Morgunblaðið - 13.07.1985, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.07.1985, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1985 V ÍlEÖáUf á tnorgun DÓMKIRKJAN: Messa í kapellu Háskóla íslands kl. 11.00. Dóm- kórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Hjalti Guömundsson. LANDAKOTSSPÍTAU: Messa kl. 10.00. Organleikari Birgir As Guömundsson. Sr. Hjalti Guð- mundsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Síöasta messa fyrir sumarleyfi. Sr. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. BÚST AÐAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 10.00. Ath. sumartímann. Sr. Ólafur Skúlason. ELUHEIMILIÐ Grund: Guös- þjónusta kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG Hólakirkja: Les- messa kl. 11.00. Sr. Helga Soffía aðstoöarprestur annast. Sókn- arprestur. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjudag 16. júli, fyrirbœna- guösþjónusta kl. 10.30. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörns- son. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11.00. Prestur sr. Siguröur Haukur Guöjónsson. Organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. Guðspjall dagsins: MatL 5.: RéttlKti Faríseanna. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.00. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Miövikudag 17. júlí, fyrirbænaguösþjónusta kl. 18.20. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Guösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 11.00. Fyrir- bænasamvera í Tindaseli 3, þriöjudag 16. júlí kl. 18.30. Sókn- arprestur. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaö- ur Keith Parks frá Kanada. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum, þá kl. 14. MARÍAKIRKJA í Breiðholti: Há- messa kl. 11. Lágmessa mánu- dag til föstudags kl. 18. HJÁLPRÆÐISHERINN: Almenn samkoma kl. 20.30. Ann Merete og Erlingur Níelsson stjórna og tala og Anna Marit og Óskar taka þátt í samkomuhaldinu. KFUM og KFUK: Almenn sam- koma á Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. Sr. Helga Konráösdóttir talar. Eftir samkomuna veröur sýnd videómynd frá norræna drengjamótinu í Vatnaskógi. GARÐA- og Hafnarfjaröarsókn- in Guösþjónusta í Garöakirkju kl. 11. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐASÓKN: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. KAPELLA St. Jósefssystra Garöabæ: Hámessa kl. 14. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. ÞINGVALLAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 15.00. Athugiö breyttan messutíma. Organisti Einar Sig- urðsson. Sóknarprestur INNRA-Hólmskirkja: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Jón Einarsson. LEIRÁRKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Jón Einarsson. Max Beckmann Erlendar bækur Siglaugur Brynieifsson Carla Schultz-Hoffmann — Judith C. Weiss (ed): Max Meckmann — Retrospective. The Saint Louis Art Museum in association with Prest- el-Verlag, Munchen and W.W. Nort- on & Company, New York — Lond- on 1984. Ritið er gefið út í tilefni hundr- að ára afmælis Beckmann 1984. Margir listfræðingar hafa unnið að ritinu, sem eru greinar um listamanninn og verk hans ásamt verkum hans prentuðum i lit og svart/hvítu. Þetta er viðamesta rit sem hingað til hefur verið gefið út um Beckmann og verk hans, tæpar 500 blaðsíður í stóru broti. Max Beckmann fæddist í Leipzig 1884 og stundaði listanám í myndlistaskóla f Weimar, sem þótti íheldinn, 1900—1903. Hann kynntist Munch 1906. Beckmann starfaði sem sjúkraliði um tíma í fyrri heimsstyrjöldinni, sá tími hafði mikil áhrif á verk hans, hann kynntist náið hryllingi styrj- aldarinnar, kvalir og pyntingar fylltu huga hans og brútöl tjáning massív og gróf form með magn- aðri litaauðgi fyllti verk hans. Þetta var fráhvarf frá fyrri stíl hans, sem var sérþýskur impress- ionismi. Vídd verkanna varð nú tak- markaðri, formin ákveðnari og hlutföllin minntu á frumstæðari myndgerð. Þessi einkenni mögn- uðu verkin, þau eru fyllt krafti og spennu, sönn tjáning Beckmanns sjálfs. Hann kemur til skila per- sónuleika, frumstæðum krafti og ögun. Hann segir: „Náttúran er dýrlegt kaos ... okkar er að aga þennan kaos og umskapa hann.“ Beckmann áleit að kúgunin, kvíðinn og fjörrunin væri hluti náttúrulegs kaos sem bjó með honum sjálfum, hann sigraðist á eigin örvæntingu í ögun verkanna. Beckmann var meðal þeirra lista- manna, sem hneigðust til stöðugr- ar sjálfskönnunar og sjálfsgagn- rýni, (sbr. On My Painting, New York 1941). Þessa gætir mjög í verkum hans. í grein sem sonur hans, Peter Beckmann, ritar og sem er nokkurs konar inngangur að ritinu, „Beckmann’s Path to His Freedom" segir að hann hafi allt sitt líf leitast við að þekkja sjálfan sig, eigin eðli sitt, m.a. með hinum mikla grúa sjálfsmynda. „Hann fann sjálfan sig loksins eft- ir fjölmörg hliðarspor, með því að tengjast náttúrunni beint, utan hennar var ekkert að finna og ekki heldur sig sjálfan." Peter Beck- mann segir að þeir feðgar hafi oft komið að efninu: maðurinn og vís- indaleg þekking. Han taldi að svör visindanna við eðli mannsins og vísindaleg útskýring lífsins sjálfs, það væri ekki annað en spenni- treyja, sem maðurinn væri hnepptur í og ef hann samsamað- ist vísindalegum útskýringum, yrði hann persónulaus túba, af- skræmi af manni, stöðluð ófreskja, sem gæti ekki lengur undrast dýrð náttúrunnar, fest- ingarinnar og þess að „lifa“. Hlutlæg skoðun og tjáning i list- um er ekki til, „ég sé landslagið fyrir utan gluggann og tjái það i mynd með því að tengjast því til- finningalega". Litir Beckmann minna talsvert á þá litameðferð, sem skin út úr fornum byzönskum bókaskreyt- ingum, ekki hvað síst er snertir meðferð hans á bláa litnum. Magnþrunginn styrkur lita og forms geislar út úr verkum hans. Ritgerðirnar sem hér birtast eru úttekt á verkum og persónu Beckmann, skrifaðar af þekkingu og skilningi. Beckmann vann á heimaslóðum þar til 1937, er hann settist að í Amsterdam og dvaldi þar stríðsárin og hélt 1947 til Bandaríkjanna. Hann lést i New York 1950. smáauglýsingar smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar Fjárhagsbókhald Nýtt totonskt forrit tyrir APPLE. Hentar minni fyrirtækjum og fé- tðgum Upphæöir: 0-99.999.999.999,99 kr. 2400 færslur á færslutimabiii. Allt að 1000 reikningsnúmer Hraövirkt og auövelt I notkun. Samtengt viöskiptamannabók- hak) væntanlegt. FANG tölvu- þiónusta. Siml 91-687673. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Fyrirhuguð samkoma i kvöld fell- ur niöur. Hanna og Höröur, til hamingju meö daginn. Fíladelfía Almenn bænasamkoma kl. 20.30. Bæn, lofgjörö og þakkar- gjörð. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferöir Ferðafélags- -ins sunnudag 14. júlí: 1. Kl. 10.00. HvalMI — Glymur — hæati foaa landaina. Hval- fell er móbergsstapi (848 m) og er kollur þess mosagróinn. Verö kr. 400.00. 2. Kl. 13.00. Gangiö aö Glym frá Stórabotni. Glymur er 198 m á hæö og er í Botnsá í Botns- dal, Hvalfirói. Verö kr. 400.00. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmlöar vlö bil. Fritt fyrir bðrn í fylgd fullorö- Inna. Feröafélag Islands. Heimatrúboö leikmanna Hverfisgötu 90 Almenn samkoma á morgun, sunnudag, kl. 20.30. Allir vel- komnir. Heímilishjálp Óskaö er eftir heimilishjálp vió heimili í Njörvasundi. Upplýsingar í síma 32116 laugar- daginn 13. júlí. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam.. s. 19637. Húsbyggjendur - Verktakar Variö ykkur á móhellunni notlö aóeins frostfrítt tyllingaretni f húsgrunna og götur. Vörubilastööin Þróttur útvegar allar gerðir af fytlingarefnl, sand og gróóurmold. Vörubílastöóin Þróttur, s. 25300. . raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboð Tilboð óskast í utanhússmálun Tilboð óskast í utanhússmálun á húseigninni Unufelli 25-35. Hér er um aö ræöa 6 stigahús (7 íbúðir í hverju), 4 hæöa. Verklýsing: Steinn: skafinn — tvímálaö. Gler: hreinsaö eftir málun. Tilboöum sé skilaö til Ragnars Magnússonar, Unufelli 31, 3.h.v. fyrir 22. júlí nk. IH ÚTBOÐ Tilboö óskast í eftirlit og viöhald loftræsikerfa ásamt hitakerfi menningarmiðstöövarinnar í Geröubergi vegna byggingadeildar borgar- verkfræöings. Verkiö felst í því aö sjá um viöhald á loftræsikerfum ásamt hitakerfi í bæöi reglubundnum feröum til skoöunar og viöhalds og eins aö sinna útköllum vegna bil- ana á kerfunum. Verktími veröur 1 ár. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 2000 skila- tryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miöviku- daginn 7. ágúst nk. kl. 11.00 f.h._ INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 28. þing S.U.S. veröur haldið á Akureyri 30. ágúst — 1. september nk. Félög ungra sjálfstæöismanna sendl tilnefningar um þlngfulltrúa fyrlr 7. ágúst nk. Hafiö samband viö skrifstofu sambandsins varöandi undlrbúnlng. Stjórn S.U.S. fHgggwiftfaftlft Metsölublað á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.