Morgunblaðið - 02.07.1985, Síða 38

Morgunblaðið - 02.07.1985, Síða 38
38 MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJTJDAGUR 2. JÚLl 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Fiskirækt Ég er ungur fjölskyldumaöur meö menntun í fiskirækt frá þekktum fiskiræktunarskóla í Skotlandi og hef mikinn áhuga á starfi viö laxeldi eöa annað fiskeldi hér á landi. Þeir sem hafa áhuga á aö nýta sér þekkingu og áhuga á þessu sviöi hafi samband viö Ólaf í síma 92-3882. Starfsmaður óskast í veitingahús Nauösynlegt er aö viökomandi hafi gaman af matseld og hafi gaman af aö umgangast fólk. Upplýsingar í síma 19969. Frá Gagnfræðaskól- anum á Selfossi Kennara vantar, aöalkennslugrein danska. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 99-1120, 99-1178 eða 99-1256. Grunnskólinn Ólafsvík Kennara vantar í eftirtaldar stööur: íþróttakennslu, raungreinar — stæröfræöi, kennslu yngri bekkja, handmennt drengja. Umsóknarfrestur er til 8. júlí. Nánari upplýs- ingar veita Gunnar Hjartarson skólastjóri í síma 93—6293 og Ólafur Arnfjörö form. skólanefndar í síma 93—6444. Staða skóla- sálfræðings viö Fræösluskrifstofu suöurlands er laus til umsóknar og veröur ráöiö í hana frá 1. september nk. Umsóknir berist fyrir 1. ágúst nk. til Fræðslu— skrifstofu suöurlands, Austurvegi 38, Selfossi. Fræðslustjóri suðurlands. Garðabær Blaöberar óskast í afleysingar í Arnarnes. Uppl. í síma 44146. Fiskirækt 35 ára íslenskur fjölskyldumaöur búsettur erlendis meö góöa menntun og starfsreynslu í fiskirækt (m.a. skeldýra- og álarækt) óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 93-1032 (Þorvarður) eftir kl. 20.00. Matreiðslumaður óskast nú þegar á veitingahúsiö Glóöina, Keflavík. Upplýsingar gefur yfirmatreiöslumaöur í síma 92-1777 og 92-4614. Kennarar Húnavallaskóli A-Hún., auglýsir eftir kenn- urum til almennrar kennslu. Ensku-, dönsku og sérkennslu. Möguleikar á líf- og eðlis- fræöikennslu. Umsóknarfrestur til 10. júlí. Góö vinnuaö- staöa og fjölskylduíbúö. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 95-4313 og formanni skólanefndar í síma 95-4420. Lagermaður framtíö Hagkaup óskar aö ráöa lagermann til framtíöarstarfa. Viö leitum aö manni sem: • er á aldrinum 20—25 ára • er hraustur og ábyggilegur • getur hafiö störf hiö allra fyrsta. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri í dag þriðjudag frá kl. 16-18 (ekki í síma). Umsóknareyöublöö liggja f rammi á staðnum. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili noröur í landi á fallegum staö. Fátt í heimili. Upplýsingar á kvöldin í síma 72270. Kennarar Lausar kennarastööur viö Kirkjubæjarskóla á Kirkjubæjarklaustri. Ódýrt húsnæöi. Góö aöstaöa. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-7640. Atvinna fyrir stóra sendibíla Okkur vantar nokkra stóra og góöa sendibíla strax. Bílarnir þurfa aö vera meö stórum hliö- ar-huröum og vörulyftu. Upplýsingar á skrifstofu Nýju sendibílastöðv- arinnar næstu daga. TJARNAR SKÓIi EINKASKÓLI VIÐ TIÖRNINA FRlKIRKJUVEGI I - I0I REYKJAVlK- SlMI I6820 Kennarar Vilt þú kenna í lifandi og skemmtilegum skóla og taka þátt í aö skapa jákvæöan vinnuanda á meðal nemenda og kennara? Tjarnarskóli hefur starfsemi sína á hausti komanda. í skólanum veröa 100 nemendur í 7., 8. og 9. bekk. Umsóknareyðublöö liggja frammi á auglýs- ingadeild blaðsins. Umsækjendur veröa aö hafa kennsluréttindi og umsóknarfrestur er til 15. júlí 1985. Upplýsingar í skólanum s. 16820, hjá Margréti Theódórsdóttur s. 666939 og Maríu Solveigu Héöinsdóttur s. 34886, á milli kl. 9 og 13. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Frá Hússtjórnarskólanum á Varmalandi Skólinn hefst 9. september ’85 og gefur kost á námi í handíð og hússtjórn. Væntanlegir nemendur skulu hafa lokið grunnskólanámi. Leitiö nánari upplýsinga í síma 93-5360. Skólastjóri. Álafoss — peysumóttaka Næstu 2 vikur veröur peysumóttakan opin á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 9.00-12.00 og 13.00-15.00. Álafoss hf. peysumóttaka, Vesturgötu 2, s. 22091. Auglýsing til söluskattsgreiöenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því aö skv. lögum nr. 48/1985 um sérstakafjáröfl- un til húsnæöismáia hækkar sölugjald úr 24% í 25% frá og meö 1. júlí nk. aö telja. Fjármálaráðuneytið. Félagar FR-deild 23 Muniö veiöiferöina í Veiöivötn helgina 20-21. júlí. Síöustu forvöö aö staöfesta þáttöku og greiöa veiöileyf i f immtudagsk völdið 4. júlí nk. Skemmtinefnd FRD 23, Strandgötu 41, Hafnarfirði. Tilkynning til skattgreiðenda. Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda veröa reiknaöir aö kvöldi fimmtudagsins 4. júlí n.k. Sérstök athygli skal vakin á því aö einungis þær greiðslur sem berast innheimtumönnum ríkissjóðs fyrir þann tíma veröa ekki dráttar- vaxtareiknaðar. Fjármálaráðuneytiö 4. júlí 1985. húsnæöi i boöi Frystigeymsla Til leigu frystigeymsla í nágrenni Sundahafn- ar, stærö um 150 fm. Nánari upplýsingar í síma 685897.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.