Morgunblaðið - 21.04.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.04.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÍHÐ. B 31 Btðnöii Sími 78900 SALUR 1 Frumsýnir nýjustu mynd Francis Ford Coppola NÆTUR BBURINN SALUR 2 SALUR3 WALT DISKEY Fráber grinmynd frá Walt Disney. Mynd tyrir alla fjölskytduna. Aöalhlutverk: Dean Jones, Zussana Pleshstts. Sýnd kl. 3,5,7, S og 11. SALUR4 Grínmynd í sérflokkí ÞRÆLFYNDIÐ FÓLK SAGAN ENDALAUSA Sýndkl.5. HRÓIHÖTTUR Sýndkl.3. LOÐNA LEYNILÖGGAN Aöalhlutverk: Fólk á förnum vegi. Leikstjóri: James Uys. Sýndkl. 7,8og11. Splunkuny og stórkostleg œvintýramynd Tull af tœknibrellum og spennu. Myndin hefur slegiö raekilega I gegn bœöi I Bandarikjunum og Englandi, enda engin furöa þar sem valinn maöur er I hverju rúmi. Myndin var frumsýnd i London 5. mars sl. og er island meö fyrstu löndum til aö frumsýna. | Aöalhlutverk: Roy Scheider, John Lithgow, Helon Mirrsn, Keir Dullea. Taeknibrellur: Richard Edlund (Ghoatbusters, Star Wars). Byggö á sögu eftir: Arthur C. Clarke. Leikstjóri: Petar Hyams. Doiby Stereo og sýnd I 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 245,5,7.30 og 10. Haekkaó verö. Splunkuny og frábærlega vel gerö og leikin stormynd sem gerist á bannárunum i Bandarikjunum. The Cotton Club er ein dýrasta mynd sem gerö hefur veriö, enda var ekkert til sparaö viö gerö hennar. Þeim félögum Coppola og Evans hefur svo sannarlega tekist vel upp aftur, en þeir geröu myndina The Godfather. Myndin veröur frumsýnd í London 3. mai nk. Aöalhlutverk: Richard Gere, Gregory Hines, Diane Lane, Bob Hoskins. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Framleiöandi: Robert Evans. Handrit eftir: Mario Puzo, William Kennedy, Francis Coppola. Sýnd kl. 2.45,5,7.30 og 10. Hsskkað voró. Bðnnuó bórnum innan 16 ára. Myndin sr I Dolby Storso og sýnd I Starscopo. i Lögregluskólinn Polico Academy Blaöaummæli: Þaö kemur ekkert á óvart varöandi Police Academy nema hversu óhemjuvinsæl myndin hefur veriö. Ef marka má hiátrana í Austurbæjar- bíói í fyrradag, mun hiö sama snúa upp á teningnum hérlendis. ÁÞ. Mbl. 28/3 '85. Þaö er margt brallaö í þessari ágætu gamanmynd og flest er þaö fyndiö. Þaö er sórstaklega fyrrl hluti mynd- arinnar sem kitlar hláturtaugar áhorfenda svo um munar. Fara þá leikararnir á kostum, enginn þó meira en Michaei Winslow sem á hverja senuna á fætur annarri. .. . er Jones (Michael Winslow) gæddur þeim kostum aö hann getur hermt eftir öllu mögulegu og ósjaldan vek- ur hann mikinn hlátur í kvikmynda- húsinu. HK. DV 28/3 '85. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖOINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Frumsýnir ensku spennumyndina: H ULDUM AOURINN L ‘fffWí/nf/t' Æf XrncnpÍM} MJ19íWJSHM iOSTA KKMAN IMVfD'Wfl.SON# w'*i' AwlMnKhtchK CX)KYMOLI»;rJf_ MfNtiMid Hf- f fM.I.MvlM!,!%'». (jUJllSlfitlll lltOMNIfl v; ititmrit ti) fOMOIIM. vpæ mm Sænskur visindamaöur finnur upp nýtt fuilkomið kafbátaleitartæki. Þetta er * eitthvaó fyrir stórveldin aó gramsa i. Hörkuspennandi refskák stórnjósnara i hinni hiutlausu Sviþjóð, með Donnis Hopper, Hardy Krugor, Cory Moldor, Gösta Ekman. islenskur texti. Bónnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Frumsýnir Óskarsverölauna myndina: A PASSAGE TO lNDlPl FERÐIN TIL INDLANDS Stórbrotin, spennandi og trábsr aö efni, leik og stjórn, byggö á metsölu- bók eftir E.M. Forster. Aðalhlutverk: Poggy Ashcroft (úr Dýrasta djásniö), Judy Oavis, Atsc Guinnoss, James Fox, Victor Benerjee. Leikstjóri: David Loan. Myndin or gorö f Dolby Storoo. Sýndkl. 3.05 6.05 og 9.05. ístenskur tsxti — Haskkaó voró. the sender Vbur dreams wiN rtever be the same „THE SENDER“ Spennandi og dularfull ný bandarlsk litmynd um ungan mann meö mjög sérstæöa og hættulega hæfileika Leikarar: Kathryn Harrold og Zolojko Ivanok. Leikstjóri: Roger Christian. íslenskur tsxti. BónnuO innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. tiiiHlúdeen Frábær þýsk kvlkmynd, gerö af snitlingnum Rainer Wsrnor Fsssbindsr. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum árum við miklar vinsældir og mjög góöa dóma. Aóalhlutverk: Hanna Schygulla, Mol Ferrer og Giancarlo Gisnnini. íslenskur tsxti. Sýnd kl. 3,6,9 og 11.15. v#1íh Flunkuný ístensk skemmtimynd meö tónlistarivafi. Skemmtun fyrlr alla fjöl- skylduna meö Agli Ólafssyni, Ragnhlldi Gisladóttur og Tinnu Gunnlaugadóttur. Leikstjóri: Jakob F. Magnúaaon. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Hótel Borg Gömlu dansarnir íkvöld kl. 9—01 Hljómsveit Jóns Sig- urðssonar ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve halda uppi hinni rómuöu Borgarstemmn- ingu. Kr. 150.- Veitingasalurinn er op- inn alla daga frá kl. 8—23.30. Njótió góöra veitinga í glæsilegu umhverfi. Borðapantanir í síma 11440.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.