Morgunblaðið - 13.07.1985, Síða 34

Morgunblaðið - 13.07.1985, Síða 34
* 34 MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR13. JÍJLÍ 1985 > * mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^ TIL SÖLU Vandaö sumarhús í Kjós ca. 30 mín. akstur frá Reykjavík. Afgirt 7500 fm land. Fallegt útsýni. Tek bíl uppí aö hluta. Upplýsingatími 78824. Til sýnis milli kl. 3 og 5, laugardag og sunnudag. Fyrir þá sem ætla í bíltúr um helgina býður ykkur velkomin. Kaffihlaöborö laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.30—17.30 Matur framreiddur frá kl. 19.00—22.00. Alltaf eitthvaö nýtt á matseölinum hverja helgi. Veriö velkomin. Austurvegi 46, Selfossi. Sími 99-1356. Opiö í kvöld kl. 22—03 Halli sér um diskótekiö Öll vínsælustu nýju lögin og gamla rokkiö. Hefur þú komiö í Ríó? Staður þeirra sem vilja skemmta sér Besta dansgólf noröan Alpafjalla Snyrtil. klæönaður Aldurstakm. 20 ár Míðaverð 150 kr. Veriö velkomin ____ Smiöjuvegi 1 046500 H P mVMVS!3A1Z - Þar semfólk kynnist - Dúettinn Andri og Grétar leikagömlu,gódu lögin. Syngjum og dönsum á mvmvsí3A^ opid frakl. 19-03 GILDIHFÚf ® simi 20221 Teikning af Herði í Skútanum, helsta hvatamanni hestamannamóts- ins. Vestmannaeyjan Fyrsta hesta- mannamótið haldið um helgina Vestnumuejjum, 10. jálf. ÞAÐ TELST til talsverðra tíðinda bér f Vestmannaeyjum að um helg- ina verður haldið hér hestamannam ót eitt mikið og fáum við þá í heim- sókn margan góðan gæðinginn ofan af landi ásamt knöpum. Ekki rekur menn minni til þess að haldið hafi verið hér hestamannamót sem þetta hin síðari ár, en þó kann svo að hafa verið hér á árum áður. Allmargt fólk hefur komið sér upp hestaeign hér síðustu árin og er þetta fólk flest félagar í hesta- mannafélagi i Þorlákshöfn. Þykir ekki tiltökumál að flytja hesta milli lands og Eyja með Herjólfi og hefur hestaáhugafólk héðan tekið þátt í hestamannamótum á fastalandinu. Hestamannamótið verður nk. sunnudag á íþróttavellinum i Löngulá og verður þar keppt i hin- um ýmsu hestaíþróttum. Auk hesta og knapa úr Eyjum verða þátttakendur frá hestamannafé- lögum í Þorlákshöfn og úr Rang- árvallasýslu. Mót þetta nefnist Skútamótið, en Hörður Adólfsson, veitingamaður samnefnds veit- ingastaðar, er einn af hvata- mönnum mótsins. - hkj. Húsavík: Öfmikill afli berst á land Hnnrík. 10. júlf. ÞORSK- og rækjuafli hefur verið góður hjá Húsavíkurbátunum bæði á heimamiðum og togaramiðum. Svo mikið berst að að ekki er hægt að vinna allan afla hér heima og hefur rækjan verið send til vinnslu bæði til Kópaskers og Akureyrar. Þessi aflahrota kemur ekki á heppilegum tima, þvi margt af fastafólki frystihússins er nú f sumarleyfum og fólk því færra og óvanara en venjulega. Þessi fiskur þolir ekki mikla geymslu og þarf nú í hitanum að komast sem fyrst í vinnslu. Hér sést sem oft áður að erfitt er að samræma og ekki sam- ræmd veiði og vinnsla. FrétUriUri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.