Morgunblaðið - 26.05.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 26.05.1985, Qupperneq 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1986 • • Nesco kynnir mari* ORION FIOLNOTA MYNDBA Fullkomið heimilismyndbandstæki, fullkomið feri Venjulegt heimilismyndbands- tækí er gott og blessað en hefur takmarkað notagildi. Myndbandstæknin er smám saman að verða algeng og í vaxandi mæli almenningseign, enda býður hún upp á nær óþrjótandi og, að mörgu leyti, stórfengiega möguleika til skemmtunar, fræðsíu og varðveislu minn- inga. Hingað til hefur aimenningur þó einkum kynnst myndbandstækninni f formi heimilismyndbandstækja, en notagildi þeirra takmarkast við upptöku efnis úr sjónvarpi og endurspilun þess og afspilun átekinna myndkassetta (kvikmynda). Ferðamyndbandsbúnaður og möguleikinn á eigin upptökum er ninn heillandi páttur myndbandstækninnar, en hann hefur verið allt of dýr til þessa. Ferðamvndbandsbúnaður (ferðamyndbandstæki og myndtökuvél, í einu eða tvennu lagi), sem býður upp á eigin upptökur og gerð eigin efnis og er, í raun, hinn heilíandi páttur myndbandstækninnar, hefur verið svo dýr til þessa, að hann hefur ekki verið á færi almennings, (ferðamyndbandsbúnaður hefur kostað 75-100.000 kr. hér, og, auk þess, hafa menn þurft að eiga heimilis- myndbandstæki (m.a. til að geta horft á eigin upptökur með ferðabúnaðinum), sem almennt kosta 40Í-50.000 kr„ þannig, að þetta hefur verið mönnum algjörlega ofviða). Eigin myndbandsupptökur skapa nýjar víddir í möguleikum fólks til að varðveita minningar. Minni flestra er takmarkað og ófullkomið og fyrnist fljótt yfir liðnar stundir og atburði. Stóra sem smáa. Muna menn t.a.m. nákvæmlega svipbrigði, raddblæ, viðmót, kátínu eða hlátur, hryggð, klæðnao ástvina eða annarra, svo að ekki sé farioTengra aftur í tímann en til gærdagsins? Nei, varla. í raun Iifa því menn aðeins líðandi stund á hverjum tíma. Möguleikinn til að varðveita lifandi minningar - lifandi mynd, tal og tón - á einfaldan og hagkvæman hátt, skapar því nýjar víddir í tilveru manna, nýja og áður óþekkta möguleika til að lifa fortíðina aö nýju, aftur og aftur. MULTIPI E VIDEÖ TUNER TIMER ORION

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.