Morgunblaðið - 02.07.1985, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 02.07.1985, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJTJDAGUR 2. JÚLl 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Fiskirækt Ég er ungur fjölskyldumaöur meö menntun í fiskirækt frá þekktum fiskiræktunarskóla í Skotlandi og hef mikinn áhuga á starfi viö laxeldi eöa annað fiskeldi hér á landi. Þeir sem hafa áhuga á aö nýta sér þekkingu og áhuga á þessu sviöi hafi samband viö Ólaf í síma 92-3882. Starfsmaður óskast í veitingahús Nauösynlegt er aö viökomandi hafi gaman af matseld og hafi gaman af aö umgangast fólk. Upplýsingar í síma 19969. Frá Gagnfræðaskól- anum á Selfossi Kennara vantar, aöalkennslugrein danska. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 99-1120, 99-1178 eða 99-1256. Grunnskólinn Ólafsvík Kennara vantar í eftirtaldar stööur: íþróttakennslu, raungreinar — stæröfræöi, kennslu yngri bekkja, handmennt drengja. Umsóknarfrestur er til 8. júlí. Nánari upplýs- ingar veita Gunnar Hjartarson skólastjóri í síma 93—6293 og Ólafur Arnfjörö form. skólanefndar í síma 93—6444. Staða skóla- sálfræðings viö Fræösluskrifstofu suöurlands er laus til umsóknar og veröur ráöiö í hana frá 1. september nk. Umsóknir berist fyrir 1. ágúst nk. til Fræðslu— skrifstofu suöurlands, Austurvegi 38, Selfossi. Fræðslustjóri suðurlands. Garðabær Blaöberar óskast í afleysingar í Arnarnes. Uppl. í síma 44146. Fiskirækt 35 ára íslenskur fjölskyldumaöur búsettur erlendis meö góöa menntun og starfsreynslu í fiskirækt (m.a. skeldýra- og álarækt) óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 93-1032 (Þorvarður) eftir kl. 20.00. Matreiðslumaður óskast nú þegar á veitingahúsiö Glóöina, Keflavík. Upplýsingar gefur yfirmatreiöslumaöur í síma 92-1777 og 92-4614. Kennarar Húnavallaskóli A-Hún., auglýsir eftir kenn- urum til almennrar kennslu. Ensku-, dönsku og sérkennslu. Möguleikar á líf- og eðlis- fræöikennslu. Umsóknarfrestur til 10. júlí. Góö vinnuaö- staöa og fjölskylduíbúö. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 95-4313 og formanni skólanefndar í síma 95-4420. Lagermaður framtíö Hagkaup óskar aö ráöa lagermann til framtíöarstarfa. Viö leitum aö manni sem: • er á aldrinum 20—25 ára • er hraustur og ábyggilegur • getur hafiö störf hiö allra fyrsta. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri í dag þriðjudag frá kl. 16-18 (ekki í síma). Umsóknareyöublöö liggja f rammi á staðnum. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili noröur í landi á fallegum staö. Fátt í heimili. Upplýsingar á kvöldin í síma 72270. Kennarar Lausar kennarastööur viö Kirkjubæjarskóla á Kirkjubæjarklaustri. Ódýrt húsnæöi. Góö aöstaöa. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-7640. Atvinna fyrir stóra sendibíla Okkur vantar nokkra stóra og góöa sendibíla strax. Bílarnir þurfa aö vera meö stórum hliö- ar-huröum og vörulyftu. Upplýsingar á skrifstofu Nýju sendibílastöðv- arinnar næstu daga. TJARNAR SKÓIi EINKASKÓLI VIÐ TIÖRNINA FRlKIRKJUVEGI I - I0I REYKJAVlK- SlMI I6820 Kennarar Vilt þú kenna í lifandi og skemmtilegum skóla og taka þátt í aö skapa jákvæöan vinnuanda á meðal nemenda og kennara? Tjarnarskóli hefur starfsemi sína á hausti komanda. í skólanum veröa 100 nemendur í 7., 8. og 9. bekk. Umsóknareyðublöö liggja frammi á auglýs- ingadeild blaðsins. Umsækjendur veröa aö hafa kennsluréttindi og umsóknarfrestur er til 15. júlí 1985. Upplýsingar í skólanum s. 16820, hjá Margréti Theódórsdóttur s. 666939 og Maríu Solveigu Héöinsdóttur s. 34886, á milli kl. 9 og 13. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Frá Hússtjórnarskólanum á Varmalandi Skólinn hefst 9. september ’85 og gefur kost á námi í handíð og hússtjórn. Væntanlegir nemendur skulu hafa lokið grunnskólanámi. Leitiö nánari upplýsinga í síma 93-5360. Skólastjóri. Álafoss — peysumóttaka Næstu 2 vikur veröur peysumóttakan opin á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 9.00-12.00 og 13.00-15.00. Álafoss hf. peysumóttaka, Vesturgötu 2, s. 22091. Auglýsing til söluskattsgreiöenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því aö skv. lögum nr. 48/1985 um sérstakafjáröfl- un til húsnæöismáia hækkar sölugjald úr 24% í 25% frá og meö 1. júlí nk. aö telja. Fjármálaráðuneytið. Félagar FR-deild 23 Muniö veiöiferöina í Veiöivötn helgina 20-21. júlí. Síöustu forvöö aö staöfesta þáttöku og greiöa veiöileyf i f immtudagsk völdið 4. júlí nk. Skemmtinefnd FRD 23, Strandgötu 41, Hafnarfirði. Tilkynning til skattgreiðenda. Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda veröa reiknaöir aö kvöldi fimmtudagsins 4. júlí n.k. Sérstök athygli skal vakin á því aö einungis þær greiðslur sem berast innheimtumönnum ríkissjóðs fyrir þann tíma veröa ekki dráttar- vaxtareiknaðar. Fjármálaráðuneytiö 4. júlí 1985. húsnæöi i boöi Frystigeymsla Til leigu frystigeymsla í nágrenni Sundahafn- ar, stærö um 150 fm. Nánari upplýsingar í síma 685897.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.