Morgunblaðið - 28.07.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.07.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLÍ 1985 B 13 __________Brids______________ Arnór Ragnarsson Sumarbrids Þokkaleg aðsókn var á 10. spilakvöldi í sumarbrids sl. fimmtudag, 58 pör, og var spilað í 4 riðlum, 16 para og 3x14. Úr- slit: A-riðill: 1. Albert Þorsteinsson — Stígur Herlufsen 253 2. Halla Ólafsdóttir — Sæbjörg Pálsdóttir 239 3. Alfreð Kristjánsson — Hörður Jóhannesson 236 4. Óskar Karlsson — 4. Björn Eysteinsson — Helgi Jóhannesson 172 Nú þegar % sumarkeppninnar eru að baki virðist sem allir geti sigrað í stigakeppninni (Anton í útlöndum t.d.), svo jöfn er stað- an: Baldur Ásgeirsson 12 íé Magnús Halldórsson 12 Vfe Óskar Karlsson 11 Kristján Blöndal 11 Sigurður B. Þorsteinsson 10 ísak Örn Sigurðsson 9 Hrólfur Hjaltason 9 Alls hafa um 580 pör mætt á spilakvöldin, eða 58 pör að jafn- aði hvert kvöld og er það nokkuð betri þátttaka en í fyrra. Spilað er i kjallara Sparisjóðs vélstjóra v/Borgartún. Spila- mennska hefst kl. 18.00 í a-riðli, kl. 18.30 í b-riðli, kl. 19.00 í c-riðli og 19.30 í d/e-riðli. Bridsdeild Skagfírðinga Það er sama jafna og góða þátttakan í sumarspilamennsk- unni í Drangey við Síðumúla. Sl. þriðjudag kepptu 30 pör i 2 riðl- um. Hæstu skor náðu: A-riðill: 1. Þórarinn Árnason — Tómas Sigurjónsson 178 2. Unnar Guðmundsson — Eyjólfur Magnússon 177 3. Sigurður Sigurjónsson — Júlíus Snorrason 175 4. Steinunn Snorradóttir — Bragi Kristjánsson 174 B-riðill: 1. Magnús Eymundsson — Arnar Ingólfsson 260 2. Steingrímur Jónasson — Þorfinnur Karlsson 243 3. Jón Viðar Jónsson — Óskar Guðjónsson 235 4. Ólafur Valgeirsson — Þórarinn Sófusson 227 Meðalskor i a-riðli 156 og 210 i b-riðli. í stigakeppninni eru þessir með hæstan samanlagðan árangur: Anton R. Gunnarsson 9 Guðmundur Auðunsson 9 Steingrímur Jónasson 7 Guðrún Hinriksdóttir 6'/2 Guðlaugur Nielsen 226 B-riðill: 1. Nanna Ágústsdóttir — Björn Theodórsson 189 2. Gróa Guðnadóttir — Guðrún Jóhannsdóttir 188 3. Helgi Jónsson — Eggert Sigurðsson 166 4. Grethe Iversen — Sigríður Eyjólfsdóttir 164 C-riðill: 1. Sigurður B. Þorsteinsson — Páll Valdimarsson 185 2. Jón Björnsson — Ingólfur Lillendahl 184 3. Björn Halldórsson — Jón Úlfljótsson 177 4. Steingrímur Jónasson — Þorfinnur Karlsson 173 D-riðill: 1. Reynir Þórarinsson — ívar Jónsson 191 2. Guðmundur Baldursson — Hafliði Baldursson 183 3. Guðjón Ottósson — Dóra Friðleifsdóttir 178 asindola PIFCO Borð- viftur FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT8 PB snjóbræöslurörin kaupir þú í eitt skipti fyrir öll. Á íslandi skiptir f rostþolið öllu máli! Snjóbrœðslurör undir bílastœði, heimkeyrslur, gangstéttir o.íl. leggur þú í eitt skipti íyrir öll. Tímaírek undirvinna, kostnaðarsöm malbikun, steypu eða hellulagning getur öll eyðilagst eí rörin sjdlf, sem þó eru aðeins um brot af heildarkostnaði íram- kvœmdanna, þola ekki íslenska írosthörku eða t.d. of mikinn hita íslenska hitaveituvatnsins. Með þetta að leiðarljósi höfum við fyrstir og einir á íslandi hafið íramleiðslu á snjóbrœðslurörum úr Polybutylene-plasteíni, - grimmsterku efni sem býr yíir ótrúlegu írost-og hitaþoli. Eftir nákvœman samanburð muntu komast að því að PB-rörin frá Berki h.f. haía aídráttarlausa sérstöðu á íslenskum markaði. Óskar Jónsson hjá Óskari & Braga s.f.: .Við leitumst við að velja það besta á markaðinum hverju sinni. Þess vegna notum við PB-rörin frá Berki hf.‘ Helstu kostir PB-röranna eru: Melra írost- og hitaþol: PB-rörin þola meiri hitasveiflur en nokkur önnur rör á markaðinum eða írá -50°C til 95°C án þess að bresta. Þau þola því að vatn frjósi í þeim eða renni í þeim að staðaldri allt að 95°C heitt. Þetta reynir á við skyndilegt frostálagvegnahitaveitulokunareða ef hraða á snjóbráðnun á planinu með háu vatnshitastigi. Þettaþýðirumleið fullkomið öryggi án þess að notast sé við lokað keríi með írostlegi og forhitun. Auðveldari lagning og örugg samsetning: PB-rörin þarí ekki að hita þegar þau eru beygð. Þau eru algreidd í lengdum samkvœmt ósk kaupenda, og unnt er að samtengja þau með venjulegum tengistykkjum. Hagstœtt verð: PB-snjóbrœðslukeríi er einföld og varanleg framtíðarlausn þar sem gœðin sitja á oddinum. Við bjóðum þau nú á sérlega hagstœðu verði. Reykjavli JL-Byggingavörur Vörukaup Skipholti 35 Burstaiell Bíldshöíða 14 Sauðárkrókur Verslunin Hegri Akureyri Hiti sf. Draupnisgötu 2 Húsavik Borg hl. Egilsstaðir Kaupfélag Héraðsbúa Seyðisijörður Stálbúðin Höin KASK-Byggingavörudeild Hvolsvöllur Kauptélag Rangœinga Hella Kauptélagið Þór Selíoss Vöruhús KÁ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.