Morgunblaðið - 04.05.1985, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MAl 1985
Náttúruvemdarráð:
Friðland í Dyrhólaey
ÁRIÐ 1978 var Dyrhólaey í Dyrhólahreppi friðlýst skv. náttúruverndarlögum
með aufrlýsingu í Stjórnartíðindum B, nr. 101/1978. f reglum sem gilda um
friðlandið segir m.a.: Að almenningi sé heimil for um eyna ef dýralíf þar er
ekki truflað eða skaðað, en Náttúruverndarráð geti þó takmarkað þangað
ferðir um varptímann eða á tímabilinu 1. maí til 25. júní ár hvert.
Náttúruverndarráð hefur nú
samþykkt að beita ofannefndri
heimild næsta vor eins og undan-
farin þrjú ár og banna alla umferð
um Dyrhólaey á umræddu tíma-
bili. Ástæðan fyrir þessari
ákvörðun Náttúruverndarráðs er
einkum sú að á undanförnum ár-
um hefur ferðamannastraumur-
^inn til eyjarinnar stóraukist, ekki
síst með tilkomu greiðfærs vegar
út í eyna. Þetta hefur m.a. leitt til
þess að fuglalifinu þar hefur hrak-
að stórlega á síðustu árum. Fugl-
inn er styggður af hreiðrum vegna
síendurtekinnar ljósmyndunar og
á svartbakurinn þá greiðan að-
gang að eggjunum, og enn eru þeir
ferðamenn alltof margir sem ekki
geta séð eggin í friði. I þessu sam-
bandi má geta þess, að einungis 80
æðarkollur reyndu varp vorið 1981
og nánast ekkert af ungum komst
á legg.
Þar sem sýnt þótti hvert
stefndi, samþykkti Náttúruvernd-
arráð vorið 1982 að banna alla um-
^ferð um eyna um varptimann,
jafnframt því sem gerð var athug-
un á því hvaða breytingar það
hefði í för með sér. Samkvæmt
þeirri athugun verptu 260 æðar-
kollur í Dyrhólaey það vor og að
meðaltali komust upp um 4 ungar
úr hreiðri. Þessi aukning á varpi
hefur síðan haldið áfram. Hvort
sem ástæðan er eingöngu friðun-
inni að þakka eða fleira hefur
komið til, er þetta svo umtalsverð-
ur árangur að Náttúruverndarráð
hefur nú samþykkt að beita þess-
ari heimild enn næsta vor eins og
fram kemur hér að ofan. Ráðið vill
hér með koma þessari tilkynningu
á framfæri, þar sem það þykist
vita að nú þegar sé hafinn undir-
búningur að skipulagningu ferða
um landið næsta vor. Þess er hins
vegar að geta, að eftir 25. júní er
öllum heimilt að skoða fuglalifið i
Dyrhólaey, sem i skjóli fyrr-
nefndra aðgerða kemur vonandi
til með að vera fjölskrúðugra,
enda haldi menn í heiðri gildandi
friðlýsingarreglur.
Fréttatilkynning
Anada Marga kynnir
skyndihjálparsveit
Skyndihjálparsveit Ananda Marga
(AMURT) er ein fárra hjálparsam-
taka sem ekki hefur verið meinaóur
aðgangur að neyðarsvæðunum í Er-
m. itreu í Eþíópíu. Þetta landsvæði hef-
ur sérstaklega orðið hart úti vegna
stríðsátaka sem hafa bætzt ofan á þá
þurrka og hungursneyð sem fyrr er í
landinu.
Til að mæta knýjandi þörf á
umfangsmiklu hjálparstarfi, hef-
ur AMURT hafið söfnun á mat-
vælum, lyfjum og klæðnaði til
nauðþurftarsvæðanna í Eritreu. í
því tilefni vill AMURT bjóða til
kynningarfundar á umræddri
hjálparstarfsemi.
Kynningarfundurinn verður
haldinn laugardaginn 4. maí kl. 14
í Aðalstræti 16, 2. hæð.
(FrétUtilkynning.)
Hvítabandskonur gerðu sér glaðan dag á sumardaginn fyrsta í tilefni afmælisins.
Mbl./ÓI.K.M
Hvítabandið 90 ára
HVÍTABANDIÐ á um þessar
mundir 90 ára afmæli, en það var
stofnað snemma árs 1895. Hvíta-
bandskonur og gestir þeirra gerðu
sér glaðan dag á sumardaginn
fyrsta í tilefni afmælisins og var
þessi mynd tekin við það tækifæri.
Hvítabandið, sem er deild inn-
an Alþjóðasamtaka Hvítabands-
ins, var í fyrstu eingöngu bind-
indisfélag og þá nefnt Bindindis-
félag kvenna. Bindindisstarf-
semin var til að byrja með aðal-
viðfangsefnið og árið 1901 sendi
félagið áskorun til Alþingis um
algert aðflutningsbann áfengra
drykkja. Árið 1911 stofnuðu
Hvfabandskonur vísi að athvarfi
fyrir sjómenn og einnig lét fé-
lagið sig fátækramálin miklu
skipta.
Hjúkrunar- og mannúðarmál
hafa alltaf verið ofarlega á
stefnuskrá félagsins. Stærsta
verkefni félagsins er bygging
sjúkrahússins „Hvítabandið"
1934 og rekstur þess um árabil.
Árið 1969 var ákveðið að byggja
kvensjúkdómadeild við Fæð-
ingardeild Landspítalans og
voru Hvítabandskonur fyrstar
til að gefa umtalsverða fjárhæð
til deildarinnar.
Á seinni árum hafa tauga-
veikluð börn, geðsjúkir og heyrn-
arskertir m.a. notið stuðnings
félagsins. Árið 1973 keypti
Hvítabandið húseignina Kleif-
arveg 15 í félagi við Heimilssjóð
taugaveiklaðra barna og Reykja-
víkurborg og er þar nú rekið
Meðferðarheimili fyrir tauga-
veikluð börn á skólskyldualdri.
í tilefni 85 ára afmælis félags-
ins árið 1980 var Heyrnar- og
talmeinastöð íslands afhent að
gjöf smásjá. Síðar gaf Hvíta-
bandið stöðinni myndavél
tengda smjásjánni.
Félagskonur í Hvítabandinu
eru nú um 60 talsins og núver-
andi stjórn skipa: Arndís M.
Þórðardóttir formaður, Sigríður
Sumarliðadóttir varaformaður,
Ruth Fjeldsted ritari, Unnur F.
Jóhnnesdóttir gjaldkeri, Kristín
M. Gísladóttir, Guðný Eiríks-
dóttir og Lydía A. Kristóberts-
dóttir meðstjórnendur. Hvíta-
bandskonur áttu sæti í Hallveig-
arstaðanefnd meðan hún starf-
aði að byggingu hússins. Þær
eiga nú sæti í Mæðrastyrks-
nefnd, Áfengisvarnanefnd og
Landssambandinu gegn áfeng-
isbölinu. Þær hafa því átt full-
trúa á alþjóðlegum bindindis-
þingum víða um heim.
Peningamarkadurinn
GENGIS-
SKRANING 3. maí 1985
Kr. Kr. Toll-
Ein. KL 09.15 Kaup Sala !W
IDofUri 42,120 42240 42,040
lSLpund 51,155 51200 50,995
Kan. dollari 30,633 30,720 30,742
lDönskkr. 3,6746 3,6851 3,7187
lNorskkr. 4,6248 4,6379 4,6504
lSænsklu. 4,6071 4,6202 4,6325
1FL mark 62838 6,4019 6,4548
1 Fr. frank' 4,3434 42558 42906
1 Bdy. franki 0,6584 0,6603 0,6652
ISv. ftanki 15,7782 152232 15,9757
1 HoU. gyllini 11,7293 11,7627 112356
1 V-þ mark 132453 132830 132992
1ÍL líra 0,02078 0,02084 0,02097
1 Austurr. srh. 12850 12904 1,9057
i rorL esruoo 02366 02373 02362
1 Sp. peaeú 02362 02368 02391
lJap.yet 0,16656 0,16704 0,16630
1 írskt pund SDR. (Sérst 41,488 41,606 41,935
dráttarr.) 41,1831 412011 412777
I Belg. franki 0,6533 0,6551
INNLÁNSVEXTIR:
Sparwjóótbakur------------------- 24,00%
Spantjóótreikmngar
mad 3ii mánaöa UDDtöan
•■rw vjo iinniQvii wr r w «1 1
Alþýöubankinn............... 27,00%
Búnaöarbankinn............. 25,00%
lönaðarbankinn'l............ 25,00%
Landsbankinn................ 25,00%
Samvinnubankinn............. 27,00%
Sparisjóöir3*............... 25,00%
Útvegsbankinn............... 25,50%
Verzlunarbankinn............ 27,00%
meö ( mánaöa uppsðgn
Alþýðubankinn............... 30,00%
jl Búnaöarbankinn................. 29,50%
lönaöarbankinn 1>............31,00%
Samvinnubankinn..............31,50%
Sparisjóöir3*............... 28,50%
Utvegsbankinn............... 29,00%
Verzlunarbankinn............ 30,00%
meö 12 mánaöa uppsðgn
Alþýðubankinn............... 32,00%
Landsbankinn................ 28,50%
Sparisjóöir3)............... 32,50%
^ Útvegsbankinn.................. 30,50%
maö 18 miánaöa uppaögn
Búnaðarbankinn.............. 37,00%
Innlánaakírteini
Alþýðubankinn________________ 30,00%
Búnaðarbankinn............... 29,50%
Samvinnubankinn...............31,50%
Sparisjóöir.................. 30,00%
Útvegsbankinn..................3020%
Verótryggóir reikningar
miöaö viö lának jaravíaítöl u
meö 3ja mánaöa uppsógn
Alþýöubankinn................. 4,00%
Búnaöarbankinn________________ 2,50%
lönaöarbankinn1).............. 2,00%
Landsbankinn.................. 1,50%
Samvinnubankinn................ 1/»%
Sparisjóöir3'................. 1,00%
Útvegsbankinn................. 2,75%
Verzlunarbankinn.............. 1,00%
meö 6 mánaöa uppsðgn
Alþýöubankinn.................. 620%
Búnaöarbankinn................. 320%
lönaöarbankinn1*............. 3,50%
Landsbankinn................... 320%
Samvinnubankinn................3,50%
Sparisjóöir3*.................. 320%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
Ávíaana- og hlauparaikningar
Alþýöubankinn
— ávísanareikningar....... 22,00%
— hlaupareikningar........ 16,00%
Búnaöarbankinn............... 12,00%
Iðnaðarbankinn................11,00%
Landsbankinn................. 12,00%
Samvinnubankinn
— ávísanareikningar...... 19,00%
— hlaupareikningar........ 12,00%
Sparisjóöir...................18,00%
Útvegsbankinn................ 12,00%
Verzlunarbankinn............. 19,00%
Stjörnureikninger:
Alþyöubankinn21............... 8,00%
Alþýöubankinn..................9,00%
Safnlán - heimilialán - IB-lán - plúalán
meö 3ja til 5 mánaöa bindingu
Iðnaðarbankinn................25/10%
Landsbankinn................. 25,00%
Sparisjóóir.................. 25,00%
Samvinnubankinn.............. 27,00%
Útvegsbankinn................ 25,50%
Verzlunarbankinn............. 27,00%
6 mánaóa bindingu eöa lengur
lönaðarbankinn............... 28,00%
Landsbankinn.................. 25/»%
Sparisjóöir................... 2820%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Verzlunarbankinn...............30/»%
1) Mánaóariega er borin aaman áraávóxtun
á verðtryggöum og óverötryggöum Bónua-
reikningum. Áunnir vextir veröa leióréttir i Búnaöarbankinn............... 10,00%
byrjun naaata mánaöar, þannig aö ávðxtun iönaöarbankinn.................8,00%
verði miðoð viö þaö raiknmgaform, aem Landsbankinn...................10/»%
fuarri ávöxtun ber á hverjum tíma. Samvinnubankinn...............10,00%
2) Stjðrnureikningar eru verðtryggðir og Sparisjóöir...................10,00%
geta þeir aem annað hvort eru eldri en 64 ára Útvegsbankinn................ 10,00%
eöa yngri en 18 ára stofnað slíka reikninga. Verzlunarbankinn............. 10,00%
Sérboð
ÓbundM M: VaxtsMér. Vsrötrygg.- Nsfnvsxtir (úttsktargj.) tfmabil terslur vaxta og/súa vsrébóta
Landsbanki, Kjörbók: Útvegsbanki, Abót: 32,5 2,1 3mán. 1 áári
24-32,8 1 mán. 1 áári
Bunaöarb, Sparib. rn. sérv 33,0 1,8 3 mán. 1 áári
Verzlunarb., Kaskóreikn: 24-33,5 3 mán. 1 áári
Samvinnub., Hávaxtareikn: 24-32,5 3 mán. 1 á ári
Alþýóub., Sérvaxtabók: 30-36,0 3 mán. 2 á ári
Sparisjóöir, Trompreikn: 3,5 4 á ári
Bundiðfé: lönaöarb, Bónusretkn: 31,0 1 mán. Allt að 12 á ári
Búnaðarb., 18 mán. reikn: 37,0 6 mán. 2 áári
Innlendir gjaldeyriareikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýöubankinn..................9,50%
Búnaðarbankinn.................8,00%
lönaöarbankinn.................8,00%
Landsbankinn...................8,00%
Samvinnubankinn................8,00%
Sparisjóöir....................8,50%
Útvegsbankinn..................8,00%
Verzlunarbankinn...............7,50%
Steriingspund
Alþýöubankinn................. 9,50%
Búnaóarbankinn............... 12,00%
Iðnaöarbankinn................11,00%
Landsbankinn..................13,00%
Samvinnubankinn...............13,00%
Sparisjóöir.................. 12,50%
Útvegsbankinn.................12,00%
Verzlunarbankinn..............10,00%
Vestur-þýsk mörk
Alþýóubankinn..................4,00%
Búnaöarbankinn..................5/»%
lönaðarbankinn............... 5,00%
Landsbankinn................. 5,00%
Samvinnubankinn................5,00%
Sparisjóóir....................5,00%
Útvegsbankinn..................5,00%
Verzlunarbankinn...............4,00%
Danskar krónur
Alþýöubankinn...................920%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir
Landsbankinn...................29,00
Útvegsbankinn....:.............30,00
Búnaöarbankinn.................29,50
lönaöarbankinn.................29,50
Verzlunarbankinn...............31,00
Samvinnubankinn................31,00
Alþýöubankinn..................31,00
Sparisjóöirnir................ 30,50
Viöakiptavíxlar
Alþýöubankinn................ 32,00%
Landsbankinn................. 30,00%
Búnaðarbankinn............... 30,50%
lönaöarbankinn............... 32,00%
Sparisjóöir....................3120%
Samvinnubankinn.............. 32,00%
Verzlunarbankinn............. 32,00%
Útvegsbankinn................ 32,00%
Yfirdráttarián af hlaupareikningum:
Landsbankinn...................30,00
Útvegsbankinn..................31,00
Búnaöarbankinn................ 30,50
lönaöarbankinn.................32,00
Verzlunarbankinn.............. 32,00
Samvinnubankinn................32,00
Alþýöubankinn..................32,00
Sparisjóöirnir..................31/»
Endurseljanleg lán
fyrir inniendan markaö______________28,25%
lán í SDR vegna útflutningaframl...... 10,00%
Skuldabréf, almenn:
Landsbankinn........ ............32/»
Útvegsbankinn...................33,00
Búnaðarbankinn..................32,00
lönaöarbankinn..................34,00
Verzlunarbankinn................33,00
Samvinnubankinn.................34,00
Alþýðubankinn...................34,00
Sparisjóðirnir..................32,50
Viöakiptaakuldabréf:
Utvegsbankinn...................34,00
Búnaóarbankinn..................33,00
Verzlunarbankinn............... 35,00
Samvinnubankinn.................35,00
Sparisjóðirnir..................33,50
Verðtryggð lán miðað viö
lánakjaravíaitölu
i allt aö 2% ár....'................. 4%
lengur en 2% ár......................... 5%
Vanskilavextir--------------------------48%
Óverötryggð akuldabréf
útgefin fyrir 11.08.'84............. 34,00%
Lífeyrissjódslán:
LHeyrisajóöur starfamanna rfkisíns:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lánió vísitölubundiö meö láns-
kjaravisitölu, en ársvextlr eru 5%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg. þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyriasjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrlr
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélaql
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröln 360.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón-
ur fyrlr hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánslns er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvextl. Lónstíminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Lénskjaravisitalan fyrir maí 1985 er
1119 stig en var fyrir apríl 1106 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 1,2%. Mið-
aö er viö vísitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavfsitala fyrir april til júní
1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf f fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.