Morgunblaðið - 04.05.1985, Síða 52

Morgunblaðið - 04.05.1985, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MAÍ1985 AOGÆSLA J- ' — VÖRN GEGN VÁ lTLT T” - UMSJÓN: LANDSSAMBAND HJÁLPARSVEITA SKÁTA Hvernig brun- inn byrjar Helsta oraök bruna er hiti. Það er hitinn sem verður þess valdandi að það myndast lítill logi sem síðan breiðist út Óvarkárni samfara reykingum. Reykingar í rúmi eru orsök flestra bruna sem valda dauðs- föllum. Leikur barna að eldi. Eldspýtur eru ekki leikföng. Öskubakkar og önnur aska með glóð. Röng kynding. Neistaflug frá opnum eldstæðum og yfirhitaðir arineldar. Kerti, skreytingar og jóladót með kertum. Biluð raftaeki og illa farnar raf- magnsleiðslur. Virðingarleysi gagnvart eldi og eldfimum vökvum. Hvað getur þú gert? Flest í manniegu umhverfi er þannig gert að það getur brunnið. Eldurinn getur komið upp hvar og hvenær sem er. Við getum ekki komið í veg fyrir það en við getum gert ýmislegt til að koma í veg fyrir mikið tjón af völdum slíks bruna. Besta vörnin gegn mikhim bruna er góð umgengni um hús og innbú. Búið til björgunaráætlun og sjáið til þess að allir í fjölskyldunni viti hvað þeir eigi að gera ef elds verður vart. Setjið reykskynjara upp í íbúðinni. Fylgist vel með opnum eldi, kert- um, gastækjum og heitri feiti. Sýnið varkárni þegar þið tæmið öskubakka. Farið varlega með bensín og aðra eldfima vöðva. Hafið rétt slökkvitæki við hönd- ina. Kennið börnum að umgangast eld á eðlilegan hátt. BORGARNESDAGAR I LAUGARDALSHÖLL 2.-5. MAÍ Steingrímur vann Albert í fyrsta leiknum í tölvufótbolt- anum á fimmtudag. Nú um helgina ráöast úrslit móts- ins. Hver vinnur? Matvælin á matvælakynningunni eru á ótrúlega lágu veröi og bragöprufurnar — namm. Veitingar í kaffisalnum og listaverk aö skoöa. Tívolí í kjallaranum, innigolf og svo auövitaö öll fyrirtækin meö iönkynn- ingu. Þaö er sannkölluö hátíöarstemning í Höllinni þessa dagana. Opiö frá 13 til 22 fram á sunnudagskvöld. j-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.