Morgunblaðið - 04.05.1985, Blaðsíða 40
- 40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1985
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
einkamál
ELLA ÓLAFSDÓTTIR
“Viö týndum heimilisfangi þínu. Viltu skrifa
eöa hringja í Carole og Michael, Larchmont".
tilkynningar
Geövernd
Tilkynning um ný símanúmer og staðsetn-
ingu skrifstofu:
— 25508: Skrifstofan, Hátúni 10.
— 687139: Áfangastaður, Álfalandi 15.
Geðverndarfélag íslands,
skrifstofan Hátúni 10,
105 Reykjavík.
BORGFIRÐINGAFÉLAGIÐ
í REYKJAVÍK
Þeir félagsmenn sem hugsa sér aö taka sum-
arhús félagsins í Svignaskaröi á leigu í sumar
sendi skriflegar umsóknir til Magnúsar Skarp-
héöinssonar, Rauöalæk 31, eöa Svavars
Kærnested, Suöurlandsbraut 48, fyrir 20. maí
nk.
Upplýsingar í síma 35847 (Magnús) og 38174
(Svavar). Leigutími er frá föstudegi til föstu-
dags.
Stjórnin.
Sementsafgreiðsla
Frá og meö mánudeginum 6. maí 1985, verö-
ur sekkjað sement eingöngu selt á brettum
(minnst 2 tonn) hjá afgreiðslu verksmiöjunnar
aö Sævarhöföa 11, 110 Reykjavík.
Frá sama tíma verður hægt að kaupa sekkj-
aö sement á höfuðborgarsvæöinu hjá eftir-
töldum aðilum:
BYKO, Skemmuvegi 2, 200 Kópavogi, sími
41000/41849.
BYKO, Dalshrauni 15, 220 Hafnarfirði, sími
54411.
Dvergur hf., Flatahrauni, 220 Hafnarfiröi, sími
50170.
Fínpússning sf., Dugguvogi 6, 104 Reykjavík,
sími 32500.
JL-byggingavörur hf., Hringbraut 120, 107
Rvík, sími 28600.
JL-byggingavörur hf. v/Stórhöföa, 110 Rvík,
sími 671102.
Sambandiö/byggingavörur, Suðurlandsbraut
32, 105 Rvík, sími 82033.
Skattskrár Norðurlands-
umdæmis vestra 1984
Samkvæmt 2. mgr. 98 gr. laga nr. 75/1981
veröa skattskrár í Norðurlandsumdæmi
vestra ásamt launaskattskrám fyrir gjaldáriö
1984 lagöar fram til sýnis dagana 7.-21. maí
1985. Skattskrárnar liggja frammi á eftirtöld-
um stööum í umdæminu:
Á skattstofunni Siglufiröi
Á bæjarskrifstofunum Sauöárkróki,
í öörum sveitarfélögum í umdæminu hjá
umboösmönnum skattstjóra.
Á sömu stööum og tíma liggja frammi til sýnis
sölugjaldskrár fyrir árið 1983 skv. 27 gr. laga
nr. 10/1960 um söluskatt, sbr. 6. gr. laqa nr.
33/1982.
Athygli er vakin á því aö enginn kæruréttur
myndast viö framlagningu skattskránna.
Siglufirði, 3. mai 1985
Skattstjórinn í Noröur-
landsumdæmi vestra,
Bogi Sigurbjörnsson.
Almennir
stjórnmálafundir
Sjálfstæðisflokksins
3,—5. maí 1985
veröa haldnir sem hér segir:
Laugardagur 4. maí kl. 14.00
BLÖNDUÓSI, f Fé-
lagsheimilinu
Ræöumenn: Egill
Jónsson. alþingis-
maöur, og Sturla
Böðvarsson. sveit-
arstjóri.
AKUREYRI, í félags-
heimilinu Lóni.
Ræöumenn: Sverrir
Hermannsson, iön-
aöarráöherra, og
Ólafur Isleifsson,
hagfræöingur.
DALVÍK, i Berg-
þórshvoli Ræöu-
menn: Arni John-
sen, alþingismaöur,
og Björg Einarsdótt-
ir, rithðfundur.
ÞÓRSHÖFN, f Fé-
lagsheimilinu.
Ræöumenn: Eyjólf-
ur K. Jónsson, al-
þingismaöur, og
Halldóra J. Rafnar,
blaöamaöur.
REYNIHLÍÐ, Hótel
Reynihlíó. Ræöu-
menn: Pálmi Jóns-
son, alþingismaöur,
og Vilhjálmur Eg-
ilsson hagfræöing-
ur.
DJÚPAVOGI, f Fé-
lagsmiöstööinni.
Ræöumenn: Friörik
Sophusson, vara-
formaóur Sjálf-
stæöisflokksins og
Björn Dagbjartsson,
alþingismaöur.
Laugardagur 4. maí kl. 20.30
P
FÁSKRÚDSFIRDI, í
félagshetmilinu
Skrúó. Ræöumenn:
Björn Dagbjartsson,
aJþingismaöur, og
Friörik Sophusson,
varaform. Sjálf-
stæöisfl.
Sunnudagur 5. maí kl. 15.00
PATREKSFIRÐI, i
félagsheimilinu.
Ræöumenn: Birgir
Isl. Gunnarsson, al-
þingismaöur, og
Hilmar Jónsson
sparisjóósstjóri.
ÞINGEYRI, í félags-
heimilinu. Ræöu-
menn: Friöjón Þórö-
arson, alþingismaö-
ur, og Auöunn S.
Sigurösson, læknir.
ÍSAFIRÐI, á Hótel
ísafiröi. Ræöumenn:
Geir Hallgrímsson,
utanríkisráóherra,
og Salome Þorkels-
dóttir, alþingismaö-
ur.
TÁLKNAFIRDI, i fé-
lagsheimilinu Dun-
haga. Ræöumenn:
Halldór Blöndal, al-
þingismaöur, og
Sigrún Halldórs-
dóttir, hUsmóöir.
HÓLMAVÍK, í sam-
komuhUsinu. Ræöu-
menn: Gunnar G.
Schram, alþingis-
maöur, og Einar K.
Guöfinnsson, Ut-
geröarmaöur.
SIGLUFIRDI, á Hót-
el Höfn. Ræöu-
menn: Þorsteinn
Pálsson, formaöur
Sjálfstæöisflokks-
ins, og Gunnar
Ragnars, forstjóri.
SAUÐÁRKRÓKI, f
SjálfstæöishUsinu.
Ræöumenn: Sverrir
Hermannsson, iön-
aöarráöherra, og
Sturla Böövarsson,
sveitarstjóri.
ÓLAFSFIRDI, f
Tjarnarborg. Ræöu-
menn: Matthías
Bjarnason, heil-
brigöis-, trygginga-
og samgönguráö-
herra, og Siguröur
J. Sigurösson.
HÚSAVÍK, i Félags-
heimilinu. Ræöu-
menn: Pálmi Jóns-
son, alþingismaöur,
og Vllhjálmur Eg-
ilsson, hagfræðlng-
ur.
RAUFARHÖFN, f fé-
lagsheimilinu
Hnitbjðrgum.
Ræöumenn: Arni
Johnsen, alþingis-
maöur, og Tómas I.
Olrich,
menntaskóla-
kennari.
EGILSSTÖÐUM, f
Valaskjálf. Ræöu-
menn: Friörik Soph-
usson, varaformaö-
ur Sjálfstæöis-
flokksins, og Bjðrn
Dagbjartsson, al-
þingismaöur.
VESTMANNAEYJ-
UM, f Hallarlundi.
Ræöumenn: Valdl-
mar Indriöason. al-
þfngismaöur, og
Siguröur Óskars-
son, torseti Alþýöu-
sambands Suöur-
lands.
Sunnudagur 5. maí kl. 16.
HVAMMSTANGA, f
félagsheimilinu.
Ræöumenn: Þor-
valdur G. Krlst-
jánsson, alþingis-
maöur, og Anna K.
Jónsdóttir, lyfja-
fræöingur.
BOLUNGARVÍK, f
félagsheimili Bol-
ungarvíkur. Ræöu-
menn: Geir Hall-
grfmsson, utanrík-
isráóherra, og Sal-
ome Þorkelsdóttir,
alþingismaöur.
Sunnudagur 5. maí kl. 20.30
HÖFN HORNA-
FIRDf, í Sjálfstæöis-
hUslnu. Ræöumenn.
Albert Guömunds-
son, fjármálaráö-
herra, og Eggert
Haukdal, aiþingis-
maöur.