Morgunblaðið - 26.05.1985, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAl 1985
'? <,»,«/-rrm—ra—’—■—~rrr~^———nr^—
B 35
KKIÖHOU
Sími 78900
SALUR 1
SYNINGAR 2. í HVÍTASUNNU:
Frumsýnir grínmynd ársins:
HEFND BUSANNA
Þaö var búiö aö traöka á þeim, hlæja aö þeim og stríöa aiveg
miskunnarlaust. En nú ætla aulabáröarnir í busahópnum aö
jafna metin. Þá beita menn hverri brellu sem í bókinni finnst.
Hefnd busanna er einhver sprenghlægilegasta gamanmynd
siöari ára.
Aöalhlutverk: Robert Carradine, Antony Edwarda, Ted
McGinley, Bernie Caaey. Leikstjóri: Jeff Kanew.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
SALUR2
Evrópufrumaýning
DÁSAMLEGIR KROPPAR
Splunkuný og þreelfjörug dans- og skemmtlmynd um ungar stúlkur sem
stofna heilsuræktarstööina Heavenly Bodles og sérhæfa sig I Aerobic—
þrekdansl. Þær berjast hatrammri baráttu i mlkllli samkeppni sem endar
meö maraþon-elnvigi. Tltillag myndarinnar er hiö vinsæla “THB BEASTIN
ME“. Tónlist flutt af: Bonnie Pointer, Sparks, The Dazz Band Aerobics
fer nú sem eldur I slnu vfúa um heim.
Aöalhlutverk: Cynthia Dale, Richard Rebiere, Laura Henry, Walter O.
Alton.
Sýnd kl. 3, S, 7,9og 11. — Hsekkað veró.
Myndin ar f Dolby Slereo og týnd I Starscope.
SALUR3
LOÐNA LEYNILOGGAN
Sýndkl.3.
NÆTURKLUBBURINN >
Splunkuný og trá-
bærlega vel gerö og
leikin stórmynd gerö
af þeim telögum
Coppola og Evans
sem geröu myndina
Godfather. Aöalhlut-
verk Richard Gers,
Gregory Hines, Dlane
Lana. Leikstjóri:
Frands Ford Copp-
ola. Framleiöandi:
Robert Evans. Hand-
rít: Mario Puzo, Will-
iam Kennedy.
Sýnd kL 5,7.30 og
10.
Hatkkaö verö.
Bönnuö börnum
innan 16éra.
DOLBY STERED.
SALUR4
X
• • 2010
rft**** ¥
Splunkuný og stórkostleg ævlntýramynd tull af tæknibrellum og spennu.
Aöalhlutverk: Roy Scheider, John Uthgow, Helen Mirren. Lelkstjóri: Peter
Hyams. Myndin ar sýnd DOLBY 8TEREO OQ 8TARCOPE.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkaö verö.
SAGAN ENDALAUSA
Sýnd kL 3.
AHSTURBÆJARRjf]
Sfmi 11384
Kvikmyndahátíð
H 1985
Þriöjudagur
28. maí
Salur 1:
Kl. 15.00
SJET ABR AUÐS VEGURINN —
RUE CASES NEGRES
Bráöskemmtiteg mynd frá eyjunni Mart-
inique sem fjallar um baráttu blökku-
fólks og prakkarastrik barnanna á meö-
an hlnlr fullorönu þræla á sykurekrun-
um. Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Fókk silfurljóniö í Feneyjum 1983.
Leikstj.: Euzhan Palcy.
Kl. 17.10
CARMEN — CARMEN
Verölaunamynd spánska leikstjórans
Carlos Saura Astarsagan sígilda er
sviösett í lífi og list flamenco dansara.
Aöalhlutverk: Antonio Gades, Laura del
Sol.
KL. 19.30 og 21.30
SKÝJABORGIR —
silver crnr
Næm lysing á hlutskipti pólskra innffytj-
enda i Astraliu eftir seinna striö. Ein af
toppmyndum áströlsku kvikmynda-
bytgjunnar
Leikstjórinn Sophia Turkiewicz byggir
þessa mynd á persónulegri reynsiu.
Kl. 24.00
EK3I SKAL GRATA —
KEINE ZEIT FOR TRANEN
Ahrifamikil mynd um hiö fraaga Bach-
meier-mál i Vestur-Þýskalandi þegar
móðir skaut moröingja dóttur sinnar tll
bana í réttarsal. Leikstjóri: Hark Bohm.
Bönnuó innan 12 ára.
Salur 2:
Kl. 15.00 og 17.00
HVERNK3 ÉG VAR KERFISBUNDIO
LAGDOR f RÚST AF FÍFLUM —
HOW I WAS SYSTEMATICALLY
DE8TROYED BY IDIOTS
Skemmtiteg júgóslavnesk skopádeila
um frelsiö, byttinguna og einstaklinginn.
Höfundur Slobodan Sljan hefur vakiö
mikla athygli fyrir persónutegan stíl og
dirfsku í efnisvali.
Kl. 19.00 og 21.00
PEMNGAR —
L'ARGENT
Umtöluð mynd franska snilllngsins Ro-
bert Bressont um ðríög ungs fjðlskyldu-
manns sem lendir saklaus i fangelsi.
Myndln fékk m.a. verölaun dómnefndar
I Cannes 1983.
Kl. 23.00
UNGUOARNIR —
DtE ERBEN
Ohugnanlega raunsæ tysing á uppgangl
nýnasisma i Evrópu. Þessi austurriska
mynd hefur vaklö mikla athygli enda
hata nýnasistar vföa reynt aö stööva
sýningar á henni. Leikstjórl: Walter
Bannert.
Ath.: Myndin er én skýríngartaxta.
Bðnnuó innan 16 Ara.
Salur 3:
Kl. 15.00
OTTÓ ER NASHYRNINGUR —
OTTO ER ET N/E8EHORN
Bráóskemmtileg dðnsk barnamynd um
ungan dreng sem eignast töfrablýant
þeirrar náttúru aó teikningar hans
breytast i litandi verur. Leikstjórí: Rumle
Hammerích I þessari mynd leikur ís-
lenskur drengur. Kristján Markersen,
aóaihkjtverkið.
Kl. 17.00
ÞAR SEM GR4ENU MAURANA
DREYMIfl —
WO DIE GRUNEN AMEISEN
TRAUMEN
Ný mynd eftir Islandsvininn Werner
Herzog. Mynd þessi er tekin I Astraliu
og fjallar um baráttu frumbyggja vló
iónjöfra og auöhringa.
Spennuþrungin og fjörug ný bandarisk litmynd um ævintýramanninn og sjó-
ræningjann Bully Hayes og hió furðulega lífshiauþ hans meöal sjóræningja.
villimenn og annan óþjóóalýó meö Tommy Ln Jones, Michael O'Keefe, Jcnny
Myndin er tekin f DOLBY STEREO
Islenskur taxti - Bönnuö bömum
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
“UP THE CREEK“
Þá er hún komin — grín- og spennumynd
vorsins — snargeggjuð og æsispennandi
keppni á ógnandi fljótinu. Allt á floti og
stundum ekki — betra aö hafa þjðrgunar-
vesti. Góöa skemmtunl
Tim Matheson — Jennlfer Runyon.
Istenskur texti.
Sýnd kl. 3.0S, 5.05,7.05,9.05 og 11.05.
GULLSKEGGUR
Hin frábæra grfnmynd, spennandf og Hf-
leg, meö "Monty Python“-genglnu.
Graham Chapman, Marty Faldman og
Petar Boyta.
Endursýnd kL 3,5,7, • og 11.18.
Óskarsverðlauna
myndin:
FERÐIN TIL
INDLANDS
Stórbrotin. spennandi og frábær aó afni.
teik og stjóm, byggð A metsðlubók eftlr
E.M. Forster. Aöalhlutverk. Paggy Aah-
croft (úr Dýrasta djAsnió), Judy Davis,
Alec Guinness, James Fox, Vlctor
Banarjaa. Leikstjórl: Datrid Laan.
Myndin er garO I Dotby Starao.
Sýnd kl. 9.15. - FAar sýningar aftir.
íslenskur texti — HækkaO verö.
m tje,
KÍLtÉö
FIELDS
VIGVELLIR
Stórkostleg og Ahrifamikil stórmynd.
Umsagnir biaóa:
* Vigvellir ar mynd um vinAttu, aö-
skilnaö og andurfundi manna.
* Er An vafa maö skarpari striöeAdellu-
myndum sam garöar hafa variö A
sainni Arum.
* Ein besta myndin f banum.
Aöalhlutverk: Sam Waterston, Haing S.
Ngor. Leikstjórí: Rotand Jofle. Tónilst:
Miks OtdfMd.
Myndín ar garö f DOLBY STEREO.
Sýnd kl. 3.10, S.10 og 0.10.
ÍANNONB/ÍLL
muN
Hin frábæra spennu- og gamanmynd um
furöulegasta kappakstur sem til er meö
Burt Reynokto, Roger Moore, Dom
Deluise o.m.fl.
Endursýnd kl. 3.15 og 5.15.
Kl. 19.00
STRAKUR f STELPULEIT —
BOY MEETS GIRL
Ovenjuleg og heillandi mynd eftlr 23 ára
transkan leikstjóra Leos Garax, sem
nefndur hefur verið arftaki stóru meist-
aranna Myndin fjallar um strák i stelpu-
leit og þau aavintýri sem hann lendir f
áóur en hann hittir stúlkuna sína.
Ath.: Myndki er án skýringartexta.
Bönnuð innan 12 ára.
Kl. 21.00 og 23.00
BJARGI SÉR HVER SEM BETUR
GETUR —
SAUVE OUI PEUT (LA VIE)
Ein athyglisveröasta mynd Jean-Luc
Godard sem sló i gegn i Bandarikjunum
og fjallar á nýstárlegan hátt um ástriöu-
samband kynjanna, freisiö og pen-
ingana Aðalhlutverk: Isabelle Huppert,
Nathalie Baye. Jacques Outronc.
JRtrgtmfeTafeife
Gódan dagirm!
Fimleikar
Sumarnámskeið hefjast 3. og 18. júní í íþróttahúsi
Víðistaöaskóla Hafnarfirði.
Námskeiöin verða fyrir byrjendur frá 4—10 ára og
einnig fyrir framhaldsflokka. Kennt veröur fyrir og
eftir hádegi. Upplýsingar í síma 43931 frá 9—12 f.h.
dagana 28., 29. og 30. maí og í jþróttahúsinu frá 3.
júní.
Þjálfarar veröa: Chen, Sigríöur, Brynhildur og Hlín.
Fimleikalélagið Sjörk.