Morgunblaðið - 13.07.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.07.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1985 í DAG er laugardagur 13. júlí, HUNDADAGAR byrja. 194. dagur ársins 1985. MARGRÉTARMESSA. Ar- degisflóö í Reykjavík kl. 2.50 og síödegisflóö kl. 15.27. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.34 og sólar- lag kl. 23.30. Sólin er í há- degisstaö í Rvík. kl. 13.33 og tungliö í suöri kl. 9.43. (Almanak Háskólans.) Gleójist og fagniö nvin- lega yfir því, sem óg skapa, því sjá, óg gjöri Jerúsalem aö fögnuöi og fólkiö í henni aö gleöi. (Jes. 65,18.) KROSSGÁTA 1 5 3 ■ . ■ ■ r ■ ' 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÍ.TI: — 1 wrg, 5 Dani, 6 lin, 7 einkennissunr, 8 lapa, 11 tveir eins, 12 keyra, 14 höMu not af, IS nötra. LÓÐRÉTT: — 1 fjrirgang, 2 ósa, 3 dá, 4 skrifa, 7 líkamshluti, 9 kaup, 10 nöldnr, 13 flana, IS ósamstaeöir. LAUSN SfÐUfmi KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I íöslar, 5 ká, 6 ábætir, 9 tár, 10 Aa, II LL, 12 far, 13 Esja, 15 ara, 17 tuggan. LÓÐRÉTT: — 1 grátlegt, 2 skier, 3 lát, 4 rýrari, 7 báls, 8 iöa, 12 farg, 14 jag, 10 aa. ÁRNAÐ HEILLA Q K ára afmæli. I dag, 13. «70 júlí, er 95 ára Sveinbjörn Pétursson frá Flatey i Breida- nrði, nú Tangagötu 6, Stykkis- hólmi. Kona hans er Anna Kristín Björnsdóttir. Hann er borinn og barnfæddur Eyja- maður og var þar alla tið, þar til fyrir þremur árum. Hann varð þá að flytja til Stykkis- hólms vegna meiösla sem hann varð fyrir. Sveinbjörn ætlar aö taka á móti gestum í félagsheimilinu i bænum milli kl. 15-17 í dag. FRFTTIR ........ VEÐURSTOFAN gerði rið fyrir heldur síðsumarslegu veðri i landinu í veðurfréttunum f gærmorgun. Gerði rið fyrir 4ra—7 stiga hita um landið norðanvert en 7 til 12 hér sunn- an jökla. f fyrrinótt hafði minnstur hiti i landinu verið eitt stig i Hveravöllum og tvö i Grímsstöðum. Á láglendinu mældist minnstur hiti 3 stig Ld. i Gjögri. Hér í Reykjavík fór hitinn í 6 stig. Austur i Vopna- firði mældist næturúrkoman 19 millim. í fyrrinótt. Þi mi geta þess að hér í Reykjavík var sól- skin í nær 10 og hilfa klst í fyrradag. I»essa sömu nótt f fyrra, aðfaranótt 13. júlí, var mikil rigning í 10 stiga hita hér í bænum. RANNSÓKNARSTTOFA ríkis- spítalanna. í tilk. i nýlegu Lögbirtingablaði segir frá heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu að ráðuneytið hafi skipað Þorvald Veigar Guðmundsson lækni, til þess að vera yfirlækni rannsóknar- stofu Ríkisspitalanna í meina- fræði og tók hann við yfir- læknisstöðunni hinn 1. júní síðastl. GJALDÞROTASKIPTI. f þessu sama blaði birta skiptaráð- andinn í Kópavogi og skipta- ráðandinn hér í Reykjavik 99 Þet ta ei rn lei ra Dauðahafið” Skrifaöur hærri ávísun maöur, þeir líta ekki viö þessari!! tilk. um gjaldþrotaskipti. Er um að ræða 14 bú einstakl- inga, sem tekin hafa verið til gjaldþrotaskipta hjá skipta- ráðandanum i Kópavogi og 12 bú einstaklinga og fyrirtækja hjá skiptaráðandanum í Reykjavík. Úrskurðir þessir eru flestir frá því í júnímánuði síðastliðnum. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkiu. Af- hent Morgunblaðinu: S.O. 500.- H.G. 500.- Ónefndur 500,- Guð- rún Kristjánsd. 500,- S.K. 500.- Lilja 500,- G.J. S.T.S. 500,- Ó.S. 500.- ÞJ. 500,- Ómerkt 500,- Á.G. 600.- Guðný og Diddi 600,- S.I. 700,- G.ó. 800.- JH.K.S.VJ. 1000.- F.J. 1000.- Sigurður Ingimundarson 1000.- M.K. 1000.- V.í. 1000,- f.A. 1000,- Helga 1000.- H.B. 1000- FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG fór Skógarfoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda svo og Lagarfoss. Þá fór togarinn Ásþór út aftur til veiða. Danska eftirlitsskipiö Hvidbjörnen fór og skemmti- ferðaskipið Danae fór aftur. f gær fór Esja i strandferð, Kyndill nýi fór á ströndina og Hofsá lagði af stað til útlanda. HEIMILISDÝR ÞETTA er heimiliskötturinn frá Mánagötu 25 hér i bænum. Hann týndist að heiman frá sér á sunnudaginn var. Hann er hvftur og drapplitur eða Ijósbrúnn og var með blá- græna hálsól. Fundarlaunum er heitið. Síminn á heimilinu er 19764. KvökF, nætur- og hulgidagaþfónusta apótekanna í Reykjavik dagana 12. júli tll 18. júlí aö báöum dögum meötöldum er I Borgar Apótoki. Auk þess er Reykjsvíkur Apótek optö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknestofur eru lokaöar á laugardögum og helgtdögum, en hægt er aö ná sambandi vtö lasknl á Gðngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fölk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 61200). En tlysa- og sjúkravakl (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrtnginn (siml 81200). Eftlr kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aó morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er lasknavakt i slma 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Otusmiaeögeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöó Reykjevíkur á þrlðjudögum kl. 18.30—17.30. Fólk hafi meó sár ónæmlsskírteinl. Neyóervakt Tennlæknafól. felands i Heilsuverndarstöö- inni vió Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyrt. Uppl um lœkna- og apóteksvakt I stmsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Geróaban Heilsugæslan Garöaflöl sími 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar slmi 51100. Apótek Garöabæjar opió mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarljöröur Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptls sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes slml 51100. Keflevik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvarl Heilsugæsluslöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoee: Selfoes Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi loknl eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvenneathvarf: Opið allan sólarhringinn, simí 21205. Húsaskjól og aðstoö vló konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Haltvoigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, slml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvenneráögjöfin Kvennehúsinu viö Hailærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, síml 21500. MS-fétegió, Skógerhlló 8. Opiö priöjud. kl. 15—17. Sími 621414. LsBknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáiló, Siðu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i vlölögum 81515 (simsvail) Kynningarfundir í Síöumula 3—5 Nmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-eamtðkin. Eigir þú vió átengisvandamál að striöa, þá er síml samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sálfræóistöóin: Ráðgjöf I sálfræöilegum efnum Sími 687075. Stuttbyfgjueendingar útvarpslns til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda. 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 I stefnunel til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. I stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurleknar kvðldfréttlr til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Lendspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. KvennadeUdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnespitali Hnngsint: Kl. 13—19 alla daga öldrunarlækningsdæld Landspitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn IFoaavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúólr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. GrenaásdeHd: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — HeUsuverndantöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — FæóingarhaimUi Raykjavftur. Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — KlappsspUali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FtókadaUd: AUa daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogaluaUð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — VifilsataóaspiUli: Heimsóknartíml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóeetsspitail Hafnu Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlló hjúkrunarhaimili í Kópavogl: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Ketlavfkurtæknls- hóraós og heilsugæzlustðóvar Suöurnesja. Sfminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á vellukerfi vatns og hite- veitu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn íslands: Safnahúsinu viö Hvertisgðtu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ú1- lánssalur (vegna heímlána) sðmu daga kl. 13—16. Háskófabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upptýsingar um opnunartíma útíbúa í aöalsafni. siml 28088. Þjóóminjasatnió: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Ama Magnúsaonar Handritasýning opln þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn fslanda: Opiö sunnudaga, priójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaatn Roykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá aept —april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á prlójud. kl. 10.00—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaó frá júnl—ágúst. Aóalsafn — sérútlán ÞlnghoKsstræll 29a, slml 27155. Bækur lánaóar skipum og sfofnunum Sólheimasafn — Sóiheimum 27, siml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einníg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudðgum kl. 11—12. Lokaó frá 1. júli—5. ágúst. Bókht heim — Sólhelmum 27, sfml 83780. Hefmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraða Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagðtu 16, slml 27640. Optö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 1. júlf—11. ágúst. Búataóaaatn — Bústaöaklrkju, slml 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabilar, simi 36270. Vlökomusfaðir viðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Horræna húsió: Bókasafnlð: 13—19. sunnud 14—17,— Sýningarsallr: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opiö trá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrimssatn Bergstaóastrætí 74: Opió alla daga vikunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning tll ágústloka. Höggmyndasafn Asmundar Sveinsaonar vlö Slgtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónaaonar. Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn alladagakl. 10—17. Hút Jóne Siguróesoner f Kaupmannahötn er oplð mió- vlkudaga tll fðstudaga trá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kfarvaleetaólr Opið alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OfM mán,—töst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir bðm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Optn á mióvikudðgum og laugardögum kl. 13.30—18. . ORÐ DAGSINS Reykjavlk siml 10000. Akureyrl siml 96-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTADIR Sundhðllin: Lokuð tll 30. ágúst. Sundlaugarnar I Laugardal og Sundlaug Vssturbæjar eru opnar mánudaga—töstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Brsiöholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartfmi er miöaó vlö þegar sðlu er hætt. Þá hafa gestlr 30 mfn. III umráöa. Varmárlaug I Mosfsttssvslt: Opln mánudaga — fösfu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Ksflsvíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fösfudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Bundlaug Kópevogs: Opln mánudage—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennafimar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hsfnarfjsröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Saftjamarnaas: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.