Morgunblaðið - 04.05.1985, Síða 60

Morgunblaðið - 04.05.1985, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MAl 1985 Morgunblaöiö/Ágúst Ásgeirsson • FH-ingarnir Magnús Haraldsson (t.v.) og Jóhann Ingibergsson á fullri ferð í keppni. Magnús sigraði í karlaflokki í víðavangshlaupi Hafnarfjaröar á fyrsta sumardag, fimmta áriö í röð. Jóhann varð í öðru sssti. Myndin er tekin í einu stjörnuhlaupi FH í vetur. Víðavangshlaup Hafnarfjarðar: Magnús sigraði fimmta árið í röð LIÐLEGA 230 hafnfirsk ung- menni kepptu í hinum ýmsu fiokkum víðavangshlaups Hafn- arfjarðar, sem háö var á fyrsta degi sumars. Mikil og góð keppni var í öllum flokkum. Ánægjan sat í fyrirrúmi hjá unglingunum, hvar í sæti sem þeir höfnuðu. Til mikiis var að vinna, þar sem FH-ingar veita vegleg veröiaun í hverjum flokki. Sigurvegari hlýtur far- andbikar til varöveizlu, þrír fyrstu menn hljóta verölauna- pening og loks fá allir þátttak- endur verðlaunaskjal. Aö þessu sinni gaf Byggðaverk verð- launaskjöl hlaupsins og verð- launapeningana gáfu Sparisjóð- ur Hafnarfjaröar og Samvinnu- bankinn. Alls er keppt í 9 flokkum í víöavangshiaupi Hafnarfjarðar, sem fram hefur fariö um langt árabil. í elzta flokki sigraöi Magn- ús Haraldsson örugglega fimmta áriö í röð. í ööru sæti varö Jó- hann Ingibergsson, sem hlaupiö haföi víöavangshlaup ÍR fyrr um daginn. I flokki 15—17 ára sigraði Finnbogi Gylfason eftir mikla keppní viö Einar Pál Tamini, báö- ir efnilegir hlauparar í FH, en frammistaöa Finnboga er athygl- isverö sakir þess aö rúmum klukkutíma áöur hljóp hann víða- vangshlaup ÍR, þar sem hann stóð sig vel. Þaö sannaöist einu sinni enn í hlaupinu aö sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Arnar Þór Viö- arsson varö í ööru sæti eftir hörkukeppni í flokki 7 ára og yngri, en hann er sonur Viöars Halldórssonar, sem á sínum tíma sigraöi í víöavangshlaupi Hafnar- fjaröar 10 ár í röö. Þá sigraði Valgeröur Birgisdóttir i flokki 8—9 ára stelpna, en hún er dótt- ir Birgis Finnbogasonar fyrrum markvaröar FH og landsliösins í handbolta. Urslitin í ftoKkunum uröu annars sem hér segir: 7 ára og yngri strékar. Baldur Gunnarsson 3:24 Arnar Þór Viöarsson 3:30 Ólafur Stefánsson 3:34 Halldór Guðmundsson 3:50 Guómundur K. Sveinsson 3:55 Hjörtur Jóhannsson 4:05 Keppt um bikar sem Þórður Guðlaugsson gat. 7 ira og yngri stelpur. Camilla Guðjónsdóttir 3:35 Sigríöur K. Kristjánsdóttir 3:37 Eva Lind Helgadóttir 3:52 Sigurbjörg Ólafsdóttir 3:59 Ásdís P. Oddsdóttir 4:10 Elísabeth Grétarsdóttír 4:11 Keppt um bikar sem Janus Guðlaugsson gaf. 8—9 ára stelpur Valgeröur Birgisdóttir 3:22 Erna Jónsdóttir 3:26 Þórdís Guðmundsdóttir 3:38 Ólöf M. Jónsdóttir 3:42 Alma Hallgrímsdóttir 3:43 Berglind Jónsdóttir 3:44 Keppt um bikar sem Sveinn Magnússon gaf. 10—13 ára telpur Þórunn Unnarsdóttir 4:27 Kristín Ingvadóttir 4:53 Jenný Ýrr Benidiktsdóttir 4:54 Guölaug Ósk Halldórsdóttir 4:59 Katrin Halldórsdóttir 5:00 Rut Magnúsdóttir Keppt um bikar sem Hagsýn gaf. 5:01 14 ára og aldri konur. Guðrún Eysteinsdóttir 3:46 Helen Ómarsdóttir 3:52 Súsanna Helgadóttir 3:56 Anna Valdimarsdóttir 4.09 Keppt um bikar sem aöalstjórn Hauka gat. 8—9 ára strákar Ragnar K. Sigurbjörnsson 3:12 Ólafur Þ. Ágústsson 3:17 Þorsteinn A. Hallsson 3:18 Birgir Már Guðbrandsson 3:18 Vignir G. Stefánsson 3:23 Bjarni L. Ólafsson 3:25 Keppt um bikar sem Þórður og Janus Guö- laugssynir gáfu. 10—14 ára piltar. Gunnar Guömundsson 4:08 Bjarni Hrafnkelsson 4:16 Kristinn F. Kristinsson 4:21 Matthias P. Einarsson 4:32 Jón Freyr Egilsson 4:35 ólafur Árni ólafsson Keppt um bikar sem Hagsýn gaf 15—17 ára drengir. 4:40 Finnbogi Gylfason 4:03 Einar Páll Tamimi 4:09 Björn Pétursson 4:13 Ásmundur Edvarösson 4.24 Keppt um bikar sem ÐP gaf. 18 ára og aldri karlar. Magnús Haraldsson 5:16 Jóhann Ingibergsson 5:28 Helgi F. Kristinsson 5:40 Valur Helgason Keppt um bikar sem Glerborg gaf. 6:00 Víöir í Garði gerir samning viö Lýsi hf. MorgunblaOIÖ/Arnór • Forsvarsmenn Lýsis hf. ásamt tveimur leikmönnum meistara- flokks. Talið frá vinstri: Steinar Berg Björnsson forstjóri, frú Svana Tryggvadóttir, einn aöaleigandi Lýsis hf., Guöjón Guðmundsson, Guðmundur Jens Knútsson og Baldur Hjaltason efnaverkfræðingur. Garöi, 27. apr«. GENGIÐ hefir verið frá samn- ingi milli Lýsis hf. og knatt- spyrnufélagsins Víöis þess efn- is að meistaraflokkur karla og kvenna muni bera auglýsingar fyrirtækisins í bak og fyrir en á móti mun Lýsi hf. gefa meist- araflokki búninga og nokkrar krónur í kassann. Þá mun Lýsi hf. einnig styrkja liðið með lýsisgjöf og eins og forstjóri Lýsis hf., Steinar Berg Björns- son, komst aö orði á blaöamannafundinum taldi hann að líklega væri þaö meiri styrkur við fólagiö að gefa því lýsi en þær krónur sem fylgdu samningnum. Víöismenn eru aö vonum ánægöir meö samninginn viö Lýsi hf. en svo sem kunnugt er bendir allt til aö gæöi lýsis aukist meö hverri rannsókn sem á því er gerö. Lýsisnotkun hefir aukist mjög hérlendis hin síöari ár og hefir þrefaldast frá 1981. Þá má og geta þess aö Japanir, Norð- menn og íslendingar eru langlíf- astir allra þjóöa og þessar þjóöir eru allar miklir lýsisnotendur. Á sumardaginn fyrsta var formlega tekiö í notkun hús sem knattspyrnufélagiö hefir verið meö í byggingu í nokkur ár. Hús- iö stendur milli gamla malarvall- arins og nýja grasvallarins sem væntanlega veröur tekinn í notk- un í byrjun júní. í húsinu eru búningsklefar fyrir tvö liö, fundarsalur, eldhús, geymsla og aöstaöa fyrir dómara og línuveröi. Reyndar er ekki gert ráö fyrir því aö annar línuvöröur- inn geti veriö kvenkyns eins og geröist aö kvöldi vígsludagsins. Þá lék Víöir gegn Selfossi í Stóru bikarkeppninni og sigraöi meö nokkrum mun, svo notaö sé oröalag kurteisra heimamanna. Arnór • Hið nýja hús Víðismanna sem formlega var tekiö í notkun á sumardaginn fyrsta. • Verölaunahafar á Vormóti GHR, fyrsta opna golfmóti ársins, sem fram fór á Strandarvelli á Rangárvöllum 1. maí. Oskar vann fyrsta GOLFKLÚBBUR Hellu hélt fyrsta opna golfmót ársins, Vormót GHR, á Strandarvelli Rangár- völlum 1. maí sl. ( blíöskapar- veðri. Leiknar voru 18 holur í einum flokki meö og án forgjafar, 81 kylf- ingur tók þátt í þessu fyrsta opna golfmóti ársins, sem var heima- mönnum til mikillar fyrirmyndar. { flokki án forgjafar sigraöi Óskar Sæmundsson GR á 74 höggum. 2. Sigurjón Gíslason GK á 76 höggum. 3. Hannes Eyvindsson GR á 77 höggum. 4. Einar L. Þórisson GR á 77 högg- um. Hannes sigraöi Einar í bráöa- bana. I flokki meö forgjöf sigraöl Sig- urjón Gíslason GK á 69 höggum. 2. Óskar Sæmundsson GR á 70 höggum. 3. Yuzuru Ogino GR á 70 höggum. 4. Hermann Guömundsson GR á 70 höggum. Búnaöarbanki Islands, Hellu, gaf öll verölaun til þessa móts.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.