Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.06.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 21. JÚNf 1985 47 MorgunblaöM/Bjarnf • Ómar Torfason skorar fjórða mark Fram mað þrumuskalla, Stefén í marki KR kom engum vömum viö. Guömundur Steinsson sem skoraöi tvö mörk í gær fylgist vel meö öllu. Fram var ekki í neinum vandræðum með KR-inga KR-INGAR söttu ekki gull ( greip- ar Fram í gærkvöldi er liöin léku é Laugardalsvellinum í 1. deildinni. Liö Fram yfirspilaöi liö KR svo til allan leikinn og sigraöi verö- skuldaö og stórt, 4—1. Eina mark KR kom úr vítaspyrnu undir lok leiksins. Leikmenn Fram sýndu mjög góöa knattspyrnu ( g»r- kvöldi létu boltann ganga vel é milli sin og unnu vel saman alveg fré öftustu vörn til framlínumann- anna sem geröu mikinn usia ( vörn KR hvaö eftir annaö. Ekki heföi veriö ósanngjarnt aö Fram heföi skoraö fleiri mörk i leiknum því þeir éttu mörg góö marktœki- færi sem þeim tókst ekki aö nýta. Þaö leikur enginn vafi é því aö leiki Framarar eins vel og þeir geröu í gærkvöldi þé veröa þeir ekki auösigraöir í mótinu. Forysta þeirra í mótinu er veröskulduö og liöiö viröist frekar vera aö sækja i sig veöriö ef eitthvaö er. Enda valinn maöur ( hverri stööu. Lið KR étti ekki góöan dag ( gær. Leikmenn fundu ekki réttan takt i leiknum fyrr en alveg undir lokin og þé var þaö of seint. Þaö býr mikiö meira i KR-ingum en kom fram í gær. Baréttu og sigurvilj- ann vantaöi og meiri og betri samvinnu. Þé vantaöi liöiö illilega aö nýta breidd vallarins betur. Leikur liöanna í gærkvöldi var mjög líflegur á aö horfa, strax í upphafi leiksins sóttu liöin á víxl og töluveröur hraöi var í leiknum. Þaö voru ekki liönar nema tíu mínútur af leiknum þegar Fram skoraöi fyrsta markiö. Guðmundur Torfa- son fékk góöa stungusendingu inn fyrir vörn KR, sýndist undirrituöum Guðmundur vera rangstæöur en linuvöröur leiksins geröi enga at- hugasemd og Guömundur óö áfram upp kantinn og inn í vítateig KR og skaut föstu skoti á markið. Stefán varöi en hólt ekki boltanum, Guömundur Steinsson var ekki seinn á sér, sætti lagi og skoraöi örugglega af stuttu færi. Viö mark- iö lifnaöi leikur Fram verulega þeir tóku leikinn alveg í sínar hendur og sóttu án afláts. Var oft meö ólík- indum hversu illa vörn KR var á veröi og hve framlínumenn Fram voru óvaldaðir. Þá nýttu leikmenn Fram breidd vallarins mun betur og áttu hverja fyrirgjöfina af ann- arri inn í vítateig KR. Á 21. mínútu munaöi litlu aö Fram bæti ööru marki viö og á 24. mínútu átti Guö- mundur Steinsson hörkuskot sem var vel variö af Stefáni. Annaö mark Fram kom svo á 29. mínútu. Vörn KR svaf á veröinum. Guð- mundur Torfason nikkaöi inn fyrir á nafna sinn Steinsson sem var óvaldaöur, hann lék inn i teiginn, sneri þar á Stefán markvörö og skoraöi auöveldlega af stuttu færi. Þetta mark setti leikmenn KR svo- litiö útaf laginu. Þaö var eins og þeir misstu móöinn. Þriöja mark Fram kom svo á 33. mínútu. Þaö var ekki ósvipaö fyrsta markinu. Nema nú var þaö Guömundur Torfason sem átti hörkuskot á mark KR. Stefán varöi vel en hélt ekki boltanum og Guö- mundur Torfason fylgdi vel á eftir og skoraöi meö föstu innanfót- arskoti. Allan fyrrl hálfleikinn byggöu leikmenn Fram vel upp. Vörnin lék af öryggi og miöjuleik- mennirnir líka. Boltinn var látinn ganga á milli manna og yfirferö leikmanna Fram var mikil og góö. Enda uppskar líka liö Fram vel í fyrri hálfleiknum, þrjú mörk gegn engu. Strax i upphafi síöari hálfleiksins skall hurö nærri hælum viö mark KR. Fram átti stórgóöa sókn sem endaöi meö þrumuskoti Guö- mundar Torfasonar; boltinn small í þverslánni og út á völlinn, mátti litlu muna aö boltinn færi undir Fram-KR 4:1 slána og í netiö. Á 55. mínútu voru heilladísirnar aftur meö KR-ingum en þá mistókst Guömundi Steins- syni í góðu færi; skaut yfir. Rot- höggiö frá Fram kom svo á 65. mínútu. Ómar Torfason sem lók vel meö Fram skallaöi í netiö af miklu öryggi. Hann fékk góöa sendingu inn aö markteigshorninu og fór sér aö engu óðslega, tók vel á móti boltanum meö þrumuskalla sem þandi út netiö hjá KR. Leikmenn Fram héltu áfram aö sækja af sama kraftinum. Guö- mundur Torfason átti þrumuskot rétt framhjá stönginni og nafni hans Steinsson braust i gegn um vörn KR laglega en Stefán varöi skot hans mjög vel. Þegar 15. min- útur voru til leiksloka fóru leik- menn Fram aö slaka á og KR-ingar efldust aö sama skapi og þá kom- ust þeir loks inn í leikinn. Sóttu vel síöustu 15 minútur leiksins og skoruöu þá sitt eina mark. Hálfdán Örlygsson tók mikla syrpu á 80. mínútu, einlék í gegn um vörn fram og inn í vítateig þar var hann felld- ur og dæmt víti. Sæbjörn Guö- mundsson skoraöi svo af miklu ör- yggi úr vítinu með þrumuskoti. Mjög litlu munaöi svo aö KR bætti ööru marki viö er Friörik mark- vöröur Fram varöi glæsilega hörkuskalla frá Jósteini. Þaö kom vel fram undir lok leiksins aö KR-ingar geta bitiö frá sér. En þarna var þaö bara oröiö of seint. Leikurinn var tapaöur. Þaö var fyrst og fremst sterk liösheild sem skóp góöan sigur hjá Fram. Leikmenn unnu allir vel saman. Friörik varöi vel í markinu. vörn Fram var sterk. Þorsteinn og Jón léku vel. Á miöjunni var Ásgeir Elíasson sterkur svo og átti Pétur Ormslev góöa kafla. Ómar Torfa- son átti snilldarsendingar og haföi mikla yfirferö, var mikið j boltanum og byggöi vel upp. Frammi voru svo tveir stórhættulegir leikmenn. Guðmundur Torfason og Steins- son þeir geröu mikinn usla í vörn KR og unnu vel saman. Sennilega tveir af hættulegustu sóknarmenn i íslensku knattspyrnunni í dag. Bráólagnir meö boltann og útsjón- arsamir. Þaö þarf ekki aö fara mörgum oröum um liö KR. Þetta var ekki þeirra dagur. Þaö býr meira i liö- inu. Leikmenn gáfu eftir i gær þeg- ar þeir voru búnir aö fá á sig tvö mörk. Og þaö var ekki fyrr en al- veg undir lokin aö þeir brögguö- ust. KR veröur aö sýna meiri bar- áttu og sigurvilja ef þeir ætla sér fleiri stig í mótinu. í stuttu máli: Laugardalsvöllur: Fram—KR 4— 1 (3—0) MörV Fram: Guömundur Steinsson á 10. min og 29. mín. Guömundur Torfason á 33. min og Ómar Torfason á 65. minútu. Mark KR: Sæbjörn Guömundsson á 80. min- útu. Gul spjöld: Gunnar Gislason KR. Ahorfendur 1070. Dómari var Friöjón Eövarösson og dæmdi hann leiklnn ágætlega. — ÞR. FRAM: Friárik FriárikssoD l*orsteinn horsteinsson Omsr Órlygsson Pélnr Ormsler Viásr horkelsson Kristinn iónsson Jón Sveinsson Cnómundur Steinsson Ómsr Torfsson (•udmundur Torfason Áageir Eliasson örn ValdimarsHon(vm) Steinn Cuójótuwontvm) Cuómundur Steinason fór úuf i aióari hálfleik og Kristinn Jónsson líka. KR: Stefán Jóhannsson Hálfdán Örlygsson Jósteinn Einarsson Ágúst Már Jónsson Jakob Pétursson Wilhim hórsson Bjorn Rafnsson Sæbjörn Coómnndsson Ásbjörn Bjornsson (•unnar Gíslason Hannea Jóhannsson „Anægður með leikinn" — Ég er mjög ánœgöur meö þennan leik hjé Fram-liöinu. Viö lékum eins og viö höföum ætlaö okkur. Viö vissum aö KR-ingar leika flatan bolta og fundum gott ráö gegn því. Þetta var nokkurn veginn eins og ég étti von é. Und- ir lokin vorum viö orönir þreyttir og géfum þé nokkuö eftir, en þetta var sætur sigur sagöi þjélf- ari Fram Ásgeir Elíasson eftir leikinn. — Við stefnum ótrauöir á aö halda forskoti okkar í mótinu. Viö tökum bara einn leik fyrir i einu, því aö allir leikir eru erfiöir. En óg á von á því aö erfiöustu mótherjar okkar veröi liö ÍA og Vals. En von- andi tekst okkur aö halda forskot- inu, viö erum í ágætri æfingu og ég er mjög ánægður meö frammi- stööuna hjá strákunum sérstak- lega í kvöld. Viö höfum átt í nokkr- um erfiöleikum í síöustu tveimur leikjum en svo kom þetta vel út í kvöld, sagöi Asgeir og þaö var góö sigurstemmning í klefa Fram eftir leikinn í gærkvöldi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.