Morgunblaðið - 21.04.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.04.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1985 B 27 Cyndi og Madonna ... Madonna að leita að frægðinni, skipti um hljómsveitir eins og sokka uns vinur hennar einn kom henni á spena hjá Sire-hljómplötuútgáf- unni. Þar með voru hjólin farin að snúast, Madonna fór loks að slá í gegn þegar hún fékk öllu að ráða ein, en samstarfsfólkið hafði til- lögurétt. „Einn af kostum mínum er að ég get notað fólk, látið það gera fyrir mig allt sem ég vil. En ég er ekki ánægð þó ég sé orðin heimsfræg, ég vil meira, ég vil verða best, stórstjarna og standa jafnfætis sjálfum guði ef það er hægt. Þá vil ég stjórna heiminum," segir Ma- donna óðamála ... þvottinum og reyndu að gleyma leiðind unum með því að Hún fór að heiman og lagði ýmislegt fyrir sig, en loks fór hún að syngja í næturklúbbum. Stofnaði hljómsveitina Blue Angel sem gekk ekki upp og það var ekki fyrr en hún stóð uppi auralaus eftir hljómsveitarævintýrið að hún mannaði sig upp í að semja eigin lög og gefa út hljómplötu upp á eigin spýtur. Það var platan „She’s so unusual" og þar með var tónninn gefinn. Nú segir Cyndi og hefur ráð á því: „Mér er alveg sama hvað fólk segir um mig, ef því líkar ekki við mig þá er það þeirra höfuðverkur." Madonna Louise Ciccone er bæði yngri (24 ára) og þokkafyllri söngkona, en samt eiga þær margt sam- eiginlegt, ekki síst fjölhæfnina og sjálfstraustið. Frá því á skólaárunum hefur hún ætíð sýnt á sér naflann og er nafli þessi orðinn æði frægur og eitt af einkenn- um Madonnu. í menntaskóla kom hún fram í lélegri 8 millimetra spólu þar sem verið var að spæla egg á naflanum á henni. Eins og hjá Cyndi Lauper var æsk- an fremur erfið og það gilti að geta bjargað sér. „Þeg- ar ég var lítil stúlka ætlaði ég að verða nunna þegar ég yrði stór, svo liðu árin og ég uppgötvaði stráka. Þá fauk nunnudraumurinn. Eg reyndi eitt og annað og fékk mitt besta tækifæri er ég söng bakraddir hjá Patrick Hernandez (Sá er song „Born to be alive“ á sínum tíma). Eftir að hafa ferðast með honum og föruneyti hans um Bandaríkin og Evrópu fór Talið fri vinstri: Þórdís Rúnarsdóttir, Hulda Ringsted, Ásta Einarsdóttir, Katrín Kristjánsdóttir og Nanna S. Kristjánsdóttir. Fremst má sjá sigurvegarann, Hrafnhildi Hafberg, og til hliðanna eru þau Hermann Gunnarsson kynnir og Heiðdís Jónsdóttir, Ungfrú Akureyri í fyrra. Hér sjáum við Heiðdísi Jónsdóttur, sem var fulltrúi Akureyrar sl. ár í keppninni um Ungfrú ísland, óska Hrafnhildi til hamingju með sigurinn. í baksýn má sjá Kristjönu Geirsdóttur (Jönu) sem sá um skipulagningu keppninnar og Hermann Gunnarsson sem var kynnir um kvöldið. ---SERVERSLUN MED GJAFAVORUR---- Dönsk listasmíð Viö bjóöum nú í fyrsta skipti á íslandi handunna lampa eftir danska leirkera- smiöinn Aksel Larsen, sem er einn af fremstu leirkerasmiöum Dana. Lamparnir fást í mörgum stæröum, geröum og litbrigðum. Tilvaliö til fermingargjafa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.