Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖ8TUDAGUR 2&. JÚNÍ 1985 38 EDDA ÞÓRARINSDÓTTIR ásamt EMELÍU BALDURSDÓTTUR, GESTI JÓNASSYNI, GUÐLAUGU MARÍU BJARNADÓTTUR, MARINÓ ÞORSTEINSSYNI, PÉTRI EGGERZ, SUNNU BORG, THEODÓRi JÚLÍUSSYNI, ÞRÁNI KARLSSYNI, dðnsurum og hljómsveit. 1 eftir Pam Gems Leikstjóri: SIGURÐUR PÁLSSON. Þýðandi: ÞÓRARINN ELDJÁRN. Leiktjöld: « GUÐNÝ B. RICHARDS. Dansar: ÁSTRÓS GUNNARSDÓTTIR. Hljómsveitarstjóri: ROAR KVAM. Frumsýning föstudag 21. júní kl. 20.30. Sýningar 22. 23. 25. 26. 28. 29. og 30. júní. Miðasala i Gamla bíó opin frá 18. júni kl. 16 - 20.30 daglega, sími 11475 og 27033. Visapantanir teknar frá í síma og pantanir teknar fram í tíma. Munið starfshópafsláttinn. Hitt Leikhúsið Strandastrákarnir mæta í heljar formi enda hafa þeir í huga heljarinnar heljarstökk-keppni. Láttu sjá þig snemma svo þú missir ekki af þessu rosa atriöi. SJAUMST HRESS I Miöaverö kr. 200.- HOLUWOðD Bitla- æðið **n/ ER BYRJAÐI Hinir storkostlegu Tremeloes komu, sau og sigruöu í Broadway um síðustu helgi hljomsveitin sem er næstum alveg eins og Bítlarnir gömlu góðu voru, enda léku þessir sveinar Bítlana í söngleik á sínum tíma. Nú veröa rifjuð upp öll bestu bítlalögin á skemmtun sem enginn má láta fram hjá sér fara. Bootleg Beatles í Broadway i kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld. Borðapantanir og miöasala t Broadway í síma 77500. Nú er um aö gera aö bregöa sér á sannkallaö BÍTLABALL í BRCADWAT Reyðarfjörður: Grunnskóla- nemendur til Færeyja Reyöarfiröi, 1. júní. GRUNNSKÓLA Reyðarfjarðar var slitið 12. maí. Nemendur í vetur voru 133. Við skólann voru 7 kenn- arar í fullu starfi, 4 kennarar í Vi starfi og 2 stundakennarar. Kennslutíminn var mánuði styttri vegna verkfallsins í haust, og sagði það til sín í yfirferð námsefnis sem gefur að skilja. Heimsóknir foreldra í kennslu- stundir fara vaxandi og er það ánægjulegt. Því meiri tengsl myndast þar á milli. í vetur var sú nýjung tekin upp að börn og unglingar mættu í flú- orskolun í skólanum. Sáu kennar- ar um þetta hálfsmánaðarlega. Sýning á handavinnu og teikn- ingum nemenda var að venju slitadaginn. Útskrift nemenda 9. bekkjar seinkaði þar sem bíða varð eftir úrlausnum samræmdra prófa, er bárust ekki fyrr en 28. maí. Nemendur 9. bekkjar fara að þessu sinni í skólaferðalag til Færeyja í eina viku. Brottför verð- ur 6. júní. Gréta JC ferð í Þórsmörk HIN ÁRLEGA sumarferð JC fé- laganna í Reykjavík verður farin í Þórsmörk dagana 12. til 14. júlí nk. Brugðið var frá venju í þetta skipti og sameinast nú tvö svæði, Reykjavík og Reykjanes í fjöl- skylduferð og eru allir JC félagar hvattir til að tilkynna þátttöku sem fyrst, svo hægt sé að senda nánari upplýsingar í pósti. (Fréttatilkynning) Skála fell eropk) öllkvöld Guðmundur Haukur leikur og syngur. föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. \a\ ií=iaiiu Inl FLUGLEIDA HÓTEL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.