Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1985 37 Royce Fjallkonan Mér fannst mjög gaman af að fá að bera búninginn einmitt á þessum stað, sagði Sólveig Pálsdóttir leikkona sem var í hlutverki fjallkonunnar hér á höfuðborgarsvæðinu sl. 17. júní. Sólveig er barnabarn Ásgeirs Ásgeirsson- ar og Dóru Þórhallsdóttur og búningurinn var einmitt í eign Dóru áður fyrr en er nú eign dóttur Dóru og Ásgeirs, og móður Sólveigar, Bjargar Ásgeirsdóttur, sendiherrafrúar í Moskvu. Rolls bítlanna á uppboð Ef til eru hér á landi einlægir aðdáendur Bítlanna góð- kunnu sem eiga einnig sæg seðla í fórum sínum, þá væri ekki úr vegi að skreppa til London 29. þessa mánaðar, þar sem Rolls Royceinn þeirra félaga fer undir hamarinn, ásamt þúsundum annarra minja- gripa frá þeim. Uppboðið verður haldið hjá Sotheby’s og kunnugir segja að verð bílsins geti farið í aðeins 9 milljónir íslenska króna. Þessi köttur hefur bæði græn lauf og blómstrandi blóm, aðeins veiðihárin eru líflaus. Andarunginn er búinn til úr rauð- um blómum en goggurinn, væng- irnir og augun eru alsett græn- um blöðum. MAINAU EYJAN Paradís fyrir blómaunnendur COSPER Sænski prinsinn Lennart Bernadotte hefur skapað paradís fyrir blómaunnendur á eyjunni Mainau í Bodensee við Landamæri Þýskalands og Sviss. Þar gefur að líta þús- undir blóma og trjáa og þeir yngstu fá sinn skerf af lysti- semdunum, er blómin mynda kunnugleg dýr. Hin nýja matarlína Nausts vekur athygli BJÓÐUM UPP Á NÝJAN SÉRRÉTTASEDIL DAnSLEIKUR Föstudag og laugardag. Hljómsveitin RÚNAR JÚL. sýnir sína bestu taktaog flytur lög af nýju plötunni sinni. MISSIÐ EKKI AF FYRSTA KOSSIMUM Hin frábæra Carol riielsson kemur og syngur. Húsiö opnar Kl. 22. hfSSB simi 20221

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.