Morgunblaðið - 21.04.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.04.1985, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1985 B 25 Samdráttur í sölu hjá KRON AÐALFUNDUR Kaupfélags Reykja- víkur og nágrennis var haldinn á Hótel Sögu fyrir skömmu. Þröstur ólafsson stjórnarfor- maður og Ingólfur ólafsson kaup- félagsstjóri fluttu skýrslur um rekstur og hag félagsins á sl. ári og kom þar m.a. fram að nokkur samdráttur hefur orðið í sölu á sl. ári, en heildarvörusala að frá- dregnum söluskatti var 276 millj- ónir. Halli varð tæpar 3,9 milljón- ir. Niðurstaða efnahagsreiknings var 229 milljónir, þar af eigið fé 65%. Eitt meginverkefni félagsins sl. ár var að opna nýja KRON- verzlun í Furugrund í Kópavogi. Stjórn félagsins skipa nú Þór- unn Klemensdóttir, Björn Krist- jánsson og Bergþóra Gísladóttir. Endurskoðandi er Hrafnkell Björnsson og varaendurskoðandi Sigurður Ármannsson. Á fundinum voru kosnir 19 full- trúar á aðlfund Sambands ís- lenskra samvinnufélaga. Samþykkt var tillaga þess efnis að skipuð skuli nefnd til að endur- skoða félagsuppbyggingu KRON. Málverka- uppboð veröur á Hótel Sögu mánudaginn 6. maí kl. 20.30. Myndirnar veröa til sýnis sunnudaginn 5. maí kl. 14.00—18.00 á Hótel Sögu. STYRKIR ÚR MENNING- AR- OG FRAMFARASJÓÐI LUDVIGS STORR. Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menning- ar- og framfarasjóði Ludvigs Storr fyrir áriö 1985. Sjóðurinn var formlega stofnaöur áriö 1979, en tilgangur hans er eins og stendur í skipulagsskrá: „Aö stuöla aö framförum á sviöi jarðefnafræöa, byggingariönaöar og skipasmíöa meö því aö styrkja vísindamenn á sviöi jaröefnafræöa, verk- fræðinga, arkitekta, tæknifræöinga og iönaöar- menn til framhaldsnáms, svo og aö veita styrki til rannsókna á hagnýtum úrlausnarefnum í þessum greinum". Umsóknareyöublöö fást í skrifstofu Háskólans og ber aö skila umsóknum fyrir 20. maí. Gláésilegir #prö- og stand- lampar í miftlu úrvali. Sannköllud stofuprýdi sem hentar vel til tækifærisgjafa. Starfsmannafélagið Sókn auglýsir aðalfund og orlofshús Aöalfundur starfsmannafélagsins Sóknar veröur haldinn í Hótel Hofi viö Rauðarárstíg miðvikudag- inn 24. apríl kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Tekið veröur á móti umsóknum í orlofshús félags- ins frá 26. apríl—7. maí. Sýniö skírteini. Stjórnin GOODYEAR GERIR KRAFTAVERK Til ataka sem þessa þarí gott jarósamband. Þaö nœst meó GOODYEAR hjólböröum. Gott samband jarövegs og hjólbaröa auöveldar alla jarövinnu. Eigum fYrirlicrgjcmcii eftirtalciczr stœröir. HAGSTÆD VERD 600-16-6 650-16/6 750-16/6 900-16/10 750-18/8 10,0/75-15/8 11,5/80-15/10 l/L-16/lO 12.5L-16/12 10,0/80-18/10 13,0/65-18/10 16/70-20/10 9,5/9-24/6 11,2/10-24/6 12.4/1/-24/6 14,9/13-24/6 19.5L-24/12 21L-24/12 18,4/15-26/10 23,1/18-26/10 11,2/10-28/6 12,4/11-28/6 [hIHEKLA I Laugavegi 170-172 Simar? 13,6/12- 14,9/13- 16,9/14 16,9/14 18,4/15- 16,9/14 16,9/14 18,4/15 12,4/11 16,9/14 13,6/12 HF 21240-28080 28/6 28/6 28/8 28/10 28/12 30/6 ■30/10 -30/10 32/6 -34/8 38/6 GEFUR GOODWYEAR 'rétta gripið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.