Morgunblaðið - 28.07.1985, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 28.07.1985, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ1985 B 17 Höfum opið frá kl. 9.00 til kl. 21.00 mánudaginn 29. júlí til fimmtudagsins 1. ágúst vikuna fyrir verslunarmannahelgi. Borgarbílasalan Grensásvegi. Einstakur bíll Til sölu þessi glæsilegi Mercedes Benz 280 TE, árg. ’80. Bíllinn er sérlega vel meö farinn einkabíll. Ekinn aöeíns 92 þús. km. 6 cyl., 185 ha. vél, sjálfsk., rafmagnsrúður, pluss- áklæði, hleöslujafnari, allæsing. Upplýsingar í síma 15126. VANTAR SKÁPAPLÁSS? ACME-FATASKÁPUR utanum gamla skópinn l. Gamli fataskápurinn. 2. Gamli fataskápurinn. 3. Gamli fataskápurinn, aukinn og endurbætt- aukinn og endurbætt- ur. ur, orðinn að ACME-fataskáp. Þó gamli fataskápurinn sé of lítill þarf ekki Hafðu samband við okkur og fáðu tillögur endilega að henda honum þegar fenginn er að nýjum fataskáp sniðnum eftir þínum nýr skápur. þörfum. ACME-kerfið býður upp á fjölbreyttar lausnir á fyrirkomulagi fataskápanna og það er líka hægt að nota gamla skápinn. ðAMNftR Gr*:nssv»*Qi 8 faðyr A.mm*.*••• t SUMAR- ÚTSALA í ÖLLUM VERSLUNUNUM JL * j buxnaefni, f\ \ / y blússuefni, I I I 1 \ l | prentuð efni, j I glansgallaefni, stretchefni, BÚTAR BÚTAR gardínuefni. BÚTAR fTT'I EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Fichtel & Sachs verksmiðjurn- ar vestur-þýsku eru leiðandi framleiðendur á gas- og olíufyllt- um höggdeyfum í allar helstu tegundir evrópskra og japanskra bifreiða. Hjá Fichtel & Sachs sitja gæðin í fyrirrúmi, enda nota Mercedes Benz, BMW, SAAB, Volvo og nær 40 aðrir vandfýsnir bifreiða- framleiðendur Sachs höggdeyfa í bifreiðar sínar. Eigum fyrirliggjandi höggdeyfa í algengustu gerðir evrópskra og japanskra fólksbíla. ÚTVEGUM MEÐ STUTTUM FYRIRVARA ALLA FÁANLEGA HÖGGDEYFA í FÓLKS-, VÖRU- OG LANGFERÐABIFREIÐAR. ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA FÁLKINN FYRIR SACHS HÖGGDEYFA SACHS SUÐURLANDSBRAUT 8 SIMI 91-84670

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.