Morgunblaðið - 13.07.1985, Page 27

Morgunblaðið - 13.07.1985, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1985 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Vantar til leigu Óskum eftir að leigja 2ja-3ja herb. íbúð fyrir einn af starfsmönnum okkar. Æskileg staö- setning Háaleiti, Hlíðar eða Teigar. Ú FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúla 1 • 108 Reykjavík • sími 68 7733 Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl. Jónína Bjartmarz hdl. Starf héraðsskjala- varðar viö Héraösskjalasafn Akureyrarbæjar og Eyjafjaröarsýslu er laust til umsóknar og veit- ist frá 1. október 1985. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 1985. laun samkvæmt launakerfi Starfsmannafélags Akureyrarbæjar. Frekari upplýsingar veitir undirritaður. Akureyri 9. júlí 1985, Tryggvi Gíslason, skólameistari, formaöur bókasafnsnefndar, Akureyrar. Þórshöfn Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 81281 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Hlutastarf Óska eftir að ráöa röskan starfsmann til hlutastarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar á staðnum milli kl. 14.00-18.00. LJÓSRITUNARSTOFA IVUSTURSTRÆTI 8_________ Stýrimann og vélstjóra vantar á 150 tonna bát sem stundar rækju- veiðar frá isafiröi. Upplýsingar í símum 94-4308 á daginn og 94-3627 á kvöldin. Kennarar í Borgarnes vantar 3-4 kennara. Ódýrt hús- næði og mikil vinna er í boði. Meöal kennslu- greina eru: Líffræði- og eölisfræöikennsla með nýrri og fullkominni aöstöðu. Ensku- kennsla auk almennrar bekkjakennslu. Upplýsingar í símum 93-7297 og 93-7579. Hólaskóli auglýsir. Fjósameistari og mjaltakennari óskast aö Bændaskólanum að Hólum. Bufræðimenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 3. ágúst. Uppl. gefur bússtjóri eða skólastjóri í símum 95-5111 eöa 95-5962. Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Patreksfjarö- ar. Húsnæði fyrir hendi. Nánari uppl. hjá skólastjóra í síma 94-7605 eða formanni skólanefndar í síma 94-1258. Skólanefnd. Kennarar Matráðskonu vantar til afleysinga í litlu mötuneyti viö Ármúla. Þarf að geta hafiö störf strax. Umsóknum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. eigi síöar en mánudaginn 15. júlí merkt: „Matráðskona — 2992“. Kennarar! Kennara vantar viö Grunnskóla Djúpavogs. Upplýsingar veittar á skrifstofu Búlands- hrepps í síma 97-8834 og hjá formanni skóla- nefndar eftir kl. 20.00 í síma 97-8838. Lögfræðingar — laganemar Staöa lögfræðings viö lána- og innheimtu- stofnun í Reykjavík, er hér meö auglýst laus til umsóknar. Starfiö býður upp á fjölþætta og dýrmæta reynslu fyrir ungt fólk á einum helsta vettvangi lögfræðinnar. I boöi eru góö byrjunarlaun, svo og bílastyrkur. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast lagðar inn á augld. Mbl. fyrirfimmtudag 18. júlínk. merktar: „Tækifæri — 8799“. Kennara vantar að Stóruvogaskóla í Vogum fyrir næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar: Eölisfræöi, líf- fræði, enska, danska og þýska. Húsnæði á staönum. Umsóknarfrestur er til 25. júlí. Nánari upplýs- ingar veita á kvöldin og um helgar Hreinn Ásgrímsson skólastjóri í síma 92-6672 og Hreiðar Guömundsson í síma 92-6520. Bakari óskast til afleysinga út á land í tvo mánuöi. ibúö til umráða. Upplýsingar í síma 94-4400 eftir kl. 19.00. 4 •L raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ýmislegt Til sölu: Vinnuvélar Húseigendur Tökum aö okkur húsamálun úti sem inni. Há- þrýstiþvott, sprunguviðgerðir og úöun á mono-sílanvatnsvörn. 20 ára reynsla. Uppl. símar eftir kl. 18.00, 641138 og 76316. Ljósritun! Ljósritum skjöl og teikningar í flestum stæröum. húsnæöi óskast Læknishjón úti á landi óska eftir 3ja herb. íbúö eöa stærri frá 1. sept nk. Upplýsingar í síma 99-7180 eða 99-7178. Fasteignasala Lítil og góö fasteignasala til sölu eöa leigu. Lysthafendur leggi nöfn og símanúmer inn á augld. Mbl. merkt: „Fasteignasala — 2993“. Matvöruverslun Til sölu matvöruverslun í góöu hverfi í Reykja- vík. Eina verslunin í hverfinu. Uppl. eingöngu á skrifstofunni. Kauptún, fasteignasala. Hverfisgötu 82, Reykjavík, Hlynur Þór Magnússon, Friörik Sigurbjörnsson hdl. Traktorsgrafa Traktorsgrafa Traktorsgrafa Traktorsgrafa Traktorsgrafa Traktorsgrafa Jaröýta Dráttarvélar Dráttarvél Dráttarvélar Dráttarvél m/Tvívirkt moksturst. Dráttarvél CASE 68 OG CASE 58 OG 4x4 CASE 58 OF 4x4 CASE 58 OF FORD County J.C.B. 3D IH TD8B MF 590 DAUTZ 4005 MF 575 MF 135 MP W^lsö]& Járnháls2 PWltehf. VIO^IReykjavíMceland |_________tiikynningar Lokað 15. -19. júlí vegna sumarleyfa. Varmi hf. Laugavegi 168. Tæki til fatahreinsunar Vegna breytinga eru til sölu öll tæki til aö opna litla efnalaug, m.a.: hreinsivél, pressur og gufuketill. Tækin seljast í einu lagi og mögu- legt er aö sjá þau í notkun fram til 26.7. ef óskaö er. Upplýsingar í síma 36824 og 75050. Fyrirtæki til sölu BARCO, báta og vélaverslun er til sölu. Meðal umboöa: MARINER utanborðsvélar, VM báta- og bíla dieselvélar og föst viöskipta- sambönd við góö fyrirtæki í bátum og búnaði. Þeir sem áhuga hafa eru beönir aö hafa sam- band í síma 53322 milli kl. 9 og 11 f.h. virka daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.