Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1986 atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Kennarar Kennara vantar í eina og hálfa stööu viö Grunnskóla Bæjarhrepps Boröeyri. Uppl. veitir skólastjóri í síma 95-1126 og formaður skólanefndar í síma 95-1117. Matreiðslumaður Óskum að ráöa nú þegar matreiðslumann. Uppl. gefur hótelstjóri. HótelHof, Rauöarárstig 18. Hlutastarf Óskum aö ráöa konu í herbergjaræstingu og fleira, frá 1. júlí. Vaktavinna. Uppl. gefur hótelstjóri. HótelHof, Rauðarárstíg 18. Bifreiðarstjóri óskast Bifreiðarstjóri, sem hefur meirapróf óskast til afleysingastarfa nú þegar vegna sumarleyfa. Starfiö er aðallega fólgið í akstri á vörum í Reykjavík og nágrenni. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 25. þ.m. merkt: „ÁTS 2“. Au Pair Stúlka óskast til léttra heimilisstarfa og barna- gæslu á amerískt heimili í New York. Þarf að geta byrjaö í lok ágúst. Þær sem hafa áhuga hafi samband viö undirritaða sem fyrst. Rut Baldursdóttir, 35 Graham R.D. 10583 Scarsdale. New York. Sími: 901-914-472-9477. Þroskaþjálfar og fóstrur óskast til starfa viö Greiningardeildina í Kjarvals- húsi, Sæbraut 1 frá 15. ágúst nk. Umsóknir sendist til 3. júlí. Uppl. eru veittar i símum 20970 og 26260. Kennarar Kennara vantar aö grunnskóla Blönduóss. Meöal kennslugreina: Almenn kennsla, for- skólakennsla, tungumál, stuöningskennsla, íþróttir og heimilisfræði. Nánari uppl. veita: skólastjóri í síma 95-4114 og 4229 og yfirkennari í síma 95-4437. Skólanefnd. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri óskar aö ráða hjúkrunardeildarstjóra að geð- deild. Starfiö er laust 1. janúar 1986. Umsóknarfrestur er til 1. september 1985. Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra, sem gefur upplýsingar í síma 96-22100. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREVRI Duglegur starfskraftur óskast í sérverslun viö Laugaveg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir kl. 20.00,23. júní 1985 merkt: „A — 2092“. Kennarar athugið! Lausar kennarastöður viö Hafnarskóla, Höfn Hornafiröi. Kennslugreinar: Almenn kennsla í 1.-6. bekk, smíöar og íþróttir. Góð vínnuaöstaða. Húsnæði á staðnum. Nánari uppl. veita skólastjóri í síma 97-8148 og formaöur skólanefndar í síma 97-8181. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri oskar aö ráða hjúkrunarfræðinga aö flestöll- um deildum sjúkrahússins í sumar og eöa haust. Handlækningadeild, lyflækningadeild barnadeild. bæklunarlækningadeild, skurödeild, svæfingadeild, gjörgæslu, öldrunardeild, slysadeild, geödeild. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-22100. fjOrðuwqssjúkrahúsið A akurevri ÞJODLEIKHUSID Eftirtalin störf eru laus við Þjóðleikhúsið frá og með 1. sept- ember nk.: Starf málara við leiktjaldagerö. Starf sviösmanns á stóra sviði Þjóðleikhússins. Umsóknarfrestur er til 26. júni. Ráðningarkjör eru samkv. samningum BSRB og f jármálaráöherra. Nánari upplýsingar veitir skipulagsstjóri Þjóöleikhússins, Hverfisgötu 19, milli 14.00 og 15.00 í dag og næstu daga. Sími 11204. Þjóöleikhússtjóri. T résmíðameistari getur bætt viö sig verkefnum. Nýsmíöi eöa viöhaldsvinnu. Vinnum í tímavinnu eöa eftir tilboöi. Útvegum allt efni ef óskaö er. Uppl. í síma 19513 eftir kl. 20.00. Sálfræðingar Umsóknarfrestur um stööur sálfræðinga viö sálfræöideildir skóla í Reykjavík er til 20. júlí nk., en ekki 20. júní eins og misritaðist í auglýsingu. FræðsluskrifstofaReykjavikurumdæmis. Kennarar Kennara vantar að Grunnskóla Þorlákshafnar. Meðal kennslugreina: tungumál, kennsla yngri barna, almenn kennsla og handmennt. Nánari upplýsingar hjá formanni skólanefndar, sími 99-3828 og skólastjóra í síma 99-3979. Lausar stöður Starfsmenn óskast til afgreiöslu og lager- starfa nú þegar eða um næstu mánaöamót. Um framtíðarstarf getur veriö að ræöa. Umsóknir um starfiö sendist Morgunblaöinu fyrir 27. þ.m. ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Merkt: „Framtíðarstarf - 2886“. Duglegur ritari Ört vaxandi innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa duglegan ritara. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Skilyröi er góð ensku- og vélritunarkunnátta (eftir hljóörita). Æskilegt er aö viökomandi hafi unnið viö tölvur. í boöi er góö starfsaöstaða og góð laun. Skriflegar umsóknir sem greina frá aldri og fyrri störfum sendist Morgunblaöinu fyrir 28. júní merkt „ritari-2888“. Tónlistarskóli Njarðvíkur Staöa píanókennara er laus til umsóknar. Um er aö ræöa fullt starf viö píanókennslu og undirleik viö söngdeild. Æskilegt aö viökomandi taki einnig aö sér störf organista við ytri og innri Njarövíkur- kirkjur, er þaö u.þ.b. 55% starf. Umsóknarfrestur er til 25. júní n.k. Búseta í Njarövík æskileg frá og meö september n.k. Umsóknir sendist skólastjóra, Haraldi Á. Haraldssyni, Hjallavegi 3c, 260 Njarövík, og gefur hann nánari upplýsingar í símum 92-3995 eöa 92-2903. Skólanefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.