Morgunblaðið - 26.05.1985, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 26.05.1985, Qupperneq 21
20 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1985 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1985 B 21 Hvemig veóur viltu fá á morgu ugKskan: Löngun til að ráða einhverju um veðurfar nánasta umhverfis er ekki ný bóla á íslandi, enda eðlileg og þarfnast ekki nánari útskýringa. NÝTT ER AÐ EITTHVAÐ SÉ GERT í MÁLINU. Byggingarfélagið Alviðra sem þýðir blíðviðri, þótt sumir haldi annað. er að hefja byggingu raðhúsa- hverfis í Garðabæ. Þar er húsunum raðað í hringi, sem verða 5 alls. Mjög stór garður myndast í hverjum þeirra og er glerþak yfir honum. í garðinum er margs konar gróður og sundlaug. Auk aðildar að sameiginlega garðinum fylgir hverri húseiningu gróðurskáli og/eða verönd. Stærð einingar getur verið frá 97 til 206 m2. Bílgeymsla fylgir. EINFOLD LAUSN Húsum raðað í hring og í miðju er garður — stór Paradís. enda glerþak yfir honum öllum og full ráð yfir hita og rakastigi, auk vindhraða að sjálf- sögðu.Þetta er ekki lýsing á furðuveröld erlendis eða utan gufuhvolfs. Staðurinn er Garðabær og fyrirbærið alíslenskt. Veðráttan á SV-horninu mætti vera eilítið mildari stundum, að minnsta kosti í garðinum. .. laa SKÁBMtn SNEIDINC A A ÞU ADAM. EG EVA SiMtlCWLECW CtófiWI I þessari veröld á hver fjölskylda sitt eigið húsnæði. sína bílgeymslu, sína verönd eða garðskála og svo aðild að sameiginlegu landslagi með sundlaug. FRA SUDVESTRI EFRI HÆÐIR, FYRSTA HÆÐ EFRI HÆÐIR OG FYRSTA HÆÐ - ÞITT ER VALIÐ Oll hönnun er sérlega nútímaleg og verðgildi langt umfram söluverð í dag. Það mun endursöluverð væntanlega leiða í ljós. DÆMI UM VERÐ: 97 m2 íbúð ásamt bílgeymslu. tilbúin undir tréverk, kr. 3 miljónir. 189 m2 íbúð ásamt bílgeymslu, tilbúin undir tréverk. kr. 5.1 miljón. Sameign er öll fullfrágengin, úti sem inni. Glerþak yfir sam- eiginlegum garði og sundlaug frágengin, sem og gróður. Greiðslukjör eru góð og kaupendur allra íbúða í fyrsta hring munu njóta fyllstu lánafyrirgreiðslu Húsnæðismálastjórnar (skv. ..gömlu'' reglunni). Reiknað er með afhendingu vorið 1986. SÖLU ANNAST: FASTEIGNAMARKAÐURINN Óðinsgötu 4. símar 11540 og 21700 Arkitektar og verktaki verða til viðtals á skrifstofu okkar: þriðjudaginn 28. maí miðvikuaaginn 29 mai fimmtudaginn 30. nraí kl. 17—19 alla dagana. Byggingaraðili; Alviðra hf. Arkitektar: Kristinn Ragnarsson og Örn Sigurðsson Verkfræðingar: Ásmundur Ásmundsson og Þorsteinn Magnússon Landslagsarkitekt: Stanislas Bohic Verktaki: Friðgeir Sörlason. ^iFASTEIGNA FF MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, aimar 11540 — 21700. Jón Quömundaa. aöiuatj., Laó E. Löva lögtr.. Magnúa Guölaugaaon lögtr. -

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.