Morgunblaðið - 26.05.1985, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 26.05.1985, Qupperneq 32
32 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1985 ÓSAL um hvítasunnuhelgina Lokað í dag hvítasunnudag Opiö í hádeginu á morgun frá kl. 12—14.30 og annaö kvöld frá kl. 18—01 Vorum aö fá glænýtt myndbandaefni á risaskjáinn á dansgólfinu. Oðal óskar öllum gleöilegrar og slysa- lausrar hvítasunnuhelgar. a Ailir í OSAL flllbTURBÆJAHKIII Sími 11384 Kvikmyndahátíö 1985 Sunnudagur 26. maí Salur 1: Kl. 17.00 OTTÓ ER NASHYRNINGUR — OTTO ER ET NJESEHORN BrMskemmtileg dönsk barnamynd um ungan dreng sem eignast töfrablýant þeirrar náttúru aö teikningar hans breytast í lifandi verur. Leikstjóri: Rumle Hammerich. i þessari mynd leikur ís- lenskur drengur, Kristján Markersen, aöaihlutverkiö. Kl. 19.00 og 21.00 EKU SKAL GRÁTA — KEME ZEfT FOR TRANEN Ahrttamikil mynd um hlö frnga Bach- meier-mál i Vestur-Þýskalandi þegar möölr skaut moröingja dóttur sinnar til bana i réttarsal. Leikstjóri: Herk Bobm. Bðnnuó innen 12 ára. Kl. 24.00 8JÖ SAMURAJAR — SCMCMNM NO SAMURAI Ein trœgasta mynd japanska meistar- ans Akira Kurosawa i fyrsta sinn sýnd hér I fullri lengd. Sigilt meistaraverk aem Hollywood sauð m.a. upp úr mynd- Inni „Sjð hetjur" Bönnuö innan 16 ára. Salur 2: Kl. 17.00, 19.15 og 21.30 DAN8M DUNAR — UEBAL Hrtfandi og skemmtileg mynd sem ger- ist ðll í einum og sama danssalnum og endurspeglar mannlíftö I nœrrl hðlfa ðld. Nýjasta mynd Ettore Scola Fókk skfurltóniö í Berlín 1984 Kl. 24.00 UNGLIOARNIR — 04E ER8EN Ohugnanlega raunsæ lýsing á uppgangi nýnasisma I Evrópu. Þessl austurríska mynd hefur vakið mikla athygli enda hata nýnasistar vióa reynt að stöóva sýningar á henni. Leikstjóri: Walter Bannert. Ath.: Myndín er án ekýringartexta. Bðnnuó innan 16 ára. Salur 3: Kl. 17.00, 19.00 og 21.00 HÚN HEfTtR CARMEN — PRÉNOM CARMEN f snjailrí nútimageró Jean-Luc Godard af goðsögninni Carmen veröur Carmen aö bankaræningja. í pessari mein- hæönu mynd letkur Godard sjáltur stórt Nutverk og er af mðrgum talinn Buster Keaton endurborinn. Myndin hlaut gullljóniö i Feneyjum 1983. Bönnuö innan 14 ára. Kl. 24.00 NÓTT SAN LORENZO — LA NOTTE Ol SAN LORENZO itðtsk verölaunamynd eftir Paoio og Vjtlork) Tavíanf um flótta hóps þropsbúa á ítáltu undan hersveitum nasista árló 1944. Mögnuö mynd aö hluta byggó á bernskuminningum höf- unda. Fékk m.a. verölaun dómnefndar í Cannes 1982. Bönnuó innan 12 ára. Mánudagur 27. maí Salur 1: Kl. 15.00 og 17.00 OTTÓ ER NASHYRNINGUR — OTTO ER ET NJE8EHORN Bráöskemmtlleg dönsk barnamynd um ungan dreng sem eignast tðfrablýant þeirrar náttúru aö teikningar hans breytast i llfandi verur. Leikstjóri: Rumle Hammerich. I þessari mynd leikur is- lenskur drengur, Kristján Markersen, aóalhlutverkió. Kl. 19.00 8JETABRAUOSVEGURINN — RUE CASES NEGRE8 Bráóskemmtileg mynd Iri eyjunni Mart- inlque sem fjallar um baráttu blðkku- fólks og prakkarastrlk barnanna á með- an hinir fullorönu þræla á sykurekrun- um. Mynd fyrir alla Ijölskylduna. Fékk silfurijóniö I Feneyjum 1983. Lelkstj.: Euzhan Palcy. Kl. 21.10 CARMEN — CARMEN Verólaunamynd spánska leikstjórans Cartos Saura. Astarsagan sigilda er sviósett í lífi og list flamenco dansara. Aðalhlutverk: Antonio Gades, Laura del Soi Kl. 23.10 DJLN8JN DUNAR — LE BAL Hrífandi og skemmtileg mynd sem ger- ist ðll í einum og sama danssalnum og endurspeglar mannlfflð I nærrl hálfa ðld. Nýjasta mynd Ettore Scola Fékk silfurljónló I Béríin 1984. Salur 2: Kl. 15.00 og 17.00 SJET ABRAUOS VEGURINN — RUE CASES NEGRES Mynd tyrír alla fjðlskytduna. Kl. 19.30 PENtNGAR — L'ARGENT Umtðkiö mynd Iranska snilllngslns Ro- bert Bressont um ðríög ungs fjölskyldu- manns sem lendir saklaus í tangelsl. Myndin fékk m.a. verölaun dómnefndar í Cannes 1983. Kl. 21.30 ÞAR SEM GRJENU MAURANA DREYMIR — WO DIE GRUNEN AMEISEN TRAUMEN Ný mynd eftir Islandsvinlnn Werner Herzog. Mynd þessl er tekin I Ástraliu og fjallar um baréttu frumbyggja vtó iðnjðfra og auöhringa. KL. 23.30 SKVJABORGIR — SH.VER CfTY Næm lýslng á hlutskipti pótskra fnnftytj- enda í Astraiki eftlr sefnna stríð. Eln af toppmyndum áströlsku kvikmynda- bylgjunnar. Leikstjórinn Sophia Turkiewicz byggir þessa mynd á persónulegri reynslu. Salur 3: Kl. 13.00 SJÖ SAMURAJAR — SCHICHININ NO SAMURAI Ein frægasta mynd japanska meistar- ans Akira Kurosawa í fyrsta sinn sýnd hér í fullri lengd. Sigilt meistaraverk sem Hollywood sauö m.a. upp úr mynd- inni ,Sjö hetjur”. Bönnuó innan 16 ára. Kl. 17.10 SEGOU MÉR SÖGUNA AFTUR — NAPLÓ GYERMEKEIMNEK Gerö af ungverska leikstjóranum Mörtu Meszaros, sem geröi m.a. myndirnar „Ættleióing" og „Níu mánuöir", sem sýndar hafa verió hár á kvikmyndhátiö- um. Marta óx upp og mótaöist á tímum þjóófétagsumbyttmga Stalinismans i Ungverjalandi og i þessari mynd fjallar hún um konuna á þessu skuggatimabili kommúnismans á mjög hreinskilinn og næman hátt. „Segöu mér söguna aftur“ hlaut verö- laun dómnefndar í Cannes 1984. Kl. 19.30 og 21.30 HÚN HEITIR CARMEN — PRÉNOM CARMEN I snjallri nútimageró Jean-Luc Godard af goósögninni Carmen veróur Carmen aö bankaræningja. i þessari mein- hæónu mynd leikur Godard sjálfur stórt hlutverk og er af mörgum talinn Buster Keaton endurborinn. Myndin hlaut gullljónió í Feneyjum 1983. Bönnuó innan 14 ára. Kl. 23.30 GAMMURINN — ALSINO Y EL CONDOR Ein besta mynd suóur-ameriska leik- stjórans Miguel Líttln sem lýsir styrjald- arátökunum i Nicaragua frá sjónarhóll lítils drengs. Gammurinn var útnefnd til Oscarsverölauna sem besta erlenda myndin 1983. Bönnuó innan 14 ára. Ilýesic) af meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 Veitingahúsið Safarí þakkar gestum undan- Jarinna tveggja ára fyrir ánœgjulegar sam- verustundir. Veitingahúsið verður starfrœkt sem ungl- ingastaður í sumar en mun næsta haust opna aftur eftir breytingar. Meö kveðju, eigendur og starfsfólk. SAFARl ÓDÝRAR LOFTPRESSUR NÝJUNG FRÁ INGERSOLL-RAND 4 INGERSOLL RAND veiksmidjumcn eru heimsþekktai íyríi íiamleidslu vandadra loítþjappa og loítverkíœra. INGERSOLL RAND þjöppurnar eru medíœrilegar íyrir einn mann og auöveldar í drœtti íyrir litla íólksbíla. INGERSOLL RAND þjöppur em snigilþjöppur, knúnar aí loítkœldum dieselhreyíli. INGERSOLL RAND býður nú nýja gerö aí léttbyggðum, ílytjanlegum loítþjöppum ótrúlega mikil aíköst. CO i Leitid nánarí upplýsinga hjá umboðsadila ingersoll-rand áíslandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.