Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 15
Kísilmálmverksmiðjunnar, en formaður stjórnar var auðvitað alþýðubandalagsmaður, hver þóknun skyldi verða fyrir slík störf. Þetta hafði ég enga hug- mynd um. Það kemur því úr hörð- ustu átt, þegar þeir ákváðu þókn- unina, hneykslast á henni nú og birta myndir af mér í Þjóðviljan- um með heimsstyrjaldarfyrirsögn um mín laun, þar sem ekkert vant- ar nánast annað en eina setningu í viðbót: „Þetta er þjófurinn". Bitlingar og þóknun fyrir þá Ég vil árétta það, að í engu þess- ara tilvika ákvað ég launin eða samdi um þau. Ég sóttist heldur ekki eftir setu í þessum nefndum. í öllum tilvikunum færðist ég und- an setu í þessum nefndum og benti á aðra menn í minn stað. Ég lét þó tilleiðast að taka þessi störf að mér og er reyndar dálítið hreyk- inn af því, hve vel hefur tekist til með þá samninga, sem lokið er. Heildarlaun mín árið 1984 voru kr. 742.332.-, sem eru fyrir nefnd- arstörf og verkfræðivinnu á verk- fræðistofunni, og þeirra hefði ég vel getað aflað án nokkurrar nefndarsetu og reyndar er ég þess fullviss, að þau hefðu orðið eitt- hvað hærri hefði ég óskiptur unn- ið að verkfræðistörfum. Sjálfboðalids- vinna — ábyrgð Vinnan í Samninganefnd um stóriðju er svo mikil, að útilokað er að vinna hana án þess að hæfi- leg greiðsla komi fyrir. Ég tel mig Eyjólfur Sigurðsson var kjörinn full- trúi Evrópu í heimsstjórn Kiwanis á Evrópuþingi samtakanna sem fór fram í Sviss. Heimsstjórn Kiwanis: Eyjólfur Sigurðsson kjörinn full- trúi Evrópu EYJÓLFUR Sigurðsson hefur verið kjörinn fulltrúi Evrópu á heims- stjórn Kiwanis. Kjörið fór fram á Evrópuþingi samtakanna í Basel dagana 7.-8. júní. Þrír voru í fram- boði. Eyjólfur, einn Belgi og einn Frakki. Tæplega 400 fulltrúar höfðu at- kvæðisrétt á þinginu og var kosið beinni kosningu. I fyrri umferð datt Belginn út og var þá kosið milli Eyjólfs og Frakkans. Fóru leikar þannig að Eyjólfur bar sig- ur úr býtum, hlaut 223 atkv. en Frakkinn hlaut 157 atkv. fulltrúar, þar af einn frá Evrópu. „Flestir fulltrúanna eru frá Amer- íku og Kanada. Þar stendur hreyf- ing þessi á gömlum merg,“ sagði Eyjólfur. Hann er fyrrverandi umdæmisstjóri íslands og einnig fyrrverandi Evrópuforseti Kiwan- is. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1985 hafa gert hér grein fyrir því að þau laun, sem ég hefi þegið, eru á engan hátt óeðlileg miðað við þau laun, sem ég hef í mínu starfi. Svona vinnu er ekki unnt að taka að sér í sjálfboðaliðsvinnu. Ábyrgð samninganefndarmanna er mikil. Þeir verða að skýra samningana og eru í fjölmiðlum taldir bera ábyrgð á þeim. And- stæðingar samninganna sverta þá einstaklinga, sem ábyrgðina bera, eins og þeir geta, svo við liggur að menn séu taldir föðurlandssvikar- ar af þeim sem óánægðir eru. Það liggur við að menn verði að fá óþrifaálag á laun sín fyrir svona vinnu. Samningagerðin er sérfræði- vinna. Ég veit ekki enn af hverju samninganefndarmenn, sem bera hita og þunga viðræðnanna og auk þess ábyrgðina, eiga aðeins að fá 60% af launum lögfræðilegu ráðgjafanna. Og svo er það talið óhóflega hátt ofan á allt saman. Nefnd á vegum forsætisráðuneytis Forsætisráðherra fór þess á leit við mig, að ég tæki að mér for- mennsku í nefnd er semja skyldi nokkur lagafrumvörp vegna ný- sköpunar i atvinnulífi. Um var að ræða: 1. Frumvarp til laga um Eignar- haldsfyrirtæki ríkisins. 2. Frumvarp til laga um þróunar- félag. 3. Frumvarp til laga um Búnað- arsjóð. 4. Frumvarp til laga um Iðnað- arsjóð. 5. Frumvarp til laga um Sjávar- útvegssjóð. 6. Frumvarp til laga um Fram- kvæmdasjóð. Ég færðist undan þessu'verki, og benti á annan í minn stað. Mér var ljóst, að hér var um mikla vinnu að ræða og taldi mér ekki fært að fara meira frá mínu fyrir- tæki. Ég féllst þó á að vinna þetta starf, ef það væri greitt á verk- fræðitaxta. Launin, sem öll eru greidd á ár- inu 1985, eru rúmar 170 þúsund krónur. Fordæmi munu um þannig þóknun, t.d. greiddi Hjörleifur Guttormsson einhverjum nefnd- armönnum á þann hátt. Nú spyr nefndur Hjörleifur hins vegar sérstaklega á Alþingi um þessi laun mín, ef marka má fjöl- miðla. Það hlýtur að vera ljóst, að greiða verður mönnum úr at- vinnulífinu fyrir þá vinnu, sem þeir framkvæma í nefndum ríkis- ins. Allar okkar virkjanir eru hannaðar á verkfræðitaxta, allar línur o.s.frv. o.s.frv. Tugir verk- fræðinga vinna dag hvern hjá ríki og borg á þessum launum við margvísleg störf. Ef hins vegar verkfræðingur er fenginn til þess að stjórna gerð lagafrumvarpa á þessum taxta, þykir sumum það of mikið. Árangur Mér sýnist, að kostnaðurinn við álmálið á tíma fyrrverandi iðnað- arráðherra, reiknaður á núvirði, sé um kr. 35 milljónir. Árangur varð hins vegar eng- inn. Fyrrverandi iðnaðarráðherra verður að gera hreinskilninslega grein fyrir því, hvernig þessu fé var varið. Mér sýnist að launa- greiðslur vegna sérfræðiþjónustu til íslendinga á þessum árum 1981—'83 séu nær einvörðungu bundnar við flokksbundna alþýðu- bandalagsmenn eða menn með ör- 15 uggum flokkslit. Gaman væri að fá skýringu á því. Sú nefnd, sem nú er gagnrýnd vegna þóknunar, sem hún átti engan þátt í að ákveða, skilaði hins vegar samningum, sem fært hafa þjóðarbúinu mörg hundruð milljónir króna. ÍSAL greiðir nú 12,5 mill, með- an meðalorkuverð til álvera í Evr- ópu er 12,3 mill, samkvæmt skýrslu James King, sem er viður- kenndur sérfræðingur á þessu sviði. Þó telja sérfræðingar, að samkeppnisaðstaða ÍSAL sé ekki jöfn á við álver á markaðssvæðum Evrópu nema orkuverðið sé 2—3 millum lægra. Aö lokum Ég hefi í þessu greinarkorni skýrt „nefndarlaunin" frá mípum sjónarhóli séð. Ég hefi ekki hirt um að skýra mál samnefndar- manna minna, enda eru þeir betur til þess færir en ég. Báðir hafa þeir lagt á sig mikla vinnu og með yfirburða þekkingu og hæfni átt sinn þátt í að ná fram sigri við samningaborðið. Höíundur er rerkíræðingur og fyrrrerandi alþingismaður. Kostnaður vegna álmálsins SÍÐASTLIÐINN föstudag lét for- sætisráðherra blaðamenn fá yfirlit yfir kostnað vegna álmálsins á árun- um 1981 til 1983, auk þess upplýs- ingar um kostnað vegna nefndar til endurskoðunar á sjóðakerfinu, sem hefur þegar verið kynnt hér í blað- inu. Hér á eftir fer sundurliðun á kostnaði við álmálið, mengunar- rannsóknir í Straumsvík og samn- inga við Alusuisse: Kostnaðinum 1983 hefur verið leitast við að skipta eftir því hvort ákvörðun um útgjöldin var tekin fyrir eða eftir stjórnarskipti, en ekki hvenær greitt var. Greiðslur hafa verið inntar af hendi samkvæmt sérstakri greiðsluheimild fjármálaráðherra og var lengst af ákveðið að fé til þessa væri tekið af tekjum ál- gjalds óskiptu. Útgjöldin skiptast þannig á árin: 1981 1982 1983 1983 Samtals 1.1.-31.5.1.6.-31.10. Prentun, pappír risna og fleira 72.136 254.767 290.954 95.946 713.803 Sérfræðiþjónusta innlend 655.121 1.617.660 694.801 516.992 3.484.574 Sérfræðiþjónusta erlend 2.004.587 2.272.192 3.858.064 0 8.134.843 Ferðakostnaður og akstur 99.959 150.505 113.501 658.517 1.022.482 Samtals 2.831.803 4.295.124 4.953.320 1.271.45513.355.702 Verðlag í júní 1985 13.006.00013.173.248 8.470.251 2.174.207 Reiknað til verðlags með lánskjaravísitölu 249/1144 373/1144 669/1144 669/1144 Kostnaður við álmálið og mengunarrannsóknir 1981. Reiknað til verðlags í júní 1985 með láns- kjaravísitölu 249/1144 Prentun, pappír, risna, launat.gjöld o.fl. 72.136 Sérfræðiþjónusta innlend Iðntæknistofnun íslands/ mengunarrannsóknir Ingi R. Helgason Ragnar Aðalsteinsson Ragnar Árnason Vilhjálmur Lúðvíksson Hilmar Foss Aðrir Sérfræðiþjónusta erlend Coopers & Lybrand Gutman Varsawsky CRU Freeman Aðrir Ferðakostnaður og akstur Ingi R. Helgason Ragnar Árnason Ragnar Aðalsteinsson Pétur G. Thorsteinsson Aðrir Samtals kostnaður 1981 230.291 1.058.043 156.372 718.432 80.000 367.550 59.309 .272.488 37.657 173.010 21.201 70.091 655.121 3.009.873 £102.608 1.508.171 6.929.107 $ 21.455 142.690 655.571 $ 14.215 113.041 519.353 $ 9.750 80.956 371.942 £5.558.50 80.536 370.012 79.193 2.004.587 9.209.829 38.090 174.999 11.165 51.296 11.139 51.177 9.919 45.571 29.646 99.959 2.831.80313.010.371 Kostnaður við álmálið og mengunarrannsóknir 1982 Reiknað til verðlags í júni 1985 með láns- kjaravísitölu 373/1144 Prentun, pappír, risna, funda- kostn., launat. gjöld o.fl. 254.767 781.361 Sérfræðiþjónusta innlend Iðntæknistofnun íslands/ mcngunarrannsóknir 475.025 1.456.913 Ragnar Aðalsteinsson 423.987 1.300.378 Gísli Gunnarsson 96.000 294.434 Þorgeir Örlygsson 92.448 283.540 Vilhjálmur Lúðvíksson 84.448 259.004 Ragnar Árnason 79.639 244.254 Ingi R. Helgason 69.680 213.710 Aðrir 296.433 1.617.660 4.961.402 Sérfræðiþjónusta erlend Coopers & Lybrand £52.960 1.154.604 3.541.198 Varsawsky $37.209 452.933 1.389.156 Halling £ 7.773 + 230.118 705.777 10.000 íkr. Lipton $13.078 173.529 532.217 CRU $ 9.750 104.074 319.197 Aðrir 156.934 2.272.192 6.968.867 Ferðakostnaður og akstur Ingi R. Helgason 57.327 175.823 Halldór J. Kristjánsson 45.678 140.095 Ragnar Aðalsteinsson 19.821 60.791 Vilhjálmur Lúðvíksson 14.630 45.456 Aðrir 13.049 150.505 Samtals kostnaður 1982 4.295.12413.173.378 Kostnaður við álmálið og mengunarrannsóknir 1983 (Bókfært til 31.10. 1983) (Útgjöld ákveðin fyrir 31. maí 1983). Prentun, pappír, risna, funda- kostn., taunat. gjöld o.fl. 290.954 497.751 Sérfræðiþjónusta innlend Iðntæknistofnun Islands/ mengunarrannsóknir 194.249 332.168 Ragnar Aðalsteinsson 128.375 219.523 Ragnar Árnason 76.476 130.775 Gísli Gunnarsson 52.000 88.920 Aðrir 243.701 694.801 1.188.120 Sérfræðiþjónusta erlend Coopers & Lybrand £68.575 2.732.170 4.672.051 Varsawsky $19.553 416.321 711.915 Lipton $ 7.970 207.181 354.283 Halling £ 4.056 123.476 211.145 MF Enginering SFR 26.929 108.271 185.145 T. Andersen $ 3.429 85.918 146.921 Aðrir 184.727 3.858.064 6.597.346 Ferðakostnaður og akstur Halldór J. Kristjánsson 85.593 146.365 Ragnar Aðalsteinsson 13.258 22.671 Aðrir 14.650 113.501 Samtals kostnaður 4.953.320 8.470.251 Kostnaður við álmálið og mengunarrannsóknir 1983 (Bókfært til 31.10.1983) (Útgjöld ákveðin eftir 31. maí 1983) Prentun, pappír, risna, funda- kostn., launat. gjöld o.fl. Sérfræðiþjónusta innlend Iðntæknistofnun íslands/ mengunarrannsóknir 95.946 123.433 211.072 Ragnar Aðalsteinsson 112.522 192.414 Hjörtur Torfason 110.000 188.101 Garðar Ingvarsson 90.330 154.465 Aðrir 80.707 516.992 Ferðakostnaður Garðar Ingvarsson 127.398 217.852 Ragnar Aðalsteinsson 113.343 193.818 Guðmundur G. Þórarinsson 86.907 148.612 Gunnar G. Schram 81.479 139.330 Halldór J. Kristjánsson 66.466 113.657 Aðrir 182.924 658.517 Samtals kostnaður 1.271.455 2.174.207

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.