Morgunblaðið - 07.08.1985, Síða 16

Morgunblaðið - 07.08.1985, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGOST 1985 Bara ráðist á þá litlu — segir Guðmundur Rósmundsson, útgerðarmaður á Bolungarvík, sem sektaður hefur verið um milljón fyrir að afla umfram kvóta „ÉG KEYPTI 50 tonna kvóta frá Drangsnesi og átti að fá uppbót vegna skeróingar á rækju, 30 tonn- um alls. Þetta hafói ég pappíra upp á og því tel ég okkur ekki hafa veitt meira á síðasta ári en okkur var heimilt. Því verður þessi krafa ekki greidd og ég hef í hyggju að sitja hana af mér eða leita réttar míns hjá forsetanum," sagði Guð- mundur Kósmundsson, útgerðar- maður í Bolungarvík, í samtali við Morgunblaðið. Honum hefur verið gert að greiða um eina milljón króna í sekt þar sem sjávarútvegs- ráðuneytið telur hann hafa fiskað 103 lestum meira á síðasta ári en honum var heimilt. Jón B. Jónasson, skrifstofu- stjóri í ráðuneytinu, sagði í sam- tali við Morgunblaðið, að Guð- mundi hefði í fyrra verið gert viðvart, þegar hann var að því kominn að ljúka kvóta sínum. Hann hefði þá sagzt vera að fá kvóta frá Drangsnesi. Þann kvóta hefði hann aldrei fengið yfirfaerðan vegna þess, að hann hefði ekki framvísað tilheyrandi pappírum um yfirfærsluna. Þá hefði útgerð Guðmundar fengið rækjuskerðinguna bætta, en ekki á síðasta ári heldur þessu og næmi sú uppbót 68 tonnum af þorski. Guðmundur Rósmundsson sagði ennfremur, að ráðuneytið réðist bara á litlu bátana en sleppti togurunum þó þeir færu fram yfir leyfilegan afla. Hann hefði komizt plögg í fyrra, sem sýndu að togarar hefðu verið komnir verulega yfir markið, en sér væri ekki kunnugt um að þeim hefði verið refsað. Afkoma 6 manna fjölskyldu byggðist á útgerð þessa 30 tonna báts og henni væri hreinlega skammtað allt of lítið til þess að lifa af þvi. Því héldi hann áfram að fiska og yrði liklega að sitja inni allt næsta ár vegna þess. 685009 - 685988 2ja herb. Kópavogsbraut. 6o tm *>. a jarðh. í fjorb.h Sérinng.,9érti. Verð 1.5 millj. Asparfell. 65 fm íbúð á 1. hœð. Afhending samkomulag. Verö 1550 þús. Engíhjalli Kóp. 70 fm *. a 4. hœö. MikiöiJts. Lausstrax Hagstæöútb. Nýlendugata. Tvær 2ja herb. íb. í góöu steinh. Sérinng. er í hvora ib. Hagstætt verö. Laugarnesvegur. 75 tm ib. í góðu ástandi. Ots. Suóursv. Nýtt gler A*h. samkomulag. Kleppsvegur. 70 fm snyrtil. íb. á 1. hæö í lyftuh. Suöursv Laus strax. Verö 1600 þús. 3ja herb. Álftamýri. 90 «m ib. á 1. hæö. Miklö endurn eign. Suöursv. Verð 2,2 málj. Æsufell. Rúmg. íb. á 3. hæö í lyftuh. Mikiöutsyni. Lausstrax. Hagst. útborgun. Hraunbær. Snyrtlleg ib. á 3. hæð. Góð sameign. Utborgun aöetns 900 þús. Afhendlng samkomulag. Dalsel. 97 fm íb. á 3. hæö Stórar suðursv. BHskýll. Verö 2100 þús. Meöalholt. fb. á 2. hæð I fjór- býtish. Herb. I kj. Eign I mjðg góðu ástandi. TH afh. strax. Verö 2,2 millj. Kópavogur. 96 fm ib. á 1. hæö. Eign í mjög góöu ástandi. Suöursv. Verö 2000 þús. Suöurvangur Hf. 3ja-4ra herb. ib. i góöu ástandi á 3. hæð. Stórar suðursv. Úls. Sérþvottah. Miöborgin. Snyrtil. risib. í járn- klæddu timburh. Útsýni. Laus strax. Mjðg hagstætt verö. Grettisgata. te. í goöu ástandi á 3. hæö (steinhús). Afh. samkomulag. Verð aöeins 1450 þús. 4ra—5 herb. Gautland. Ibímjög goöu astandi á miöhaBÖ. 2 svalir. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Hús og sameign i góöu ástandi Verö 2.5 miHJ. Bogahlíö. 115 fm íb. á 1. hæö. Suðursv. Verö 2350 þús. Æsufell. Mjðg vel meöfarfn ib. á 5. hæö. Parket, frábært útsýni. Bílsk fytgir. Holtsgata. ib. i góöu ástandi á 3. hæð. Góð sameign Verð 2,2 millj. Tll afhendingar strax. Þverbrekka Kóp. 120 fm *>. á 5. hæö. íb. í góöu ástandi. Verö 2400 þús. Eiöistorg. Stórgl. 180 fm ib. á 2 hæöum. Fráb. úts. Trév. og allur frágangur tU fyrirmyndar Eignask. hugsanieg. Þrastarhólar. 120 fm giæsH *>. i 5 ib. húsi. Sérþv.h. Nýr btlsk Akv. sala. Laufvangur Hf. 140 fm ib. a 1. hæö. Sérþvottah. 4 svefnherb Eigna- skipti mögul. Eyjabakki meö bílsk. Snotur ib. meö miklu úts. Qóö sameign. Innb. bilsk. Ákv. sala. Fossvogur. 100 tm n>. e 2. hæö viö Efstaland. Suöursv. Hagstætt verö. Hraunbær. 110 tm •>. e 1. hæð Tvennar sv. Afh. I sept. Verö 2200 þús. Sérhæðir Austurborgin. m tm miðh í 3ja hæöa húsi á einum besta staö i aust- urborginni Sömu eig. frá upph. Qott fyrirkomul Bilskúr. Seltjarnarnes. 150 «m efri hæo i tvíb.h. Fráb. útsýni og staös. Bilsk. Gott fyrirkomul. Skipti á minni eign möguleg. Heiðnaberg. 115 fm íb. meö sérinng. Bílsk. Ný, vönduö eign. Sér- smiöaöar innr. Hlíðar. Háff húseign viö Mávahliö. Vönduö, glæsil. eign. Bilsk. Afh. 1.9. Hagst. útb. Gnoðarvogur. ieo im hæö i fjórb.húsi. Sérinng., hlti. Hús í góöu ástandi. Góöur bílsk. Akv. sala. Hraunteígur. 75 tm íb. < þríb.húsi. Sérhiti. Ibúöin er öll endurn. og í mjög góöu ástandi. Laus strax. Silfurteigur. Hæö og ris m. bilsk. Ekkert áhvilandl. Hagstætt verö. Garðabær. Neörl sérhæö ca. 140 fm. Falleg og mikiö endurnýjuö ib. Skiptl á 3ja herb. íb. í Kóp. mögul. Raðhús Seljahverfi. Raöhús á 2 hæöum. Nýr bílsk. Suöursv. Sklptl á 4ra herb. íb. f Breiöholti eöa Kóp. Parhús Kóp. ieo tm hús á 2 hæöum. Rúmgóöur bílsk Verö 3,5 millj. Ásgarður. Raöhús a tveimur hæöum (stærri geröin). Elgn i mjög góöu ástandi. Tvennar svalir. Úts. BÍIsk.r. Verð 3.2 millj. Haöarstígur. Gott steinh ki. og tvær hæöir. TH afh. strax. V. 2.1-2,2 mlllj. Skeíöarvogur. Snyrtil. raöhús ca. 180fm Hægtaöhatalltlaséríb íkj. Fossvogur. Nýtt parhús a 2 hæöum auk þess kj. Ekki fulib. eign. Ýmis eignaskipti. Verö 4600 þús. Álagrandi. Vandaö fullb raöh. á tveim hæóum. Gott fyrirkomuiag. Innb. bilsk. Afh. samkomulag. Eignaskipti. KjöreignVf Ármúla21. Einbýlishús Mosgeröi Rvík. Einbýnsh. kj.. hæö og ris. Bílsk. Eign til afh. strax. Verö 4300 þús. Mosfellssveit. Stórglæsil. hús viö Reykjaveg. Fullb. vönduö eign. Ca. 200 fm meö bílsk. Skipti á ódýrari eign í Mosfeilssv mögul. Hafnarf jörður. stemh. á tveim- ur hæöum viö Hringbraut. Til afh. strax. Hagstæöir skilmálar. Marargrund Gb. Timburhús, hæö og ris á góöum staö. Ekki fullbúin etgn. Verö 3800 þús. Mosfellssveit. Sérlega vandaó hús ca 140 fm. Góöur bílsk. Gott fyrlr- komul. Akv. sala. Elgnask. hugsanleg. Ýmislegt K jötvínnsla. Þekkt lyrinækl, búiö ðNum nauösynlegum tækjum Góö starfs- aöstaða Fjölbr framletösla. Tilvaliö fyrir tvo samhenta kjötiönaöarmenn. Hagst. verö. Greiöskjskilmálar eftir samkomu- lagi Afh. samkomulag. Sælgætisverslun. umeraö ræöa verslun i Vesturb. Mikil og örugg veHa. Hentar vel fyrir samhenta fjöl- skytdu. Einstakt fækifæri. N-MÚIasýsla. Landsvæöi (Arn- arvatn, Desjamýri, Kálfafeil) til söiu. Veiöihlunnindi Mögul. á fiskirækt. Verö 500 þús. Dan V.8. Wtum löflfr., Ötafur Guömundsson Krisfján V. Krtstjánsson trtðsklpfaft 35300 2ja-3ja herb. Álftamýri Mjög góö 2ja herb. íb. ca. 50 fm á 2. hæö. Verö 1,6 millj. Þverbrekka - Kóp. Góö 2ja herb. íb. ca. 50 fm á 7. hæö. Verö 1,7 millj. Háaleitisbraut Góö 2ja herb. endaíb. ca. 50 fm. Verð 1,7 millj. Reykjavíkurvegur Góö 2ja herb. íb. ca. 50 fm á 3. hæö. Laus fljótl. Langholtsvegur Góö 3ja herb. íb. á jaröhæö ca. 85 fm. Laus fljótl. Krummahólar Góð 3ja herb. íb. ca. 90 fm. Bíl- skýli. Veró 1950 þús. Skipholt Glæsileg 3ja herb. íb. ca. 90 fm. Góöur bílskúr. Laus strax. Verö 2.3 millj. Kvisthagi 3ja herb. risíb. ca. 65 fm. Verö 1650 þús. Boöagrandi Góö 3ja herb. íb. ca. 85 fm á 2. hæö. Verö 2,1 millj. Álftamýri Góö 3ja herb. íb. ca. 80 fm á 3. hæð. Verö 1950 þús. Getur losn- aö fljótl. 35301 4ra herb. Kóngsbakki Góö 4ra herb. íb. á 2. hæð ca. 110 fm. Verö 2,2 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Góö 4ra herb. íb. á 3. hæö. Búr innaf eldhúsi. Sérþv.hús. Krummahólar 4ra herb. íb. ca. 100 fm. Þvotta- hús innaf eldhúsi. Góöur bílskúr. Verö 2,3 mill). Álfaskeiö Glæsileg 4ra-5 herb. endaíb. ca. 117 fm. Þvottahús innaf eldhúsi. Bílsk.plata. Verö 2,6 millj. Sérhæðir Reynimelur Góö 3ja herb. sérhaBÖ nýstand- sett. Verö 2,6 millj. Vallarbraut Góö 4ra-5 herb. sérhæö ca. 110 fm. Bilsk.þlata. Verö 2,7 millj. Kambsvegur Ný 140 fm sérhæö. Vandaöar innr. Laus fljótlega. Verö 3,5 millj. í smíðum Reykás Góö 4ra herb. íb. ca. 120 fm tilb. undir trév. og máln., sameign fullfrág. Einbýlishús - raðhús Digranesvegur - Kóp. Mjög gott parhús á tveimur hæöum ca. 160 fm. Á neöri hæö eru tvær stofur og eldhús, snyrting, þvottahús og geymsla. Á efri hæö eru 4 svefnherb. og bað. Húsiö er mikiö endurn. meö nýju gleri. Hraunbær Mjög gott keöjuhús ca. 140 fm. 4 svefnherb., góö stofa. Getur losnaö fljótl. Við Sævang - Hff. Glæsilegt einb.hús, hæó og ris ca. 150 fm. A hæðinni eru 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og 2 baöherb. I risi er arinstofa. Tvöfaldur 75 | fm bílskúr. Einkasala. Markarvegur - Fossvogi Glæsilegt einb.hús, hæö og ris ásamt bílskúr. Húsiö er frág. aö utan og aö hluta múraö aö innan. Húsiö stendur á hornlóö. Fallegt útsýni. Teikn. á skrifst. Einkasala. Fagrabrekka - Kóp. Glæsilegt einb.hús ca. 145 fm auk 75 fm í kj. Á hæöinni eru 3 svefn- herb., stofa, skáli og eldhús. I kj. eru 2 herb. og innb. bílskúr. Falleg- ur garöur. Mlkiö útsýni. Laust 1. sept. Hrauntunga Glæsilegt einb.hús ca. 150 fm. 4 svefnherb., góð stofa. Bilskúr. Fjaröarás Gott einb.hús á einni hæö. 4 svefnherb, stór stofa, góöur bílskúr. Aratún Gott einb.hús á einni hæö ca. 140 fm + 50 fm fm viöbygging. Goöatún Gott einb.hús ca. 125 fm. Stór bilskúr. Reynilundur - Gb. Gott einb.hús ca. 135 fm. 3 svefnherb., stór stofa, þvottahús innaf eidhúsi. Með húsinu er ca. 100 fm bílskúr. Laust fljótlega. fTR FASTEIGNA LllJhölun FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR-HÁALEITISBRAUT58 60 SÍMAR 353004 35301 Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson 29555 Skoðum og verömetum eignir samdægurs 2ja herb. Einaranes. 2ja-3ja 110 fm íb. á 1. hæð. Breiðvangur. 2ja herb. 87 fm íb. á jaröh. Mjög vönduó eign. Sér- inng. Efstasund. 2ja herb. 65 fm íb. í kj. Verö 1250 þús. Blikahólar. 2ja herb. stórgl. 65 fm íb. á 7. hæö. Eign í sérfl. Verö 1700 þús. Blönduhlíð. 70 fm vönduó íb kj. Verð 1500 þús. Furugrund. 2ja herb. 65 fm vönduó íb. á 1. hæö. Laus nú þegar. Rekagrandi. 2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæö. Mjög vönduö eign. Verð 1750-1850 bús.________ 3ja herb. Laugateigur. 3ja herb. 85 fm íb. í kj. Mikiö endurnýjuö. Veró 1800 þús. Holtsgata. 3ja herb. 80 fm íb. í kj. Sérinng. Verö 1650-1700 þús. Ásgaróur. 3ja herb. 75 fm íb. á 2. hæð. Verö 1700-1750 þús. Drápuhliö. 3ja herb. 90 fm íb. í kj. Verö 1800 þús. Sigtún. 3ja herb. 100 fm íb. á jaröh. Sérinng. Mjög góó eign. Verð 1850-1900 þús. Stóragerói. 3ja herb. 110 fm íb á 3. hæö ásamt bílskúr. Verö 2,6 millj. Möguleg skipti á minna, Hólar. 3ja herb. 90 fm íb. í lyftublokk. Verö 1700-1750 þús. Kvisthagí. Góö 3ja herb. risib. í fjórb.húsi. Verö 1650 þús. Leirutangi. 3ja herb. 90 fm endaíb. ájaröh. Verö 1750 þús. 4ra herb. og stærri Leirubakki. 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæö. Sérþvottah. i íb. Gott útsýni. Mögul. skipti á 3ja. Seltjarnarnes. 5 herb. 130 fm sérh. á 1. hæö ásamt 40 fm vönduöum bílsk. Mögul. skipti á 2ja-3ja herb. íb. Fagrakinn. 5 herb. 120 fm sérh. á 1. hæð ásamt 40 fm bílsk. Stór ar suöursv. Verö 2,9 millj. Kóngsbakki. 4ra herb. 110 fm íb. á 2. haBÖ. Verð 2-2,1 millj. Rauóalækur. 4ra herb. 100 fm íb. á jaröh. Veró 2,1 millj. Digranesvegur. 5-6 herb. 155 fm sérhæö á 1. hæö auk 28 fm bílsk. Allt sér. Fallegt útsýni Bein sala eöa skipti á einb.húsi í Kópavogi. Miklabraut. 4ra herb. 117 fm íb á 2. hæö ásamt stóru aukaherb. í kj. Suöursvalir. Endurnýjaö gler. Verö 2,3-2,4 millj. Engihjalli. 4ra herb. 110 fm íb. á 7. hæö. Vönduó eign. Losnar fljótl. Verö 2,1-2,2 mlllj. Sléttahraun. 4ra herb. 110 fm ib. á 2. hæö. Bílskúrsróttur. Verö 2100 þús. Kársnesbraut. Góö sérhæö ca. 90 fm. 3 svefnherb., góö stofa. Verö 1550 þús. Raðhús og einbýlí Seljahverfi. Vorum aö fá í sölu 2x150 fm einb. á tveimur hæöum ásamt 50 fm bflsk. Mjög vönduö eign. 2ja herb. góö séríb. á jaröh. Fallegur garöur. Eignask. mögui. Breiöholt. 226 fm raöh. á 2 h. ásamt bílsk. Verö 3,5 millj. Réttarholtsvegur. Gott raöhús á þrem hæöum ca. 130 fm. Verö 2,2 millj. Akrasel. 250 fm einb.hús á tveimur haBöum. Verö 5,6 millj EIGNANAUSTv Bólstaöarhliö 6, 105 Reykjavik'' Simar 29555 — 29558. Hrólfur Hjaltason, viöskiptafræöingur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.