Morgunblaðið - 13.07.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.07.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1985 29 iUJCRnu- iPÁ HRÚTUEINN IWSl 21. MARZ—19.APRÍL W fert aó vila eitthvað mikil- >egt í dag. TníAu samt ekki ölhi sem þér er sagt því sumt fólk veit ekkert hvað það segir. Farðu með IJölskylduna eitt- hvað skemmtilegL NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þetta er góður dagur til að lesa bók eða liggja I sólbaði. Tvfbur- ar sem eru íþróttaíhugamenn ættu að iðka íþróttir f dag. Göngur, sund eða eitthvað ann- að ínegjuiegt TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNÍ Þetta verður frekar leiðinlegur dagur. Þú ert eirðarlaus og finn- ur þér ekkert að gera. Þú getur sjálfum þér um kennt þvf þú befur nóg að gera en tollir ekki við neitL '3!gt\ KRABBINN <9* 21. JÚNl-22. JÚU Sofðu eins lengi og þú vilt f dag því þér veitir ekki af hvíldinni. Þú skalt ekki dýfa hendi f kalt vatn í dag þú átt skilið að liggja i leti. Láttu aðra þjóna þér f dag. LJÓNIÐ 23. JÚU-22. ÁGÚST Þetta verður ekki sérlega spennandi dagur en samt verður hann ánaegjulegur. Láttu nöldur aettingja ekki trufla þig. Láttu skilaboð annarra sem vind um eyrun þjóta. MÆRIN W3h 23. ÁGÚST-22. SEPT. Gerðu þínar eigin áætlanir f dag. Gerðu eitthvað sem þig langar til. Ef fjölskyldan sam- þykkir ekki áætlanir þfnar þá gerðu þcr einn. Þú verður að gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Wk\ VOGIN WíírÁ 23.SEPT.-22.OKT. Hvfldu þig f dag og gerðu eitt- bvað skemmtilegt með Ijöl- skyldu þinni. Láttu vinnuna ekki trufla þig f dag. Þú verður einhvern tíma að fá frf úr vinn- unni. Vertu beima í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þetta verður finn dagur. Veðrið leikur við þig og þú leikur við hvern þinn fingur. Farðu eitt- hvað út f sveit og njóttu náttúru landsins. Finndu fallega laut og hvfldu þig þar. ráyM BOGMAÐURINN íaNái 22. NÓV.-21. DES. Þú verður að fara varlega í fjár- málunum. Ekki taka neinar áhættur og ekki eyða um efni fram. Það borgar sig ekki alltaf að kaupa og kaupa til að halda f við nágrannana. m STEINGEITIN 22.DES.-1S.JAN. Farðu f frf f dag ef þú getur. Þessi dagur er mjög ákjósanleg- ur til ferðalaga út og suður. Taktu ijölskylduna með þér í ferðalög ef þig langar til þess. Njóttu lífsins. |g; VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þú ættir að fara f heimsóknir í dag eða fara í ferðalag. Allar beimsóknir verða mjög ánægju- legar f dag og allir eru f sjöunda himni. Ræddu við fjölskylduna f bróðerni. } FISKARNIR 19. FEB.—20. MARZ Þetta verður rólegur dagur. Ljúktu heimilisstörfunum fyrir hádegi, og njóttu dagsins með Ijölskyldunni eftir hádegi. Sinntu tómstundum þlnum ef tími vinnsL isiiííisiEuiiiSiiiiiii X-9 pu SKAUSTEKM 8EADy\ fa-A ? \ - þ0 SKýTuH ÞKKi )[ HU/STAB<j\ M!6 - SSva-þA fWDD/- V V/£> tf&M/ 'Óff.') '&j) W PE6AR HANN ERTllBOlWN \>A Sm'POP- HAMM* ------------ !HH ::::::::: :::::: ithlmKC ::::::::::: : : LJÓSKA FAPIR /M/NN SASP' AV ÞAP VÆRU TVÆf? MEOIN fZBSLUfZ í ÖNNUfZ KEöLAN EP- „ SE&VU FÖLKI EKKI ALLT SEM ÞÖ veist ' t— HgiiTfc'iiiBiáiifai: ÍÆ:í::i ::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI ' t?Ú pACFT EKKI AV PAKA FLElRl, TOMmi f iiÁ /IE>EISUM METTf/?tJ ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: FERDINAND :::::::::::::::::: ::::: ::::::::::::: WELC0ME BACK,5IR... / g> IT WA5 0UR TEACMER'5 IPEA, MARCIE. .50METHIN6 MAPE HER PECIPE T0 6IVE ME AN0THER CHANCE... AT LEA5T IT'S NEUJ SN0RIN6, MA'AM, ANP NOT RERUN5... Velkomin aftur, herra ... Kennarinn vildi hafa þetta svona, Magga ... Það varð citthvað til þess að hún ákvað að gefa mér annað tæki- færi... Það eru þó alltaf nýjar hrot- ur, ekki gamlar lummur ... BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Daninn Jens Auken, góð- kunningi okkar Islendinga frá síðustu Bridshátíð, sýndi góða takta í eftirfarandi fjórum spöðum, sem hann spilaði i leik Dana við íra. Norður ♦ D8 VÁD76 ♦ Á95 + ÁK105 Vestur Austur ♦1076 ... +954 V1098 VKG5Á ♦ KD863 ♦ 107 ♦ G2 ♦ D984 Suður ♦ ÁKG32 V 32 ♦ G42 ♦ 763 Vestur spilaöi út tígulkóng, fékk að eiga slaginn, og skipti þá yfir í hjartatíu. Auken vissi auðvitað ekki að tígultían var stök eftir í aust- ur, svo hann þorði ekki að svína hjartadrottningunni af ótta við að austur kæmist inn til að spila tígli. Hann drap því á hjartaásinn og ákvað að treysta á að laufliturinn út- vegaði Iionum tíunda slaginn. Hann byrjaði á því að taka tvo efstu í laufi, tók svo trompin af andstæðingunum og spilaði laufi á blindan. Og fylltist skelfingu þegar í ljós kom að vstur fylgdi ekki lit, því þar með var laufliturinn gagnslaus. Norður ♦ - ¥D7 ♦ Á9 ♦ 10 Vestur ♦ - V98 ♦ D86 ♦ - Austnr ♦ - VKG5 ♦ 10 ♦ D Suður ♦ G3 V 2 ♦ G3 ♦ - Að sjálfsögðu spilaði austur laufdrottningunni í þessari stöðu og varð hálf hissa þegar hann uppgötvaði að hann átti slaginn. Auken hafði nefnilega kastað hjarta í heima! Þar með neyddist austur til að hreyfa rauðan lit og gefa ti- unda slaginn. Víst er það rétt að spilið stendur alltaf með því að spila út tígulgosanum og negla ti- una. En spilamennska Auken var betri að því leyti að hann réð við tíuna valdaða í austur. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á stóra opna mótinu í New York um páskana kom þessi staða upp í skák ísraelska stórmeistarans Yehuda Griin- fcld, sem hafði hvítt og átti leik, og heimamannsins Meeres: 30. Df8+! og svartur gafst upp, því ef hann þiggur drottn- ingarfórnina er hann mát í öðrum leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.