Morgunblaðið - 13.07.1985, Side 24

Morgunblaðið - 13.07.1985, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1985 Ferðaþjónusta bænda Á undanförnum árum hefur hvers konar þjónusta vió feröamenn aukizt, enda ekki nema að vonum, þar sem erlendum feröa- mönnum hefur fjölgað að mun seinni árin og tekjur að sama skapi fyrir þá, sem gera úr á þau mið. Hafa bændur ekki látið sinn hlut eftir liggja í þeim efnum og gengust þeir fyrir útgáfu upplýsingabæklings í fyrra í fyrsta sinni. Kom hann út í 10 þús. eintökum á ensku og 4. þús. eintökum á íslenzku. I sumar er 51 sveitabær með í þessari starf- semi og hefur Oddný Björgvinsdóttir hjá Bún- aðarfélaginu haft veg og vanda af útgáfu upp- lýsingabæklinga fyrir ferðaþjónustu bænd- anna. í Borgarfirði eru ferðaþjónustubændur í Ný- höfn í Melasveit, Brennistöðum í Flókadal, Sigmundarstöðum og Húsafelli í Hálsasveit og Fljótstungu og Bjarnastöðum í Hvítársíðu. Til að fregna nánar um þessa starfsemi voru ferðaþjónustubændurnir í Fljótstungu og Brennistöðum heimsóttir. Ferðaþjónustubcndurnir Árni Þorsteinsson og Ingibjörg Bergþórsdóttir. Fáum heiminn til okkar Borgarfirði, 29. júní. I Fljótstungu byrjuðu þau Árni og Ingibjörg á ferðaþjónustu árið 1969 í samvinnu við Flugfélag Islands svo þetta er 16. sumarið sem þau starfa að þessari aukabúgrein. Þá voru 5 bæir á landinu, sem byrjuðu og eru þau einu, sem hafa þraukað allan tímann. Árni sagði, að fyrir stríð hefði verið ferðaþjónusta á mörgum bæjum í Borgarfirðinum, m.a. á Arnbjargarlæk, Norðtungu, Grund, Svignaskarði og Húsafelli. Þá var ekki vegur fyrir Hvalfjörð og aðalsamgönguleiðin norður um Kaldadal. í Húsafelli hefðu margir listamenn dvalizt, m.a. Ásgrímur Jónsson listmálari og Kristmann Guðmundsson. Síðan hefði þessi starfsemi að mestu lagzt niður á stríðsárunum. Voru þau Arni og Ingibjörg innt eftir því hvort einhverjar breyt- ingar hefðu átt sér stað á þessari starfsemi síðan þau byrjuðu. — Fyrst voru þetta nær ein- göngu Þjóðverjar, sem komu. Var þessi starfsemi fyrst og fremst miðuð við útlendinga, enda var Flugfélagið að leita eftir sveita- bæjum, þar sem útlendingarnir gætu rætt við heimilisfólkið á sínu móðurmáli. Nú eru þetta ferða- menn sem koma frá öllum heims- hornum, og þeir eru ekki endilega að leita eftir upplýsingum um land og þjóð eins og Þjóðverjarnir gera. Sumir koma rétt inn og þiggja svefnpokapláss og fara síð- an að morgni aftur. Fólk, sem dvelur úti í sveit, yfir- heyrir heimilisfólkið í allt að tvo tíma um land, þjóð, siði og venjur. Þá liggur oft við, að morgunmatur og hádegisverður nái saman, því fólkið er svo fróðleiksfúst. Er oft undarlegt, hvað fólkið veit áður en það kemur. Hefur oft lesið sér til um landið áður en það kom. Marg- ir kaþólikkar frá Mið-Evrópu hafa lesið Nonnabækurnar og langar til að kynnast landinu enn gerr, og því fólki, sem lýst er i bókunum. Er þetta fólk öðru vísi en gerist og gengur með ferðamenn? — Þetta fólk er að leita að allt öðru en það fólk, sem dvelur á hót- elum. Hótelin eru flest meira og minna eins, og dvölin lík frá einu hóteli til annars, hvar sem er í heiminum. Það er miklu meiri mismunur á einkaheimilum frá einu landi til annars. Fólkið, sem kýs að dvelja á einkaheimilum er úrvalið, sem kemur til landsins. Þetta eru margir hverjir húmanistar, sem leggja sig fram um að kynnast sem mest landi og þjóð. Sumir eru með veiðidellu og aðrir með hesta- dellu og þeir geta fullnægt þörf sinni, hér á Fljótstungu. En flestir eru að leita að einhverju öðru vísi en heima hjá sér, og þá er gott að geta komizt inn á heimili, sem lýs- ir vel heimilislífi viðkomandi lands. Auðvelt að gera fólkinu til hæfis Hvað kom ykkur mest á óvart? — Ef við tökum sem dæmi, þá ákveðum við sjálf matseðilinn og Fljótstunga í Hvítársfðu. reynum að hafa hann eins og hann er venjulega hér hjá okkur. Mun- um við ekki eftir því að útlend- ingar hefðu nokkuð við matinn að athuga, og þó eru oft krakkar með. Reynum við að gefa því íslenzkan mat, skyr og lambakjöt, vitaskuld. Fólk, sem dvelur í viku, fær grasa- mjólk, sem það biður stundum um aftur. Okkur kom því mest á óvart, hve auðvelt er að gera fólki til hæfis. Ferðamennirnir eru til- búnir til þess að laga sig að að- stæðum, hvernig sem þær eru. Engin vandamál eru þótt verið sé í heyskap eða smalamennsku. Peningamarkaðurinn — \ GENGIS- SKRANING Nr. 129 — 12. iúlí 1985 Kr. Kr. Tolk Eól KL09.I5 K«np Sala ge»P l DoUari 40420 40,940 41,910 ISLpund 56444 56409 54415 Kul dollari 30,147 30435 30,745 I Donsk kr. 3,9034 3,9149 34288 INorekkr. 44442 44585 4,7655 ISeoakkr. 44196 44338 4,7628 1 FL mark 6,7166 6,7363 6,6083 1 Fr. fraaki 4,6124 4,626'J 44048 1 Befe. franki 0,6968 0,6988 0,6820 1 Sv. franki 164157 164651 16,4128 1 HolL cyUini 12,4632 12,4998 12,1778 IV+. mark 144251 14,0663 13,7275 lfUíra 0,02171 0,02177 0,02153 1 Anstarr. ach. 1,9945 2,0004 1,9542 1 Port eocudo 04430 04437 04402 1 Sp. peseti 04435 04442 04401 IJap.yes 0,16838 0,16888 0,16820 1 írskt pond 43,975 44,105 43,027 SDR. (SécsL draltarr.) 4M955 41,6172 41,7856 Beiy. franki 0,6903 0,6923 INNLÁNSVEXTIR: Spansjóðtbakur__________________ 22,00% IpyiijiViifiilfninjif med 3jt ménida upptögn Alþýðubankinn.............. 25,00% Búnaöarbankinn............. 23,00% Iðnaöarbankinn............. 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn............ 23,00% Sparisjóðir..................2340% Utvegsbankinn.............. 23,00% Verdunarbankinn............ 25,00% imó 6 mánaða uppsðgn Alþýðubankinn.............. 28,00% Búnaöarbankinn............. 26,50% Iðnaðarbankinn............. 29,00% Samvinnubankinn............ 29,00% Sparisjóöir................ 27,00% Utvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn........... 29,50% msð 12 mánsðs uppsðgn Alþýðubankinn.............. 30,00% Landsbankinn................. 26,50% lltvegsbankinn............... 30,70% með 18 mánaðs uppsðgn Búnaðarbankinn............... 35,00% Innlánsskírtsini Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaðarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóöir.................. 28,00% Utvegsbankinn................ 29,00% Verðtryggðir reikningar miðsð við lánskjsravisitðhi með 3ja mánaða uppsðgn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaöarbankinn________________ 1,00% lönaöarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir................... 1,00% Utvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppsðgn Alþýöubankinn.................. 340% Búnaöarbankinn................. 340% lönaöarbankinn................. 340% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir.................... 340% Utvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn............... 340% Avísana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávtsanareikningar....... 17,00% — hlaupareikningar........ 10,00% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn................. 840% Landsbankinn.................. 1040% Samvinnubankinn — ávisanareikningur....... 10,00% — hlaupareikningur.......... 840% Sparisjóöir.................. 10,00% Utvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn.............. 1040% Stjðmureikningar Alþýöubankinn................. 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% ffntnlón knimilielán M» IX— oamian — neimiusian — iD*ian — piusian með 3ja til 5 mánaða bindingu lönaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir................... 2340% Samvinnubankinn............... 2340% Utvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn.............. 2540% 6 mánaða bindingu eða lengur lónaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir................... 2740% Utvegsbankinn................. 2940% Innlendir gtaldeyrisreikningar Bandarikjadollar Alþýðubankinn.................. 840% Búnaöarbankinn................. 740% lönaöarbankinn.............. 840% Landsbankinn................ 740% Samvinnubankinn................ 740% Sparisjóöir....................8,00% Utvegsbankinn.................. 740% Verzlunarbankinn............. 840% Steriingspund Alþýöubankinn.................. 940% Búnaöarbankinn................ 1240% lönaöarbankinn.................1140% Landsbankinn...................1140% Samvinnubankinn............... 1140% Sparisjóöir................... 1140% Utvegsbankinn................. 1140% Verzlunarbankinn............. 12,00% Vestur-þýsk mðrk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn..................540% lönaöarbankinn.................5,00% Landsbankinn................... 440% Samvinnubankinn.................440% Sparisjóðir................... 5,00% Utvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankinn............... 540% Oanskar krónur Alþýóubankinn.................. 940% Búnaöarbankinn................ 8,75% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................... 940% Samvinnubankinn................ 940% Sparisjóðir.................... 940% Utvegsbankinn.................. 940% Verzlunarbankinn.............. 1040% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forveitir Landsbankinn................. 28,00% Útvegsbankinn................. 2840% Búnaðarbankinn................ 2840% Iðnaðarbankinn............... 30,00% Verzlunarbankinn.............. 2940% Samvinnubankinn............... 2940% Alþýóubankinn................. 2940% Sparisjóðirnir............... 29,00% Viðtkiptavíxlar Alþýöubankinn................. 3140% Landsbankinn................. 3040% Búnaöarbankinn............... 3040% Sparisjóöir.................. 3040% Utvegsbankinn................ 3040% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 29,00% Utvegsbankinn.................3140% Búnaðarbankinn.............. 29,00% lönaóarbankinn................3140% Verzlunarbankinn.............31,50% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýöubankinn............... 30,00% Sparisjóðirnir.............. 30,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað_______________2645% lán í SDR vegna útflutningsframl._ 1040% Skuklabréf, almenn: Landsbankinn................... 3040% Utvegsbankinn..................31,00% Búnaöarbankinn................. 3040% lónaóarbankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn................3140% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýöubankinn.................. 3140% Sparisjóöirnir................. 3240% Viöskiptaskuldabráf: Landsbankinn................. 33,00% Utvegsbankinn.................. 3340% Búnaöarbankinn................ 33,00% Samvinnubankinn............... 34,00% Sparisjóðirnir..................3340% Verðtryggð lán miðað vlð 1L__l:____ lansKjaravisiToiu í allt að 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverðtryggð skuldabráf Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfemanna rikisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabillnu frá 5 til 10 ára sjóösaölld bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæðar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir júlí 1985 er 1178 stig en var fyrir júní 1144 stig. Hækkun mllli mánaöanna er 2,97%. Miöað er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavtsitala fyrir júni til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabráf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð utgefin fyrir 11.08.'84............... 30,90% Nafnvnxtir m.v. Hðfuðatðla- óvarðtr. verdtr. Verötrygg. laarslur vaxta kjðr kjðr timabtl vaxta i árí Óbundið té / Landsbanki. Kjðrbók: 1) 7-31,0 1.0 3 món. Útvegsbanki, Abót: 22- 33,1 1,0 1 mán. t Búnaöarb.. Sparib: 1) 7—31.0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb. Kaskóreikn: 22- 29,5 3,5 3 mán. 4 Samvinnub.. Hávaxtareikn: 22—30,5 1—3,0 3 mán. 2 Alþýðub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóöir, Trompreikn: Bundiófé: 30,0 3.0 1 mán. 2 lönaöarb , Bón'jsreikn: 29.0 3.5 1 mán. 2 Búnaðarb., 18 mán. reikn: 35,0 3,5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.