Morgunblaðið - 26.05.1985, Page 28
28 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAl 1985
icjöRnu-
ípá
1 HRÚTURINN |Vil 21. MARZ-19.APRÍL ÞetU verdur gódur sunnuda(rur. H getur eytt honum með fjöl- skjldunni og þió munid áreið- anlega hafa það gotL Þú terð einhverja beimsókn f dag og mun hún gleðja þig mikið.
RJjj NAUTIÐ ffl| 20. APRtL-20. MAl ÞetU er góður dagur til hvers kjns beimsókna. Þú munt áreiðanlega hafa gott af þvi að beimsækja vini og ættingja sem þú hefur ekki hiU langa lengi. Kjddu kvöldinu með fjölskyld- unni.
TVÍBURARNIR WSS 21.MAI-20.JÚNI Þeasi dagur verður í fullu sam- ræmi við væntingar þínar. Allt gengur sinn vanagang og þér líður vel. Fjolskyldan gerir þig hamingjusaman í dag eins og venjulega.
KRABBINN 21. JÚNl—22. JtÍLÍ ÞetU verður hinn besti dagur. Þú ættir að vakna snemma njóU dagsins út í jstu æssr. Hlustaðu vel á ráðleggingar annarra. Þær munu koma að góðnm notum siðar meir.
^SftLJÓNIÐ ð?f||23 JÍILÍ—22. ÁCÚST Þú ert á annarri skoðun en nuki þinn í sambandi við upp- eldið. Rejnið að koma jkkur saman um einhverja skoðun á uppeldismáiura annars mun það bitna á börnunum.
[fm MÆRIN MzWll 23.AGflST-22.SEPT. Þú munt fá mikið af símtölum I dag. Öll eru þau I sambandi við vinnuna. I*ó að það sé sunnu- dagur þá munt þú Uka símtöl- unum vel enda er það þér í hag.
VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Það jrði indælt ef þú gætir eytt sunnudeginum til hvfldar með fjölskyldunni. Kn einhvern veg- inn ert þú stöðugt að hugsa um vinnuna og fjárhagsmálin. Hittu vini I kvöld.
EE|1 DREKINN ðhul 23.0KT.-21. NÓV.
Maki þinn er á sömu bylgju- lengd og þú I dag. Þannig að þessi dagur gæti orðið hinn ánægjulegasti. Farið í gönguferð eða heimsjekið ættingja og vini. Kjddu kvöldinu heima.
fáifl BOGMAÐURINN iSSCia 22. NÓV.-21. DES.
• Reyndu aó NÍnna fjölskyldunni meira en þú befur gert undan- farið. Þessi sunnudagur er kjör- inn til að fara eitthvað skemmti- legt með fjölxkyldunni. Notaðu hugmyndafhigið.
j&jtk STEINGEITIN Zm\ 22.DES.-19.JAN. Þú átt svo sannarlega skilið að gera það sem þig langar til I dag. Eu skyldan kallar. Hertu þig þvf upp og gakktu til starfa brss I bragði. Hvfldu þig svo vel I kvöld.
|I[f| VATNSBERINN 20. JAN.-18.PEB. Hafðu þig ekki mikíð í frammi í dag. Það er oft gott að hafa hljótt um sig en hlusta þeim mun betur. Þú munt áreiðan lega komast að einhverju bita- stæðu. Vertu heima í kvöld.
$■0 FISKARNIR *a5>a 19. FEB.-20. MARZ Þú munt ekki komast hjá því að hitta vinnnfélagana I dag. I>etu þýðir að þú verður I vinnunni í allan dag. Ef þú lýkur við ákveðíð verkefni getur þú tekíð það rólega á morgun.
EBHHi
x-s
TSMour— tftfesyeortA
81AHBA &OK£S*»S
JÆJ4—ÍF 0AT£S
Oi? CORH/GA/y V/BW |
■$ma&3gs*i
V,£RUM S/fl/O/S/A 04F ii
K/M/R /
M£NN V£NðA í HIKLUM
r/£MA tn/OOTlR'
f///ffi/J/7/iátolH/
of3fOAfri//iS4.'
LJÓSKA
NEI SKO,AE> 5JA HAMM
PAG /V1EE> HAMARINN
VIP ERUM FA(?\N AP T
k/l/ I A HAklKi ELD/Mfl/J T
DÝRAGLENS
SMÁFÓLK
I REAP about one
MANA6ER LUHO U5EP TO
SET REAL MAP AT
HI5 PLAVER5...
IF A PLAVER DIP
50METMIN6 PUMB, THE
MANA6ER UJOULP PULL
THE PLAVER'5 CAP P0U)N
OVER HI5 HEAP..
V
I shoulpn't HAVE i
MENTIONEP IT...
I
Mér þykir vænt um að þú
skulir ekki vera eins og aðrir
stjórar, Kalli Bjarna.
Ég var aó lesa um stjóra sem
átti þaó til aó veróa öskureió-
ur út í leikmennina sína ...
Kf leikmaóur gerói eitthvaó
heimskulegt, þá keyrði hann
húfuna hans niður fyrir augu
Ég hefði ekki átt aó minnast
á þetta ...
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Klúbbeigandi einn í New
York, Frank Schuld að nafni,
sýndi og sannaði í eftirfarandi
spili að hann var til fleiri
hluta nýtur en að rukka
borðgjöld:
Noróur
♦ D
♦ 93
♦ DG862
♦ K10652
Vestur
ÍáK?0764^|||||
♦ Á
Austur
♦ 8754
¥DG85
♦ K95
♦ 73
Suður
♦ ÁK106
♦ Á743
♦ DG984
Hann varð sagnhafi í sex
laufum eftir að A-V höfðu
hamast mikið í hjartanu.
Vestur hóf leikinn með því að
spila út hjartaás.
Schuld sá að slemman ynn-
ist ekki nema með hagstæðari
tígullegu, allavega yrði tígul-
kóngurinn að vera í austur,
líklega annar ef gosinn kæmi
ekki niður þriðji í spaða. En
einn viðbótarmöguleiki var til
í stöðunni og Schuld ákvað að
taka hann með í reikninginn.
Hann trompaði útspilið,
spilaði spaða á drottningu,
trompaði hjarta heim og tók
ás og kóng í spaða og henti
tíglum úr borðinu. Þegar gos-
inn datt ekki trompaði Schuld
síðasta spaðann, svínaði síðan
tíguldrottningunni og spilaði
loksins núna laufi.
Draumastaðan kom upp:
vestur átti laufásinn blankan
og aðeins einn tígul og varð
því að spila hjarta, sem gaf
Schuld tækifæri til að losna
við síðasta tígultaparann úr
blindum.
JL/esiö af
meginþorra
þjóöarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80
JHöir^isstl&Iafr ií»