Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 21i JÚNÍ 1985 Frá Luá í Kjós. Veiðimaðurinn rennir maðki í Kvísiafoss, en þar veiddist sUersti lax sumarsins f Kjósinni til þessa fyrir skömmu, 17 punda fiskur. MorgunbUAiA/Ol. K. MaKn Dauft í Kjósinni „Þetta hefur verið dauft að undanförnu, það komu aðeins 3 á land í morgun og 2 í allan gær- dag. Mest hafa veiðst um 10 lax- ar á dag upp á síðkastið. Það litla sem veiðist hefur komið á land neðarlega, í fossunum og Hökklunum, en svo virðist sem laxinn stoppi litið neðra eins og oft áður, heldur gangi fram í dal. Þeir hafa fengið einn og einn í Efra-Gljúfri, einn í Þórufossi um daginn og þeir liggja 10—15 saman í Króarhamri," sagði Ólafur Ólafsson, veiðivörður í Laxá í Kjós, er Morgunblaðið sló á þráðinn í gærdag. Um 70 laxar eru komnir á land og er það minna en vonast var til með hliðsjón af byrjuninni sem mátti heita sæmileg og með því besta hérlendis á þessu vori og sumri. Meðalþunginn er enn hár, 10—11 pund, og smálax hefur vart sést að ráði. Stærsta laxinn veiddi Sigurður Sigurjónsson, 17 punda hæng á maðk í Kvísla- fossi. Peningamarkaðurinn Nordurá: Óvenjumikil gengd upp fyrir Laxfoss Morgunblaðið fékk þau tíðindi í veiðihúsinu við Norðurá í gærdag, að enn um sinn væri veiðin treg þar um slóðir, hópur- inn sem væri við veiðar hefði að- eins náð 10 löxum á 2 veiðidög- um. Hins vegar hefði Ferju- kotsbóndinn náð talsverðu af Norðurárlaxi í net síðustu daga og benti það til þess að laxinn væri á leiðinni. „Það kom smá- ganga í gærkvöldi," sagði við- mælandi í veiðihúsinu og bætti við að óvenjulega mikið af laxi væri komið upp fyrir teljarann í Laxfossi miðað við árstíma, „þeir voru sárafáir í fyrra um þetta leyti, en teljarinn í fossin- um sýnir að 88 laxar séu komnir upp fyrir og nokkrir laxar hafa bæði veiðst og sést fyrir ofan Glanna, í Hraunbollunum og við Glitstaðabrú", sagði viðmælandi Morgunblaðsins. Nú eru komnir um 100 laxar á land úr Norðurá, miklu lakari veiði en á sama tíma í fyrra, enda hafa stórlaxagöngur brugð- ist, andstætt því sem var upp á teningnum í fyrra. Nema að sterkar smálaxagöngur komi í ána stefnir í annað lélegt sumar eins og í fyrra. t * GENGIS- SKRANING 20. júní 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL09.I5 Kaup Sala Kenp lDoiiarí 41,600 41,720 41,790 lSLpund 53184 54,040 52184 Kan. dellari 30,482 30170 30162 I Donsk kr. 31117 31227 3,7428 1 Norsk kr. 4,7556 4,7694 4,6771 ISmxkkr. 4,7327 4,7463 4,6576 1 FL mark 611885 6,6075 6,4700 1 Fr. franki 4,4872 41002 4,4071 1 Betg. franki 0,6787 0,6806 0,6681 1 Sv. franki 16,3586 16,4058 15,9992 1 Holl. gvllini 12,1336 12,1686 11,9060 1 V þ . mark 13,6865 13,7259 13,4481 IÍL lira 0,02141 0,02147 0,02109 1 Austurr. sch. 1,9498 1,9555 1,9113 1 PorL escudo 0,2401 01408 01388 1 Sp. peseti 01389 013% 01379 I Jap. jen 0,16805 0,16853 0,16610 1 írskt pund SDR. (Sérst 42,869 42,992 42,020 dráttarr.) 4M988 41,6194 411085 1 Befe. franki k 0,6764 0,6783 / INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóötbækur__________________ 22,00% Sparitjóósreikningar meó 3ja mánaða upptögn Alþýöubankinn............... 25,00% Búnaöarbankinn.............. 23,00% lönaðarbankinn1*............ 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Sparisjóöir3*.............. 23,50% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% meó 6 mánaóa upptðgn Alþýöubankinn............... 28,00% Búnaöarbankinn.............. 26,50% lönaöarbankinn1*............ 29,00% Samvinnubankinn............. 29,00% Sparisjóöir3>...........:... 27,00% Útvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn............ 29,50% meó 12 mánaóa upptögn Alþýðubankinn............... 30,00% Landsbankinn................ 26,50% Útvegsbankinn............... 30,70% meó 18 mánaóa upptögn Búnaðarbankinn.............. 35,00% Innlántikirteini Alþýðubankinn................. 28,00% Búnaðarbankinn....... ........ 29,00% Samvinnubankinn............... 29,50% Sparisjóöir................... 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verótryggóir reikningar miðað vió lánekjaravítitölu meó 3ja mánaóa upptögn Alþýöubankinn.................. 1,50% Búnaðarbankinn................. 1,00% lönaöarbankinn1*............... 1,00% Landsbankinn................... 1,00% Samvinnubankinn................ 1,00% Sparisjóöir3*.................. 1,00% Útvegsbankinn.................. 1,00% Verzlunarbankinn............... 2,00% meó 6 mánaóa upptögn Alþýöubankinn.................. 3,50% Búnaöarbankinn................. 3,50% lönaöarbankinn1*............... 3,50% Landsbankinn................... 3,00% Samvinnubankinn................ 3,00% Sparisjóðir3).................. 3,50% Útvegsbankinn.................. 3,00% Verzlunarbankinn............... 3,50% Ávítana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar......... 171)0% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaöarbankinn................ 10,00% lönaöarbankinn................. 8,00% Landsbankinn.................. 10,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningur.......... 101)0% — hlaupareikningur.............8,00% Sparisjóöir................... 10,00% Utvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn.............. 10,00% Stjömureikningar Alþýöubankinn2*................ 8,00% Alþýöubankinn...................9,00% Safnlán — heimilitlán — IB-lán — plútlán meó 3ja til 5 mánaóa bindingu lönaöarbankinn.................231)0% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóðir................... 23,50% Samvinnubankinn............... 23,00% Utvegsbankinn................. 23,00% Verzlunarbankinn.............. 25,00% 6 mánaða bindingu eóa lengur lónaðarbankinn................ 26,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóðir................. 27,00% Utvegsbankinn................. 29,00% 1) Mánaóarlega er borin taman ársávöxtun á verötryggðum og óverótryggóum Bónut- reikníngum. Áunnir vextir veróa leióréttir í byrjun nætta mánaóar, þannig aó ávöxtun verói miðuó vió það reikningtform, tem hterri ávöxtun ber á hverjum tima. 2) Stjömureikningar eru verðtryggóir og geta þeir tem annaó hvort eru etdri en 64 ára eóa yngri en 16 ára stofnað tlíka reikninga. Innlendir gjakfeyritreikningar Bartdaríkjadollar Alþýöubankinn..................8,50% Búnaðarbankinn................ 8,00% lónaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................7,50% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...............8,00% Sterlingtpund Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaóarbankinn............... 12,00% lönaóarbankinn............... 11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóöir.................. 11,50% Útvegsbankinn...............:. 11,50% Verzlunarbankinn............. 12,00% Vettur-þýtk mörk Alþýðubankinn..................4,00% Búnaóarbankinn................ 5,00% lönaöarbankinn................ 5,00% Landsbankinn...................4,50% Samvinnubankinn................4,50% Sparisjóóir................... 5,00% Útvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankinn...............5,00% Dantkar krónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóðir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextin Landsbankinn................. 28,00% Útvegsbankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 28,00% Iðnaðarbankinn............... 28,00% Verzlunarbankinn............. 29,50% Samvinnubankinn.............. 29,50% Alþýðubankinn................ 29,00% Sparisjóðirnir............... 29,00% Vióskiptavíxlar Alþýðubankinn................ 31,00% Landsbankinn ................ 30,50% Skógræktarfélag Hafnarfjarðar og Garðabæjar: Plöntugreiningarferð í Gráhelluhraun Herraríki stækkar Skógræktarfélag Hafnarfjarðar og Garðabæjar efnir til plöntu- greiningarferðar laugardaginn 22. júní kl. 13.30. Þátttakendur komi að göngustígnum í Gráhelluhrauni og verður gengið þaðan um hraunið og hugað að plöntum. Síðan verður Sjópróf vegna Sjóla: Eldsupptök ókunn SJOPRÓFIJM vegna brunans um borð í togaranum Sjóla er lokiö í Hafnar- firöi. Skipverjar af togaranum og varóskipinu Ægi báru vitni. Rafmagns- eftirlitió, Rannsóknarlögregla ríkisins og Siglingamálastofnun unnu að ran- nsókn á upptökum eldsins um borð. Gkkert hefur komið fram, sem gefur ákveóna vísbendingu um eldsupptök. Tjón af völdum eldsins í Sjóla er metið á um 60 milljónir króna. Ákvörðun hefur ekki verið tekin um hvort viðgerð fari fram á skipinu eða útgerðinni greiddar tryggingabætur. gengið að græðireit félagsins við Kaldárselsveg og að lokum verður gengið kringum Hvaleyrarvatn og litið á friðland Hákonar Bjarna- sonar. Þar sem búast má við að ferðin taki 3—4 tíma er þátttak- endum ráðlagt að hafa með sér nesti. Leiðbeinandi um plöntuheiti verður Hákon Bjarnason fyrrver- andi skógræktarstjóri. Þátttaka er ókeypis og öllum heimil. (Fréttatilkynning) t Eiginkona min, móöir okkar, tengdamóöir og amma, KRISTJANA SÆMUNDSDÓTTIR, Kírkjubraut 28, Höfn, Hornafirði, veröur jarösungin frá Hafnarkirkju laugardaginn 22. júní kl. 14.00. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélag islands. Gísli Þorvaldsaon, börn, tengdabörn og barnabörn. Búnaóarbankinn............... 30,50% Sparisjóöir................. 30,50% Samvinnubankinn...............31,00% Verzlunarbankinn............. 30,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................. 29,00% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaðarbankinn............... 29,00% lönaöarbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn..............31,50% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýöubankinn................ 30,00% Sparisjóðirnir............... 30,00% Endurseljanleg lán fyrír innlendan markaó_______________2625% lán í SDR vegna útflutningsframl._10,00% Skukfabréf, almenn: Landsbankinn................. 30,50% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaðarbankinn............... 30,50% Iðnaðarbankinn............... 30,50% Verzlunarbankinn............. 31,50% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýöubankinn................ 31,50% Sparisjóöirnir............... 32,00% Viótkiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,00% Útvegsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn............... 33,00% Verzlunarbankinn............. 33,50% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóöirnir............... 33,50% Verðtryggó lán miðaó vió lánskjaravísitölu í allt aö 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverótryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.'84............ 30,90% Lífeyrissjóðslán: Lrfeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verió skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphaeó er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóil lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 tll 37 ára. Lánakjaravísitalan fyrir júní 1985 er 1144 stíg en var fyrir maí 1119 stlg. Hækkun milli mánaöanna er 2,2%. Miö- aó er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir april til júní 1985 er 200 stig og er þá mlöaö viö 100 í janúar 1983. Handhataskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óverötr. verötr. Verötrygg. HöfuöstóU- faerslur vaxta kjðr kjör tímabil vaxta á ári Óbundið fé Landsbanki. Kjörbók: 1) 7—31.0 1.0 3 mán. Utvegsbanki. Abót: 22-33,1 1,0 1 mán. 1 Búnaöarb.. Sparib: 1) 7 — 31.0 1.0 3 mán. 1 /erzlunarb., Kaskóreikn: 22-29,5 3.5 3 mán. 4 Samvinnub.. Hávaxtareikn: 22-30,5 1—3,0 3 mán. 2 Alþýöub.. Sérvaxtabók: 27—33.0 4 Sparisjóöir, Trompreikn: 30,0 3,0 1 mán. 2 Bundiöfé: lönaöarb., Bónusreikn: 29,0 3,5 1 mán. 2 Búnaöarb., 18 mán. reikn: 35.0 3.5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjé Landsbanka en 1.8% hjá Bunaðarbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.