Morgunblaðið - 21.04.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 21.04.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. APRÍL 1985 B 33 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL 14-15 FRÁ MÁNUDEGl mPÖSTlIDAGS Menn og dýr Dýravinur hringdi: Sífellt er verið að tala um sjúk- dóma sem hrjáð geta menn og hvort búið sé að finna lyf gegn þeim — síðasta dæmið er AIDS. En það er aldrei hugsað um dýr- in og þeirra tilfinningar. Til dæm- is ef maður yrði stunginn á götu úti með hníf, myndi það vekja mikla athygli, en ef hið sama kæmi fyrir kött eða hund, væri öllum sama. Ég vil vekja athygli á því að dýr hafa tilfinningar jafnt og menn. Dýravinurinn vildi vekja athygli á því að dýr hafa tilfinningar ahreg eins og menn. Guð skapaði ekki það illa Þorleifur Kr. Guölaugsson, Lang- holtsvegi 122, skrifar: Laugardagskvöld fyrir páska voru nokkrar spurningar lagðar fyrir konu eina í þættinum nEru Islendingar hamingjusöm þjóð, eða trúuð?“. Ég hef litlar mætur haft á þess- um þáttum fram til þessa þar sem komið hafa fram öfgar og villu- kenningar í samtölum og hafa þeir verið varhugaverðir börnum sem kunna að hafa mótað sér skoðanir á því sem fram kom. Sá þáttur er ég nefndi í upphafi, sker sig þó úr og kom þar fram margt sem er satt og rétt. Kona sú sem þarna kom fram hefur greini- lega hugsað talsvert um tilgang lífsins. Hins vegar vil ég tjá mig nokkuð um þáttinn. Konan sem spurð var segir að guð hafi skapað allt, þar með Sat- an sjálfan.Það er að vísu boðskap- ur um sköpunarverk guðs og mót- un alheimsins, en samt mun sköp- unarverki heimsins hafa verið lok- ið þegar í aldingarðinn Eden var komið en eftir óhlýðni mannsins við guð varð allt breytt. Það eru óteljandi spurningar sem vakna ef staldrað er þarna við. Því illa er líkt við höggorm, sem er áhrifamikill dauðavaldur. Guð skapaði ekki það illa — mað- urinn sjálfur hefur mótað það. Guð ætlaði manninum eilífa para- dís á jörðu, en af hverju gat raunverulega maðurinn brugðist guði? Sást guði raunverulega yfir þetta atriði? Það er óhugsandi. Eftir burtrekstur Adams og Evu úr paradís, fékk guð mannin- um visst vald og frelsi — að ráða yfir jörðinni, breiðast út og upp- fylla hana eins og fram kom. „Hver sá sem úthellir blóði, hans blóði mun einnig úthellt." Þetta segir okkur að illverk leiði af sér önnur illvirki. Þess vegna segi ég: Guð skapaði ekki það illa, heldur maðurinn sjálfur. Svo það er ekki guðs vilji að við drepum hvern annan eins og konan sagði I svari sínu og það ætti að vera til að beina okkur á rétta braut. Rót þess illa er að finna í hug- arfylgsnum mannsins sjálfs. Mað- urinn var rekinn úr aldingarðin- um Eden fyrir að óhlýðnast guði og var þar með gefið frelsi til eigin athafna og yfirbóta, en erfiðlega gengur að sannfærast um að það góða sé sáluhjálpin. Ágimd og öfund er rót illra verka. Hvort tveggja eru hugarór- ar. Þetta er illgresið sem dæmi- sagan er um og flyst frá einum til annars sem ekki tileinkar sér boðskap frelsarans, sem sendur var til áminningar um fyrri fyrir- heit guðs og endurlausn afbrota mannsins við guðs vilja. Fjandinn er ekki persóna, sem guð hefur skapað, heldur illt hug- arfar sem maðurinn temur sér og losnar ekki við fyrr en hann hefur sannað sjalfum sér að sá boðskap- ur sem frelsarinn flutti mannkyn- inu er sá eini sanni. Margt er hægt að segja fleira, sem ekki er á mínu færi og væri gaman að fá ábendingar ef ég hef hér rangt fyrir mér. Boðskapur Biblíunnar er mjög gamall og byggist örugglega á líkingum og dæmisögum. í mörgum sögum Biblíunnar telja spekingar og valdamenn sig hafa fengið vitrun frá guði um að útrýma heilum þjóðum. Þetta voru ákvarðanir mannanna sjálfra, sem kölluðu guð til að réttlæta verk sín. Svona var og er guð sjálfur, ef svo mætti segja. Hann var notaður til illra verka. Múhameðstrú réttlætir enn að rétt sé að höggva limi af fólki I nafni guðs. Ófriður í heiminum er meiri af stjórnmálalegum orsökum en trú- arlegum, en samt er erfitt að meta það. Enginn er óhultur um líf sitt. Guð gefur manninum vald til áframhaldandi sköpunarverks svo hann gæti svo sannarlega skilað jarðvistinni sem paradís. „Þessi bifreiða- kaleikur verði frá okkur tekinn" M Peeaa « Ul orAahnifetiifB hón * nith StóefriM HnrmnnnMonnr InMhriMmn nf Srmin Hrr M«~nr ihnnhnrrhhhrrrn I bwíiTJlTf," MhMÞ • ihrahi nr fMi «r Sverrir nngð, .É, biö og Mg, n» þnnt hifrriðnknlrikur vnrði fri okkur tekinn.* Steingrimur avaraði: _I>U h^irir nú á gúðum bil. aem rthið Sverrir aendi boltnnn til for- aætisráðherra « nýjan leik með orðunum: ,Þ«ð hefðir þú llha átt «ð gera. Þá hefðir þú ekki lent I Þesaum vandrmðum * Steingrimur lét þessu ekki úavynð: ,lmð er miklu dýrara fyrir rlkið að eiga bllinn, heldur en að ráðherrarnir eigi blla slna ajálfir.* Enn svarar Sverrir .Það skiptir ekki nokkru máli. Það er atmenningsálitið aem da-mir I þeasu máli * l'orsmtisráðherra hafði .»„ hrihU1 t*a“*ri úPPákomu t ,í,“VPurti við ekki að láta skynsemina ráða?* VISA VIKUNNAR Birtist svona siðgæðið, sóma orð í munni. Og svo er brosað breiðast við, bílaölmusunni. Hákur - Sjáið frönsku barnafötin þau eru æðisleg © Vörumarkaðurinnhf J Ármúla 1a, sími 686113. Teg: LEEWARD. Mjúkt lcdur l) breidd. Litur: Ljósdrapp. Svart. Dökkbrúnt Starðir: 3>/» - H. VertV 1.983.- Teg: BOWLINE. Mjúkt lcdur. E brcidd. Litir. Ljósdrapp. Millibrúnt. Stærdir: 3'/» - 8 VcrcV 1.983.- Rreiðir frá skór siinrar íyrir þreytta fætur Tcg: CALVADOS. Hatiskaskinn I) brcidd. Tcg: CORONA. Hanskaskinn. Litir: Svart. Drapp. Litur: Ljósdrapp. Stacrdir: 3'/» - 8 Vcró: 1.462.- Stærdir: 3'/» - 8. Vcrd: 1.431.- SKÓSEL LAUGAVEGI 40 SÍMI 21270 Tcg: FIJl B. Hanskaekinn. Litur:Ljósdrapp. Stæróir: 3Vís - 8. Vcrd: 1.377.- Tcg: TOKAVA. Hanskaskinn. E brcidd. Litir: Hvítt. Ljósdrapp. Nýtt, mjúkur sóli. Stærðir: 3‘/» - 8. Verd: 1.377.- Tcg: SEABIRD. Mjúkt lcður D brcidd. Litur: Ljósdrapp. Svart. Mdlibrúnt. Sta.*rc3ir: 3-8 Vcrd: 1.983.- Litir: Ljósdrapp Stærdir: 3'/» - 8. Vcrd: 1.768. <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.