Morgunblaðið - 13.07.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚLl 1985
35
Indiand:
Fjölskylda
Indiru sökuð
um morðið
Nýju Delhf, AP.
Lögfræðingur síkhanna þriggja,
sem sakaðir eru um morðið á Indiru
Gandhi fyrrum forsætisráðherra
Indlands, hélt því fram fyrir rétti í
gær að fjölskylda Gandhi hefði
skipulagt hanatilræðið.
Lögfræðingurinn, Pran Nath
Lekhi, sagði að enginn utan
Gandhi-fjölskyldunnar hefði get-
að framið morðið, þar sem forsæt-
isráðherrans hefði verið svo vel
gætt. Hann bætti því við að Indiru
Gandhi hefði verið kunnugt um að
fjölskyldan væri með samsæri
gegn henni í undirbúningi.
Þetta er í fyrsta sinn sem lög-
fræðingurinn hefur berum orðum
ásakað fjölskyldu Indiru Gandhi
um morðið, en áður hafði hann
gefið í skyn að sonur hennar,
Rajiv Gandhi, núverandi forsæt-
isráðherra Indlands, kynni að
hafa staðið á bak við það.
Rútuslys í
Austurríki
InnHbnick, 11. júlf. AP.
TVENNT beið bana og 14 slösuðust
alvarlega þegar langferðabfll með 40
farþegum rann til í beygju og lenti á
sjö bifreiðum um 10 km frá Inns-
bruck í Austurríki í dag.
Belgískur ökumaður langferða-
bílsins og dönsk kona, sem ók
einni hinna sjö bifreiða, biðu bana
í slysinu. Langferðabíllinn var frá
Belgíu og voru flestir farþeganna
breskir ferðamenn.
Slysið varð þegar langferðabíll-
inn var á leið niður bratta brekku
á miklum hraða. Ökumaðurinn
missti stjórn á bílnum, sem rakst
á bílana sjö á röngum vegarhelm-
ingi og þeyttist út af veginum.
BAND-AID
hljómlelkamir
í Slgtúni f kvöld
ó risaskjó.
Billy Joel,
Bob Dylan,
Duran Duran,
Tlna Turner,
Mick Jagger,
Power Station
og margir fleirí
skemmta gestum í kvöld.
Hressum nú upp ö
raddböndin og tökum
laglð eins og okkur er
einum Jagið'.
Sjgtúii
Hljómsveitin
?Glæsir leikur fyrir
dansi. DansaötHkl. 03.
Snyrtilegur klæðnaöur.
Veitingahúsiö Glæsibæ, sími 686220.
^ —
—
• c •
/ ( - J
Með
sjónvazpið
ástaðnum
í kvöld tökum við þátt í rasa-hljómleikunum
á John F. Kennedy leikvanginum í Bandaríkjunum, þar
sem stórstjörnur popphemsins koma fram til styrktar
hungruðum heimi m.a. Duran Duran, Billy Joel,
The Rolling Stones og lengi mætti telja, við bjóðum
gestum Klúbbsins að horfa á skjáinn hjá okkur í kvöld
(bein útsending) í þægilegu umhverfi með tilheyrandi
stemmningu.
Veitingahúsið Klúbburinn notar tækifærið og minnir
landsmenn á söfnunina sem nú stendur yfir.
Brauð handa hungruðum heimi.
lt<Mj:r.llj;liOlCI
STAÐUR ÞEIRRA, SEM AKVEÐNIR ERU I ÞVI AÐ SKEMMTA SER,
LIVEAID
hljómleikarnir laugardaginn 13. júlí
verða á 3 risaskjáum í VILLTA TRYLLTA VILLA
og tónlistin spiluö í gegnum kerfi hússins.
Allur ágóði mun renna til Eþíópíu-
söfnu narinnar.
Miöaverð kr. 300 - Opið kl. 10-03
HJálparstofnun klrkjunmr Skemmtanastjórar.
i$yiu7j tAlt/ vi/U
+
♦ »
y VEIOf FE/O
c? ro
Djelly og Tóti
á kránni
Opiö 18-03
og í hádeginu
MSKO-KRÁ
Hljómsveit liagnúsar Kjartanssonar
Söngvarar Ellen og Jóhann.
Húsið opnar kl. 22. Aðgangseyrir 20C
GILDI HF
u' m
simi 20221