Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1985 31 icjo^nu- ípá nnnrr T1T7TTT: Y_Q HRÚTURINN |«im 21. MARZ—19-APRlL FarAu eliki eftir ráðum vina þinna í fjármálum. Það mun aft- eins leiða illt af sér. Ferðalög eru alltaf dýrari heldur en mað- ur gerir ráð fyrir. Taktu mið af því þegar þú hugsar am ferða- l»g- NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAÍ Þú verður að fylgjast betur með fjármálum fjölskyldunnar. Fólk sem þú hittir á förnum vegi er ekki eins áreiðanlegt og það lít- ur út fyrir að vera. Treystu á sjálfan þig. TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20. JÍINÍ Notaðu persónutöfra þína til að koma ákveðnu máli í höfn. Hugsaðu ekki um fortíðina það er dagurinn i dag sem gildir í lífi þínu. Vertu hugrakkur og taktu einhverjar áhœttur. 'm KRABBINN <9* 21. JÍINl—22. JÍILÍ Þessi dagur geti ordið til vand- ræða. Fjölskyldan mun deila um hluti sem hún getur aldrei orðið sammála um. Deiluefnið gæti verið peningar, en fjöl- skyldan eyðir of miklu. ^aílUÓNIÐ 37*^23. JÍILl—22. ÁGÍIST Þú getur ekki treyst á fólk í dag. Kringumstæðurnar verða þér ekki í hag. Það er best að vinna í samráði við fjöls^yld- una. Ef þú gerir það ekki gœti afleiðingin orðið rifrildi. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Það verður erfitt að umgangast fólk í dag. Þér líður ekki allt of vel og það bitnar á starfi þfnu þennan daginn. Samstarfsmenn eru ekki mjög hjálplegir. Hvfldu þig í kvöld. Qh\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Taktu ekki neina áhættu f fjár- málum. Fjölskyldan eyðir og spennir í dag þér til mikillar armæðu. Reyndu að tala við hana i einlægni um stöðu Qár- málanna. Syntu í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Reyndu að halda aftur af þeirri hvöt þinni að gera allt f fljót- færni. Þú verður að vera vand- virkur og vinna suma hluti með hægð. Flas er ekki til fagnaðar. Vertu beima f kvöld. föfl BOGMAÐURINN UaSclS 22. NÓV.-21. DES. Reyndu að komast að sam- komulagi við maka þinn um ákveðið málefni. Ef þú vilt að fríður ríki á heimili þínu þá verður þú ef til vill að láta und- an maka þínum. Rasaðu ekki um ráð fram. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þegar þér hefur tekist vel upp f vinnunni þá er engin ástæða til að taka áhættu f fjármálum. Flanaðu ekki að neinu. Það er betra að vera gætinn og stofna Ijölskyldunni ekkf f hættu. i VATNSBERINN ______20.JAN.-18.FEB. Taktu ekki þátt f neinu leyni- makki í dag. Vertu hreinn og beinn. Gættu betur að beilsunni og stundaðu einhverjar Ifkams- æfingar. Gönguferðir og sundsprettir eru ágætir. Farðu f beimsókn í kvöld. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú verður mikið á þeytingi f dag en samt sem áður tekst þér ekki að Ijúka þeim verkefnum sem ■iggja fyrir. Bókanir þfnar passa ekki, viðskiptavnir eru ekki við og allt gengur á afturfótunum. HVÍf) S46Ð/ JríxþAi fíf/t/^6/- Vr'roP/c/ — ■Koss ££>4 £& fc pa£PT M££> ' £/£/// ö/ev/us/sfó/a. — f-v pó £/.£//) A/JOS/ZAP* 7 ' IH4 Kiny Fæaturps Syixlit atÞ Im VA' " DYRAGLENS H'l’ heCpuzðu A9 ÉG Sé ^ HEPPINbi, DÓDU, EPA HitrþQ j --H/AVAXIP líl/ENNAGUU. I FtyrciR \ NAöeENNip... / r 06 HANN EfclC/ 5ARW \ >tKl/te?UR AD HANN \ Vilji f‘a staZfw /hitt.A HEL-PUZ STELUIRHANnJ KÆFeOSTWU! FRfl ftiéR/ I HUAP 6EW1Z \ [\?A9\JER.I9 \JEPPA . / Ttó hee h evRr ap hanóÁ| íT glGl NUDP-POTtJII c “\T~ t:- í • z z T | \ £ o S s 6L 7/ |f ffi LJÓSKA ALVEG FRAÖ-eer... NÓC3UR TlMI TIU AP LESA AAOÚ6ANN OQ SÖTRA /MORúUNKAFFiej tfrij TOMMI OG JENNI :::::::::::::: EPDniKi AKirt llllllllii!!! !!!!!!!!!!!!!! ’:á;i ... • • • : . . : • • : ............................................................................ .............. iiiiiiiliiiiiiiiiiiii SMÁFÓLK THE MEETIN6 OF THE CACTU5 CLUB UJILL NOU) COME TO ORPER! w ' ) 1964 l)nilt»tl I frílutf Syiiflit .Hf lnc IT HA5 BEEN SUééESTEO THAT A PRIVE BE ORéANIZEO TO RECRUIT NEIU MEMBER5... Fundur er settur í Kaktus- Komin er fram tillaga um að klúbbnum! skipuleggja söfnun nýrra fé- laga. Nýjan félaga? BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sverrir Kristinsson í sveit Stefán Pálssonar átti heiður- inn af eftirfarandi 12 IMPa gróða sveitarinnar í leiknum við Islandsmeistarana, sveit Jóns Batdurssonar: Norður ♦ 2 T6 ♦ Á9653 ♦ G108754 Vestur Austur ♦ ÁD109 „„„ ♦ G875 ♦ 105432 || || V G ♦ KDG2 ♦ 108 ♦ - ♦ KD9632 Suður ♦ K643 ▼ ÁKD987 ♦ 74 ♦ Á Sverrir var með spil vesturs á móti þeim Val Sigurðssyni og Aðalsteini Jörgensen í N-S. Valur vakti á einu sterku laufi á suðurspilin, og Sverrir dobl- aði sem sýnir stutt lauf og a.m.k. þrjú spil í hverjum hinna litanna. Aðalsteinn i norður passaði og Kristján Blöndal i austur sagði einn spaða. Valur sagði að sjálf- sögðu tvö hjörtu, og nú lagði Sverrir út net sín, stökk í þrjá Aðalsteinn átti ýmislegt ósagt, með 6—5 í láglitunum, og lét sig hafa það að segja fjögur lauf. Kristján passaði, og Valur breytti í fjögur hjörtu. Sem Sverrir doblaði snarlega og skrifaði skömmu síðar 1100 í dálkinn sinn. í sjáifu sér er ekkert at- hugavert við sagnir N-S. Spilið er andstyggilegt og það er erf itt að komast hjá því að fara sér að voða. En það er hin vegar til marks um hörkí þeirra Jóns Baldurssonar oe Sigurðar Sverrissonar, aö þeir dobluðu suður í tveimur hjört um á hinu borðinu og upp- skáru 500! SKAK Umsjón: Margeir Pétursson í síðustu viku birtust hér tafllok frá móti í Reggio Em- ilia þar sem Ungverjinn Adorjan féll á tíma gegn Tony Miles með unna stöðu. Tveim- ur mánuðum seinna kom þessi staða upp í skák sömu manna á stórmótinu í Linares á Spáni. Miles hefur svart og á leik. 25. - Bd7!, 26. Bxd7 - Df3+, 27. Kgl — Hxg3+! og hvítur gafst upp, því hann er óverj- andi mát. Áð þessu sinni gat Adorjan ekki kennt neinni óheppni um tapið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.