Morgunblaðið - 28.07.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.07.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLl 1985 B 7 Kork-o-Plast Gólf-GIjái Fyrir PVC-filmur, linoleum, gúmmí, parket og steinflísar. CC-Floor Polish 2000 gefur endingargóða gljáhúð. Notkun: Þvoið gólfið. Berið CC-Floor Polish 2000 óþynnt á gólfið með svampi eða rakri tusku. Notið efnið sparlega en jafnt. Látið þorna í 30 mín. Á illa farið gólf þarf að bera 2—3svar á gólfið. Til að viðhalda gljáanum er nóg að setja í tappafylli af CC-Floor Polish 2000 í venju- lega vatnsfötu af volgu vatni. Til að fjarlægja gljáann er best að nota R-1000 þvotta- efni frá sama framleiðanda. Notið aldrei salmíak eða önn- ur sterk sápuefni á Kork-o- Plast. Einkaumboð á ísiand: Þ. Þorgrímsson & Co., Ármúla 16, Reykjavík, s. 38640. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Skrautgler og vírgler frá Glaverbel í Belgíu jafnan ÍYrirlíggjandi. Fjölbreytt úrval bæðí af tískukenndum og klassískum mynstrum og litum. GLERVERKSMIÐJAN ESJA (THERMOPANE Á ÍSLANDI) VÖLUTEIGI 3 MOSFELLSSVEIT SÍMI: 66-61-60 Metsölublað á hverjum degi! flúxusferikim Unuls tilRuísarffi. og 25. águst er fáu stillt í hóf, -nema verifinu! Nú er aö renna upp sá tími þegar París er hreint dásamleg heim aö sækja. í vikuferöum b’rvals getur þú notiö borgarinnar til fullnustu og séö hve einstök hún er. Flogiö er beint til Parísar og gist í sjö nætur á lúxushótelinu Montparnasse Park. Þetla er sérlega glæsilegt hótel í hjarta Parísar. Fararstjórar í feröunum eru þau Kagna Sveinsdóttir 18/8 og Friörik Rafnsson 25/8. Þau sjá m.a. um skoöunarferöir um París. Versali. Ijatínuhverfiö, Pompidúsafniö og bátsferö á Signu. Elnnig veröur þú aö líla viö í kaffihúsunum frægu á Boulevard Montparnasse. kanna útsölurnar í stóru vöruhúsunum Gallery Lafayette og Forum. skemmta þér í Rauöu myllunni og heilsa upp á Monu Lísu í Louvre. Verö frá kr. 21.700,-. Innifaliö er beint flug, gisting og morgunveröur í sjö nætur á lúxushóteli meö öllu sem því tilheyrir, skoöunarferöir um París og Versali og örugg fararstjórn. FERÐASKRIFSTOMN ÚRVA1 ----------------------V Feröaskrifslofan ílrval viö AusturvöU, sími (91F26900. OOTT FOLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.