Morgunblaðið - 28.07.1985, Page 31

Morgunblaðið - 28.07.1985, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚU 1985 DERICKSON FLUGFREYJA Varð að borga eldsneyti flug- ræningjanna með eigin greiðslukorti Uli Derickson flugfreyja er var um borö í TWA flugvélinni sem rænt var á leiðinni til Beirút á dögunum, notaði greidslukort sitt til aö borga flugið milli Alsír og Líbanon er haft eftir ftugmanninum John Testrake í Newsweek nýlega. Þar segir hann að er ræningjarnir heimtuðu að þotan yrði fyllt af eldsneyti á Alsír-flugveili var ekki hægt að fá afgreiðslu vegna þess að TWA- flugfélagið var ekki í reikningi hjá þeim. Einn af meðlimum flugáhafnarinnar bað þá far- þega eða samstarfsbræður sína vinsamlegast að lána flugfélaginu greiðslukort ef einhver bæri slikt kort meðferðis. Þá dró Derickson upp kortið sitt og keyptir voru 22.720 iítrar af eldsne.vti. Sama sagan endurtók sig er vélin sneri til Alsír frá Beirút. Derickson fékk að sjálfsögðu iof i iófa fyrir framtakið, en sat uppi 11.000 dollurum fátæk- ari. Haft var þó eftir talsmanni TWA að ungfrúin myndi fá skaðann bættan að fullu. RAGNAR KRISTINN KRISTJÁNSSON SVEPPABÓNDI Hófst handa í haugblautri mýri með tvær hendur tómar Það er liðin tíð, að íslendingar flytji inn alla ætisveppi frá út- löndum, því bæði hefur mörgum lærst að fara út um víðan völl og tína og í annan stað er farið að framleiða þá í stórum stíl hérlend- is. Einn þeirra sem í þeim verkum stendur er Ragnar Kristinn Krist- jánsson í Undirheimum í Hruna- mannahreppi. — Hvaö kom til að þú lagðir út í þetta? „Líklega þurfti ég að fá ein- hverja útrás með því að ráðast í svona nýja og óráðna framleiðslu, sem þar að auki er ein flóknasta ræktun sem um getur og það má t.d. ekki muna einni hitagráðu til eða frá ef allt á að blessast. Ég hafði verið við nám á Hvann- eyri og hugurinn stefndi í ein- hverskonar landbúnaðargrein, enda þrífst ég betur í sveitasælunni en í borgarysnum. Það var svo úr að ég kynnti mér svepparækt og skellti mér í þetta. Ýmsum þótti þetta mesta fá- sinna og héldu mig eitthvað bilað- an, enda verð ég að játa að þetta var heldur glæfralegt að hefjast hér handa í haugblautri mýri, fjár- festa mikið og með svo að segja tvær hendur tómar." að koma fram aftur eftir öll þessi ár? Nei, ég hef aldrei verið hræddur við að koma fram og ekki fundið fyrir sviðsskrekk, en ég er auðvitað mjög spenntur að sjá hvernig fólk tekur mér og lögunum mínum, sem eru siðan ég var upp á mitt besta, þ.e. frá árunum 1959 og 1960. Ein af ástæðunum fyrir því að ég ákvað að koma fram að nýju var að ég var sífellt að hitta fólk sem skellti því framan f mig hvort ég væri búin að missa röddina og þrjóskan í mér að sýna fram á að ég væri enn í fullu fjöri og sprækur sem áður. Það er alls ekki á dagskrá hjá mér að gera sönginn að atvinnu aftur, heldur er þetta meira svona til gamans. Hljómsveitin sem ég æfi með, Ljósbrá, samanstendur af það ungum meðlimum að ég gæti verið pabbi þeirra allra og tón- listin ekki eins og þeir eiga að venjast. Þetta hefur samt bless- ast ótrúlega vel og þeir eldfljótir að aðlaga sig aðstæðum. Þessa helgi komum við fyrst fram saman opinberlega á Ólafsfirði. — Hvað hefur þú aðhafst síð- an þú hættir í söngnum? Eg hef komið víða við og m.a. verið til sjós í nokkur ár og ferð- ast mikið. Það var gífurlega skemmtilegt. Maður kynntist ótrúlegustu hlutum og lærði mikið. allan sólarhringinn og aldrei reyn- ist unnt að komast frá, við erum einungis fjögur sem vinnum við þetta, en skilum verkum á við langtum fleiri held ég mér sé óhætt að segja. Ég vissi í upphafi að þetta yrði barátta, en hvað yrði um nýj- ungar ef ekki finndist skritið fólk, sem ræðst í hlutina án þess að hika. Annars vona ég að þetta sé allt á góðri leið hjá okkur og alltaf er ég að læra. Hinsvegar vildi ég gjarnan vera dálítið nær aðal markaðssvæðinu, en dreifingin stendur til bóta, þar sem Sölufélagið ætlar að fara að taka upp daglegar ferðir til Reykjavíkur svo kúnnarnir fái sveppina sína ferska á borðið." Að svo mæltu kvaddi blaðamaður þennan hressa sveppabónda nestuð ljúfmeti í poka úr Undirheimum. — Hvaö réöi staðarvalinu? „Ég var búinn að vera hér í sveit í herrans mörg ár og einnig í skóla og þótti staðurinn upplagður, vissi auk þess af góðum grönnum og hjálpsömu fólki." — Er nú allt komiö í fastar skorö- ur hjá þér og framleiöslan orðin nokkuð örugg? „Það má alltaf breyta og bæta og auðvitað gengur stundum vel og í annan tíma miður. Maður vinnur COSPER Lokað vegna sumarleyfa frá 1.—12. ágúst nk. Björn Kristjánsson heiidverslun, Grensásvegi 8, sími 81055. c§aHúsnæðisstofnun ríkisins SVEÍTARSTJÓRNIR og STJÓRNIR VERKAMANIMABÚSTAÐA Við minnum á að umsóknir varðandi byggingu verkamannabústaða á árinu 1986 verða að hafa borist stofnuninni fyrir 1. ágúst nk. Reykjavík, 27. júlí 1985 ^Húsnæðisstofnun ríkisins Aukið verðgildi krónunnar akið á GOODfÝEAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.