Morgunblaðið - 04.05.1985, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MAÍ1985
39 .
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Opiö hús fyrir almeming í dag kl.
15.00-18.00 í Bolholti 4, 3. hsaö.
Heimatrúboö leikmanna
Hverf isgötu 90
Almenn samkoma sunnudag kl.
20.30. Allir vetkomnir.
KROSSINN
ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI
Samkomur á sunnudögum kl.
16.30. Samkomur á laugardög-
um kl. 20.30. Biblíulestur á
þriöjudögum kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Minningarsjóóur Ingi-
bjargar Þóröardóttur
Fjáröflunarkaffi veröur til efl-
ingar sjóönum, sunnudaginn 5.
maí kl. 15 í safnaöarheimili
Langholtskirkju.
Stjórnin.
Tilkynning frá
Skíöafélagi Reykjavíkur
Innantélagsmót félagsins i skiöa-
göngu fer fram næstkomandl
þriöjudag 7. maí kl. 19.00 i
grennd viö Borgarskálann i Blá-
fjöllum. Skráning er í gamla
Borgarskálanum. Utanfélagsfólk
er velkomiö sem gestir. Upplýs-
ingar í síma 12371.
Sjórn Skíöafélags
Reykjavíkur.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænasamkoma kl. 20.30. Bæn,
lofgjörö, þakkargjörö.
e
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 5. maí
Kl. 10.30 Undir Festi á stór-
straumsfjöru. Ný og óvenjuleg
gðnguferö. Gengiö undir Fest-
arfjalli aö Isólfsskála og Sela-
töngum. Verö 400 kr.
Kl. 13 ísólfsskéU — Selatangar.
Elnn skoöunarveröasti staöur
suövestanlands. Meö merkustu
minjum um útræði fyrri tíma.
Fiskabyrgi, refagildrur. Nótahell-
irinn, Klettaborgir í Katlahrauni
o.fl. aö skoöa. Verö 400 kr. frítt
f. börn m. fullorönum. Brottför
frá BSi, bensínsölu.
Myndakvöld þriójudag
7. maí
kl. 20.30 aö Borgartúni 18 (kjall-
ara Sparisj. Vélstj.j.
Kynning á sumarleyfis- og
hvítasunnufsróum. Lovísa
Christiansen kynnir Hom-
strandaferöir sumarsins. Krist-
ján M. Baldursson o.fl. kynna
eftirfarandi feröir: Látrabjarg
14,—17. júni, Lónsöræfi 28.
júlí—5. ágúst, Hálendishring
3.—11. ágúst, Borgarfjöröur
eystri — Seyöisfjöröur 3,-11.
ágúst. Fjölmenniö á síöasta
myndakvöid vetrarins. Allir vei-
komnir. Kaffiveitingar. Sjáumst!
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11796 og 19533.
Dagsferöir sunnudag
5. maí:
1. Mæting kl. 9.30 viö Akraborg
í Reykjavíkurhöfn. Siglt meö
Akraborg kl. 10.00, ekiö frá
bryggju aö Stóru Fellsöxl, en
þaöan hefst ganga yfir Akrafjall.
Hópurinn veróur sóttur i Berja-
dal, þar sem komið er niöur af
fjalllnu, og ekiö niöur aó Akra-
borg sem fer til Reykjavíkur kl.
5:30. Þeir sem ekki ganga yfir
fjalliö skoöa sig um á Akranesl.
Akrafjall er um 400 m á hæö og
slétt aö ofan, þægilegt göngu-
land. Verö kr. 600,-. Ath.:
Brottför frá Reykjavíkurhötn.
2. Kl. 13. Hvassahraun —
Ottarstaöir — .Tröilabörn"
skoöuö. Gengiö meö ströndinni
frá Hvassahrauni aö Óttarstöö-
um, siöan gengiö yfir hrauniö aö
Tröllabömum. Brottför frá Um-
feróarmiöstööinni, austanmegin.
Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir bðrn í
fylgd fulloröinna. Verð kr. 350,-.
Ath.: Myndakvöld miövikudag
8. mai í Risnu (siöasta mynda-
kvöld á þessu vori).
Helgarferö í Tindafjöll 10.—12.
maf.
Fuglatkoöunarfsrö á Suöur-
nesjum aunnudag 12. maf.
Feröafélag Islands.
>IUIUI UMIlRlHIII
■JSALP 1 ICtLANDIC ALRJNI CLUI
Íslenskí Alpaklúbburinn
Myndasýning
Mánudaginn 6. maf kL 20.30 aö
Hótel Borg.
Nú gefst enn eitt tækifæri til aö
hlýóa á Doug Scott og sjá myndir
úr háfjalla- og ævintýraferöum
hans. Myndasýningar Scotts eru
meö þeim bestu sem bjóöast og
nú sýnir hann myndir úr nokkrum
Himalayaferöum auk kvikmynd-
ar frá Baffineyju (milli Grænlands
og Noröur Kanada). Meöal afreka
Scotts má nefna nýjar leiöir á
Everest og Kangchenjunga
(8598m) þriöja hæsta fjall verald-
ar. Auk þess hefur hann fariö
næstum arlega til Himalayafjalla
sföustu 20 árin. Aögangseyrir er
150 kr. Allir velkomnir.
ísalp.
■4
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi i boöi
Húsavík
Húseignin Heiöargeröi 1, sem er parhús 150
fm meö bílskúr, er til sölu. Skipti á íbúö á
höfuöborgarsvæðinu kemur til greina.
Upplýsingar í síma 96-41466.
Skrifstofu- eöa
iðnaðarhúsnæði
í nýju húsi neðarlega viö Hverfisgötu er til leigu
nú þegar. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma
24321 eöa eftir kl. 19 í síma 23989.
íbúð óskast til leigu
Sími 641277.
Húsnæði óskast
2ja herb. íbúö óskast til leigu í Vestmanna-
eyjum frá og meö 15. maí. Til greina koma
skipti á góöri 2ja herb. íb. á Akureyri ef sam-
iö er strax. Uppl. í síma 94-3975 á kvöldin.
REYKJALUNDUR
Hestar óskast til leigu
Viljum leigja góöa hesta til notkunar viö
heilsusport vistmanna frá júníbyrjun til ágúst-
loka.
Upplýsingar veitir Guörún Jóhannsdóttir í
síma 666200.
Vinnuheimilið að Reykjalundi.
Tilboð óskast í prentun kennslubóka fyrir
Námsgagnastofnun. Útboösgögn eru afhent
á skrifstofu vorri aö Borgartúni 7, Reykjavík.
Tilboö veröa opnuð á sama staö kl. 11:00 f.h.
15. maí nk.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borgartuni 7, simi 26844.
Austfirðingafélagið
í Reykjavík
Byggöakynning í veitingahúsinu Ártúni ki. 3
sunnudaginn 5. maí.
Stöövarfjöröur — Breiðdalur
Björn Óskar Einarsson tæknifræöingur og
Heimir Þór Gíslason kynna byggðarlögin og
sýna myndir þaöan. Allir velkomnir.
Skagafjörður
Jörö til sölu í Skagafiröi
Upplýsingar í síma 95-6042.
Verslunarinnr. og áhöld
til sölu í Garðaborg viö Bæjarbraut í Garðabæ
gegnt Selstöðinni.
Upplýsingar í síma 50702 og á staðnum frá
kl. 17.00-19.00 í dag, laugardag.
ýmisfegt
Álarækt
Félag í sveit sem hefur í hyggju aö nýta 15
sekúndulítra af heitu vatni óskar eftir aö
komast í samband viö aöila sem hafa áhuga
og getu til aö stofna félag til álaræktar.
Þeir sem kynnu aö hafa áhuga á þessu geta
fengið upplýsingar í síma 99-6743.
Til sölu
notuö kæli- og frystitæki fyrir verslanir svo
sem Levin-afgreiösluborö, 5 m, og djúpfryst-
ar af ýmsum stæröum.
Uppl. gefur Jóhannes í símum 35105 —
35106.
vörumiðstöð,
Skútuvogi 4, Reykjavík.
Málverk
Höfum veriö beöin aö útvega kaupendur aö
málverkum eftir þessa listmálara m.a.:
Ásgrím Jónsson, Húsafell, olía á léreft, frá
1940—’45. 108x78.
G. Blöndal, teikning, Hermann Jónasson í
Þingeyrum, 58x73, frá 1917.
J.S. Kjarval, fimm olíumálverk frá árunum
1935—1963; Vífilsfell, hraunmyndir o.fl.
Kristín Jónsdóttir, hestar og fólk, olía á
striga, ca. 45x50.
Nína Tryggvadóttir, götumynd frá 1938, olía,
48x55.
G. Scheving, Frá Stykkishólmi, olía, 40x34.
Þórarinn B. Þorláksson, Úr Vesturbænum,
olía, máluö 1904.
Auk þessa til sölu mikiö úrval af grafíkmynd-
um, vatnslitamyndum og olíumyndum m.a.
eftir Baltazar, Elías B. Halldórsson, Finn
Jónsson, Hring Jóhannesson, Jóhannes
Geir, Kristján Davíösson, Magnús Tómasson,
Valtý Pétursson o.fl. o.fl.
BORG
Pósthússtræti 9
Sími 24211.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 9., 14. og 18. tbl. Lögblrtlngablaösins 1983 og 95.,
98. og 99. tbl. blaösins 1984 á Sundabakka 10, Stykklshólml, þingl.
eign Eggerts Sigurössonar, fer fram eftir krðfu Búnaöarbanka Islands,
Ðrynjólfs Kjartanssonar hrl., Sigríöar Thortaclus hdl.. veödeildar
Landsbanka Islands og Ólafs Gústafssonar hdl. á eignlnnl sjálfri,
fimmtudaginn 9. mai 1985 kl. 13.00.
Sýslumaður Snæfgllsnes- og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 95., 98. og 99. tbl. Lögblrtlngablaöslns 1984 á Bók-
hlööustíg 15. Stykkishólmi. þirtgl. eign Stelns Agústs Baldvinssonar,
fer fram eftlr kröfu Slgriöar Thorlaclus hdl., Skúla J. Pálmasonar hrl.,
Steingríms Þormóössonar hdl., veödeildar Landsbanka islands, Helga
V. Jónssonar hrt. og Brunabótaféiags Islands á eignlnnl sjálfrl flmmtu-
daginn 9. maí 1985 kl. 15.00.
Sýslumaður Snætellsnes- og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboö
sem auglýst var í 95., 98. og 99. tbl. Lögblrtlngablaösins 1984 á Skóla-
stig 3, neöri hæö, Stykklshótml, þingl. eign Konráös Júlíussonar, fer
fram eftir kröfu Tryggingarstofnunar rlklsins og lönaöarbanka Islands
hf. á eigninní sjálfrí flmmtudaglnn 9. mai 1985 kl. 14.00.
Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu.
Stefnir Hafnarfirði
Aðalfundur 1985
Stefnir FUS í Hafnarfiröl heldur aöalfund í veitingahúsinu Gaflinn.
Dalshrauni, á laugardaginn i næstu viku, 11. mai kl. 12.00.
Hádegisveröur á hóflegu veröl.
Dagskrá: venjuleg aöalfundarstörf.
Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti.
Stjórnin.