Morgunblaðið - 26.05.1985, Side 33
WOEGyflBLAÐlR, SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1985
B 33
NEMENDASAMBAND MENNTASKÓLANS Á AKUREYRI
Vorfagnaður
nemenda-
sambands M.A.
Vorfagnaöur Nemendasambands Menntaskólans á
Akureyri veröur haldinn i Súlnasal Hótel Sögu föstu-
daginn 31. maí og hefst meö boröhaldi kl. 19.30.
Ræöumaöur kvöldsins veröur Steinþór Gestsson,
fyrrverandi alþingismaöur, en veislustjóri Guölaugur
Þorvaldsson, ríkissáttasemjari.
Aögöngumiöar veröa seldir í anddyri Súlnasalar miö-
víkudag 29. og fimmtudag 30. maí kl. 16—19 báöa
daga.
í tilefni vorfagnaöarins munu Flugleiöir veita nem-
endasambandinu 30% afslátt á innanlandsflugi.
Allar nánari upplýsingar munu stjórnarmenn veita, en
þeir eru: Lovísa Siguröardóttir, formaöur, löunn
Steinsdóttir, ritari (fulltrúi 25 ára stúdenta), Auöur
Hrólfsdóttir, gjaldkeri (fulltrúi 10 ára stúdenta), Bald-
ur Þorsteinsson, meöstj. (fulltrúi 40 ára stúdenta),
Pétur Guömundarson, meöstjórnandi, Einar Gunnar
Pétursson, í varastjórn, María Jóhanna Lárusdóttir, í
varastj., Svanhvít Aðalsteinsdóttir, í varastjórn, og
Jón St. Valdimarsson.
Y y
Sunnudag lokað
Mánudag
Tóti og Djelly á kranní.
”Gáfnaljósin”
Kertastjakar úr hreinum og tærum
kristal frá Kosta.
Smekkleg gjöf við
skólaútskrift
M . fe
t y______
^ ~ Vi
Sendum í póstkröfu.
Bankastræti 10, sími 13122
HðLUWððDi
Lokað í kvöld
en á morgun 2. í hvítasunnu verður opið til
kl. 1. Nú höfum við líka stækkað neðri hæð-
ina, nýr bar, nóg pláss. Hollywood Models
sýna okkur leðurfatnað frá versl. Leöur og
rúskinn, Laugavegi 92. Halli verður í víga-
hug í búrinu. Glæstar píur á skerminum.
Endaðu góða helgi með stæl, skelltu þér í
H0LUW00D
MMaverð kr. 190.
■HOLUWOOD
Þriðjudagur
Áfram ísland
Nú fara allir á völlinn til aö hvetja ísland til
sigurs gegn Skotum.
Síöan er málið aö skella sér í Hollywood og
halda upp á sigurinn. Það veröur sannkölluö
sigurstemmning.
Skelfir barþjónsins Tómas Tómasson verður
í sigurvímu er hann sýnir okkur listirnar meö
bakkann og glösin.
Sjáumst hress. M^.v.r« i5o.
HOLLyWOOD
■JvVÍllTl TrYíLT/ VÍlLi-:-:
Opnum aftur
föstudaginn 31. maí.
Forsala aðgöngumiöa
hefst miðvikudaginn 29.
maí aö Skúlagötu 30,
Reykjavík. Aldurstak-
mark veröur 16 ár
(fædd ’69).