Morgunblaðið - 21.04.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.04.1985, Blaðsíða 17
ÍB B17 MORGWÍBLAÓIÐ, SUNNUDAGUR 21. APRlL 1985 Bretland: Bannað að umskera konur London, 19. apríl. AP. FRUMVARP til laga um aö banna umskurð krenna í Bretlandi fór and- mælalaust í gegnum síðustu umræðu í neðri málstofu breska þingsins í dag. Kallaði flutningsmaður um- skurðinn „limlestingu". Krafa kom fram árið 1982 um að banna þessa aðgerð, er viku- blaðið Observer greindi frá því, að ekki færri en 1.000 umskurðir væru framkvæmdir í Bretlandi á ári hverju. Aðgerðin tíðkast einkum í ýms- um hlutum Afríku, en er álitin limlesting í flestum vestrænum löndum. Bladburóaifólk óskast! Austurbær: Sóleyjargata Uthverfí: Skeiöarvogur Pottaplöntur og afskorín blóm i gifurlegu úrvali á ótrulega hagstæðu verði sem vert er aö kanna áður en þið leitið annaö. Opid til kl. 9 öll kvöld. Græna höndin Gróðrarstöð við Hagkaup, sími 82895. Ég heiti ÓSKAR. Ég er sparibaukur Iðnaðarbankans og hjálpa ykkur að spara. Þið þekkið mig áfallegu minni og fína mínum. Ég er í Iðnaðarbankanum og kosta 290 krónur. Ég á heima í litlu, fallegu og þegar þið kaupið mig, fáið þið í kaupbæti plakat og skemmtilega til að límai trrm t “fc í. Þegar þið hafið fyllt mig af komið með þá í Iðnaðarbankann, fáið þið einn límmiða fyrir hverjar 100 krónur sem þið leggið inn. Á þeim eru myndir af Spilamúsinni Hlunki Kláru og fleiri vinum mínum. Eg er því bæði leikfélagi og sparibaukur. Spörum saman á skemmtilegan hátt. Sjáumst í Iðnaðarbankanum. B&AóGókotj Iðnaðarbankinn I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.