Morgunblaðið - 28.07.1985, Side 25

Morgunblaðið - 28.07.1985, Side 25
MOROUNBLAÐfÐ, SUNNUDAÖUR 2S. JÚLÍ 1985 B 25 Hjartans þakkir til hinna fjölmörgu sem ylöddu mig meö heimsóknum, gjöfum og skeyt- um á sjötugs afmæli mínu 21. júlí. Sérstakar þakkir til kvenna og kirkjukórs á Kjalarnes- inu sem meö sínu stórkostlega framlagi geröu daginn mér ógleymanlegan. Guö blessi ykkur öll. Ineveldur Þorsteinsdóttir, Vallá. Samskipti á tölvuöld ONE-TO-ONE SENDIR OG TEKUR Á MÓTI TELEX-SKEYTUM HVAÐANÆVA ÚR HEIMINUM MEÐ TÖLVU. NÚ ERU SÉRSTÖK TELEXTÆKI ÓÞÖRF. Með ONE-TO-ONE getur þú jafnvel tengt TÖLV- UNA þína beint viö telextæki viöskiptaaöilans og „talaö viö telextækið". Meö ONE-TO-ONE getur þú sent TÖLVUPÓST (electronic mail). Með ONE-TO-ONE getur þú sent BRÉF. Meö ONE-TO-ONE getur þú innan V2 árs tengt tölvuna þína viö ýmsa TÖLVUBANKA úti í heimi og fengiö upplýsingar þaöan. Meö ONE-TO-ONE er mjög ódýrt aö senda telex- skeyti þar sem sendihraðinn er allt aö 120 tákn á sek. ONE-TO-ONE er mun ódýrara en önnur sambæri- leg tölvukerfi. Eigiröu TÖLVU og hafir þú sam- skipti viö útlönd þá kynntu þér strax möguleika ONE-TO-ONE. Þaö er ódýrara en þig grunar. HAFÐU SAMBAND OG VID MUNUM FUSLEGA VEITA ÞÉR ALLAR FREKARI UPPLÝSINGAR. ONE-TO-ONE-UMBOÐIÐ Klapparstíg 16, Reykjavík. Sími: 27113, kvöldsími: 78485. VlRÖ LÆKKON TDRQD AUSTURSTRÆTIÍO SÍMI 27211 Líttu við um leið og þú litur í bæinn Olympia CPD 3212 Fyrirferðalítil og örugg reiknivél Áreiðanleg og fjölhœf reiknivél sem eyðir ekki borðplóssi að ópörfu. <•» OIVMP<A Olympia vél sem reikna mó með þótt annað bregðist. Leitið nónari upplýsinga. KJARAN ÁRMÚLA 22, SlMI 83022,108 REYKJAVlK Fcest nú í bókaverslunum um land allt Arleg handbók húsbyggjenda er komin út í fjórða sinn stœrri og efnismeiri en nokkru sinni MEÐAL EFNIS: Vcmdun viðor * ^ gcgn ré K fúo og flna vcðrun nacoi hondo öWroðum 09 WOuðum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.