Morgunblaðið - 21.04.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.04.1985, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1985 10 Mazda 929 Til sölu Mazda 929 LTD. árg 1982. Litur blár, toppbíll. Upplýsingar í síma 73924 í dag og næstu daga. Bridge__________ Arnór Ragnarsson Bridgefélag Kópavogs Vortvímenningur félagsins hófst fimmtudaginn 18. apríl sl. og var spilað í tveimur tíu para riðlum. Efstir eftir fyrsta kvöld eru þessir: A-riöill: Ragnar Björnsson — Sævin Bjarnason 124 Haukur Hannesson — Valdimar Þórðarson 123 Jón Ingi Ragnarsson — Trausti Finnbogason 120 B-riðill: Óli M. Andreasson — Guðm. Gunnlaugsson 128 Grímur Thorarensen — Guðm. Pálsson 125 Sigurður Gunnlaugsson — Björn Kristjánsson 121 Meðalskor er 108 stig. Keppni verður fram haldið fimmtudaginn 25. apríl nk. Hreyfíll — Bæjarleið- ir Átján umferðum af 23 er lokið í 24 para barómeter-tvímenningi hjá bílsjtórunum. Staðan: Jón Sigtryggsson — Skafti Björnsson Kristinn Sölvason — 166 Stefán Gunnarsson Lilja Halldórsdóttir — 152 Páll Vilhjálmsson Daníel Halldórsson — 150 Viktor Björnsson Cyrus Hjartarson — 102 Hjörtur Cyrusson Hreinn Hjartarson — 97 Svavar Magnússon 64 Aidurshópur Ráðlagður dagskammtur af kalkiímg Samsvarandi kalk- skammtur í mjólkur- glösum (2,5 dl glös)* Lágmarks- skammtur í mjólkurglösum (2,5 dl glös)** Böm l-10ára 800 3 2 Unglingar 11-18 ára 1200 4 3 Ungt fólk og fullorðið Ófrískarkonurog OO o o 5 3 2 brjósfmœður 1200— 4 3 * Hér er gert róð fyrir að allur dagskammturlnn af kolki komi úr mjólk. - Að sjálfsögðu er mógulegt að fá allt kalk sem llkaminn þarf úr óðrum matvœlum en mjólkurmat en slíkt krefst nókvœmrar þekkingar á naaringarfrcBði. Hér er miðað við neysluvenjur eins og þœr tíðkast f dag hér á landi. — Margir sórfrœðingar telja nú að kalkþórf kvenna eftir tfðahvórf sé mun meiri eða 1200-1500 mg á dag. **** Nýjustu staðlar fyrlr RDS f Bandaríkjunum gera ráð fyrir 1200 tfl 1600 mg á dag fyrir þennan hóp. Mjólk inniheldur meira kalk en nœr allar aðrar fœðutegundir og auk þess B-vítamfn, A-vftamín, kalfum, magníum, zink og fleiri efni. Um 99% af kalkinu notar líkaminn til vaxtar og viðhalds beina og tanna. Tœplega 1 % er uppleyst í líkamsvókvum, holdvefjum og frumuhimnum, og er pað nauðsynlegt m.a. fyrir blóðstorknun, vöðvasamdrátt, hjartastarfsemi og taugaboð. Auk pess er kalkið hluti af ýmsum efnaskiptahvötum. Til pess að líkaminn geti nýtt kalkið parf hann D-vftamín, sem hann fœr m.a. með sólböðum og úr ýmsum fœðutegundum, t.d. lýsi. Neysla annarra fceðutegunda en mjólkurmatar gefur sjaldnast meira en 300-400 mg á dag, en pað er langt undir ráðlögðum dagskammti. Úr mjólkurmat fœst mlklu meira kalk, t.d. 800 mg úr u.p.b. þremur glösum af mjólk. Helstu heimildir: BeeWngurinn Kalk og beinþynning efbr dr. Jcm Óttar Ragnarsson og Nutribon and Physical Fitness, 11. útg. efbr Briggs og Caloway, Hott Reinhardt and Winston, 1984 MJÓLKURDAGSNEFND mark 3 glös á dag Unglingar 11-1 þegar vöxturinn er hraður * Unglingar verða að fá uppbyggilegt fœði vegna þess hve vóxtur þeirra er hraður á tiltólulega fáum árum. Þar gegnir mjólkumeysla mikilvœgu hlutverki því án mjólkur, og kalksins sem í henni er, ná unglingarnir síður fullri hœð og styrk. Komið hefur í Ijós að neysluvenjur unglinga fullnœgja sjaldnast lágmarks kalkþórf og er þeim því einkar hœtt við hinum alvarlegu afleiðingum kalkskorts síðar á œvinni. Sérstaklega eru stúlkur f hœttu því þeim er hœttara við beinþynningu og Mjólk í hvert mál hörgulsjúkdómum í kjölfar þarneigna. Kalksnauðir megrunarkúrar og lélegt matarœði virðist einnig einkenna neysluvenjur stúlkna fremur en drengja. Fjögur mjólkurglðs á dag innihalda lágmarkskalk- skammt fyrir unglinga og neysla undir því marki býður hœttunni heim. Það er staðreynd sem unglingar og foreldrar þeirra œttu að festa í minni því þegar vöxturinn er hraður er hver dagur dýrmœtur. ' Mjólk: Nýmjólk. léttmjólk, eða undanrenna. Meðalskor 0. Keppninni lýkur á mánudag- inn kemur í Hreyfilshúsinu. Spilamennskan hefst kl. 20. Hjónaklúbburinn Hjá klúbbnum stendur yfir 22 sveita Monrad-sveitakeppni og eru spilaðir tveir 14 spila leikir á kvöldi. Þegar keppnin er hálfnuð er staða efstu sveita þessi: Dóra Friðleifsdóttir 86 Dröfn Guðmundsdóttir 81 Sigríður Ingibergsdóttir 72 Árnína Guðlaugsdóttir 71 Ásthildur Erlingsdóttir 70 Gróa Eiðsdóttir 68 Guðbjörg Jóelsdóttir 68 Næsta spilakvöld verður 30. apríl í Hreyfilshúsinu og hefst kl. 19.45. Bridgefélag Hveragerðis Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátt- töku 16 para. Röð efstu para: Birgir Bjarnason — Niels Busk 254 Sturla Þórðarson — Þórður Snæbjörnsson 254 Gabi Fich — Sveinn Símonarson 241 Björn Eiríksson — Eyjólfur Gestsson 237 Einar Níelsson — Gerður Tómasdóttir 235 Stefán Garðarsson — Örn Friðgeirsson 224 Meðalárangur 210 Á þriðjudaginn kemur verður einnig spilaður eins kvölds tvímenningur. Keppnin hefst kl. 19.30. Spilað er í Félagsheimili Ölfusinga. Þriðjudaginn 30. apríl verður aðalfundur félagsins og verð- launaafhending fyrir keppni vetrarins. Tafl- og bridge- klúbburinn Fjórða og næstsíðasta spila- kvöld í barómeterkeppni TBK var sl. fimmtudag og er þá 28 umferðum lokið. Staðan er nú sem hér segir: Sigurjón Helgason — Gunnar Karlsson 252 Gísli Þór Tryggvason — Guðlaugur Nielsen 232 Sigfús Sigurhjartarson — Geirharður Geirharðsson 226 Þórður Jónsson — Björn Jónsson 213 Vilhjálmur Jónsson — Dagbjartur Pálsson 210 Jón P. Sigurjónsson — Sigfús Örn Árnason 205 Lokaspilakvöld þessarar keppni verður svo fimmtudaginn 2. maí í Domus Medica og hefst eins og venjulega kl. 19.30. Bridgefélag Akureyrar Eftir 12 umferðir í Board-a- Match-minningarmótinu um Halldór Helgason hefur sveit Arnar Einarssonar tekið afger- andi forystu. 22 sveitir spila. Staða efstu sveita er þessi: Örn Einarsson 250 Páll Pálsson 217 Eiríkur Helgason 201 Jón Stefánsson 201 Gunnlaugur Guðmundsson 191 Halldór Gestsson 188 Anton Haraldsson 188 Meðalskor er 168 stig. Landsliðs- keppnir 1985 Stjórn Bridgesambands Is- lands hefur valið (samþykkt) eftirtalda til þátttöku í landsliðsforvali 1985: í opnum flokki munu 12 pör keppa. í kvennaflokki munu 16 pör keppa. f flokki yngri spilara munu 10 pör keppa. Forkeppnin í flokki yngri spil- ara verður helgina 26.—28. apríl nk., 12 spil milli para, alls 108 spil með Butler-útreiknings- sniði. Forkeppnin í opna og kvenna- flokknum verður spiluð aðra helgi í maí, 10.—12. I opna flokknum verða 12 spil milli para, í kvennaflokknum 8 spil milli para. I opna flokknum því

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.