þig má ekki vanta rauða fjöður. Komdu við í Lionsheimilinu Sigtúni 9 (Sími 33122) IANDSSÖFNUN UONS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.